Æfingar hjá handknattleiksfélögum á höfuðborgarsvæðinu meðal iðkenda sem fæddir eru 2004 og fyrr verða heimilaðar frá og með morgundeginum, mánudaginn 26. október. Frá þessu var greint á fundi sem fulltrúar almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins áttu með ÍSÍ,...
Mjög góð frammistaða Grétars Ara Guðjónssonar markvarðar dugði Nice ekki í gær þegar liðið sótti Pontault heim í frönsku B-deildinni í handknattleik. Nice var sterkara lengst af leiksins en heimaliðið var öflugra á síðustu tíu mínútunum og vann með...
Kórónuveiran hefur sett leikjadagskrá úr skorðum víða í Evrópu síðustu daga og vikur. Viðureign Kadetten Schaffhausen, sem Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar, og GC Amicitia Zürich sem fram átti að fara í dag hefur verið frestað fram á miðvikudag. Nokkrir leikmenn...
Stórleikur helgarinnar í Meistaradeild kvenna fer fram í dag þegar að danska liðið Odense tekur á móti franska liðinu Metz. Þessi leikur er ekki síst sérstakur fyrir danska landsliðsmarkvörðinn, Söndru Toft, sem leikur með Brest eftir að hafa skipt...
Vilius Rašimas, markvörður Selfoss, er einn þeirra leikmanna sem eru í landsliði Litháen sem væntanlega mætir íslenska landsliðinu í undankeppni EM í Laugardalshöll 4. nóvember. Helmingurinn af þeim 16 leikmönnum sem Mindaugas Andriuska landsliðsþjálfari valdi á dögunum í hóp...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður, mætti til leiks á ný með Vensdsyssel í dag þegar liðið fékk Randers í heimsókn. Vendsyssel var grátlega nærri því að fá a.m.k. eitt stig úr leiknum. Lánið var með gestunum í lokin og...
Eftir tap um síðustu helgi þá komust Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau á ný inn á sigurbraut í dag þegar liðið mætti toppliðinu, SG H2Ku Herrenberg, í Zwickau í 2. deild þýska handknattleiksins. Lokatölur...
Það blæs ekki byrlega hjá danska handknattleiksliðinu Ribe-Esbjerg sem þrír íslenskir handknattleiksmenn leika með. Liðið tapaði enn einum leiknum í úrvalsdeildinni í dag og virðist vera fast á meðal þriggja neðstu liðanna því hvorki hefur gengið né rekið það...
Ekkert lát er á sigurgöngu Söndru Erlingsdóttur og samherja í EH Aalborg í dönsku 1. deildinni í handknattleik. Í dag vann liðið sinn sjöunda sigur í deildinni á keppnistímabilinu þegar það kjöldró leikmenn Rødovre HK á heimavelli, 33:22 voru...
Norðmenn ætla ekki að sýna neina miskunn ef eitt einasta tilfelli af kórónuveiru kemur upp á EM í handknattleik kvenna sem fram fer í desember. Þeir hafa fengið samþykktar afar strangar reglur sem mörgum þykir ganga nokkuð langt.Ef eitt...
Um helgina fer fram sjötta umferðin í Meistaradeild kvenna en umferðin litast nokkuð af ástandinu í álfunni vegna Covid19 þar sem það hefur þurft að fresta fjórum viðureignum í umferðinni og því aðeins fjórir leikir sem fara fram.Aðalleikur...
Fjórða heimaleiknum hjá PAUC, sem Kristján Örn Kristjánsson, Donni, leikur með var frestað í gærkvöld en til stóð að PAUC mætti Ivry á heimavelli. Kórónuveiran setur strik í reikninginn í Frakklandi eins og annarstaðar og m.a. komð í veg...
Karlalið ÍR í handknattleik mætti á sína fyrstu innanhússæfingu í nærri þrjár vikur í gærkvöld. Í fyrradag fengu meistaraflokkar heimild til æfinga á nýjan leik með ströngum skilyrðum þó. ÍR-ingar fóru eftir öllum reglum og voru hinir kátustu...
Ævintýralegur endasprettur Bayer Leverksuen tryggði liðinu fimm marka sigur á Thüringen HC í 1. deild kvenna í Þýskalandi í kvöld en Hildigunnur Einarsdóttir er leikmaður Leverkusen sem komst upp í fjórða sæti deildarinnar með þessum sigri sem var um...
Handknattleiksmaður Alexander Petersson leikur ekki með liði sínu, Rhein-Neckar Löwen, á næstunni. Alexander meiddist í leik gegn Leipzig um síðustu helgi.Rifa er í festingum þríhöfða upphandleggs upp við vinstri öxl. Alexander staðfesti í skilaboðum til handbolta.is í dag...