Maksim Akbachev hefur verið ráðinn yfirþjálfari Gróttu til næstu tveggja ára. Hann tekur við af Hákon Bridde sem á dögunum var ráðinn í sambærilegt starf hjá uppeldisfélagi sínu, HK. Maksim er ætlað að leiða uppbyggingu handboltans í Gróttu, í...
Línumaðurinn efnilegi Þórður Tandri Ágústsson gengur til liðs við Stjörnuna í sumar. Þórður Tandri leikur nú með Þór Akureyri og hefur vakið mikla athygli fyrir vasklega frammistöðu, vinnusemi og harðfylgi. Frá þessu greinir Handknattleiksdeild Stjörnunnar í tilkynningu á Facebook-síðu...
Norska meistaraliðið Vipers Kristiansand mætir Rostov-Don í tvígang um næstu helgi í átta liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í handknattleik. Báðir leikirnir fara fram á heimavelli Rostov-Don í Rússlandi. Fyrri leikurinn verður skráður heimaleikur Vipers og vegna þess óskuðu forráðamenn...
Franska liðið Nantes tryggði sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með frábærum sigri á pólska liðinu Vive Kielce sem Sigvaldi Björn Guðjónsson leikur með, 34:31, í síðari leiknum í 16-liða úrslitum keppninnar en leikið var í...
Nancy, liðið sem Elvar Ásgeirsson leikur með með í frönsku B-deildinni, komst aftur inn á sigurbraut í kvöld með naumum sigri á Sélestad, 27:26, á heimavelli. Elvar skoraði fjögur mörk, átti jafnmargar stoðsendingar og vann þrjú vítaköst.
Nancy er áfram...
Arnór Atlason og félagar í danska meistaraliðinu Aalborg Håndbold eru komnir í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir ævintýralegan sigur á Porto, 27:24, á heimavelli í dag. Álaborgarliðið komst áfram á fleiri mörkum á útivelli þar sem liðið skoraði...
Enn er á huldu hvenær landsleikur Íslands og Ísraels í undankeppni Evrópumóts karla sem fram á að fara í Ísrael verður settur á dagskrá. Eftir því sem næst verður komist hefur Handknattleikssamband Evrópu, EHF, ekki enn höggvið á hnútinn....
Ísland: Takmarkaðar æfingar - keppni á Íslandsmótinu liggur niðri að skipun heilbrigðisyfirvalda. Nærri þriðjungur eftir af keppni í Olísdeild karla, tvær umferðir í Olísdeild kvenna, svipað í Grill 66-deildunum. Úrslitakeppni Olísdeildar óleikin. Umspil um sæti í Olísdeildum er eftir....
Landsliðsmaðurinn í handknattleik, Gísli Þorgeir Kristjánsson, fer í aðgerð á vinstri öxl hjá lækni í Zürich í Sviss í dag. Hann staðfesti þetta við handbolta.is í gær. Gísli Þorgeir varð fyrir því óláni að fara úr axlarlið í viðureign...
Lið Kristjáns Arnar Kristjánssonar, Donna, PAUC-Aix, saknaði íslensku stórskyttunnar í kvöld þegar það fékk grannliðið Montpellier í heimsókn í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Montpellier vann með fimm marka mun, 32:27, og situr eftir sem áður í öðru sæti...
Nice tapaði í kvöld mikilvægu stigi í kapphlaupi um sæti í úrslitakeppni frönsku B-deildarinnar í handknattleik þegar liðið gerði jafntefli við botnlið deildarinnar Sarrebourg, 27:27, á útivelli. Grétar Ari Guðjónsson, markvörður, sem hefur verið frábær á leiktíðinni, mátti ekki...
„Við erum að fara í mjög erfitt verkefni gegn Slóvenum. Það er mikill munur á liðunum sem eru í hópi þeirra bestu og hafa nánast verið á öllum stórmótum síðustu ár, eins og Slóvenum, og þeirra sem landsliðið var...
Róbert Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, hefur ákveðið að flytja til Íslands í sumar með fjölskyldu sinni eftir um tveggja áratuga búsetu í Danmörku, Þýskalandi og í Frakklandi. Síðustu fimm ár hefur Róbert búið í Árósum þar sem...
Franski landsliðsmarkvörðurinn Cleopatre Darleux hefur skrifað undir nýjan samning við Brest í heimalandi sínu. Fetar hún þar með í fótspor Söndru Toft markvarðar sem einnig framlengdi samning sinn við franska liðið á dögunum. Franska ungstirnið Agathe Quiniou ætlar einnig...
Neistin, sem Arnar Gunnarsson þjálfari, tapaði öðru sinni í kvöld fyrir VÍF frá Vestmanna í undanúrslitum færeysku úrvalsdeildarinnar í handknattleik, lokatölur 28:23, fyrir VÍF.
Þar með liggur fyrir að VÍF mætir ríkjandi meisturum H71 í úrslitaleik um færeyska meistaratitilinn á...