Handknattleiksmaðurinn Daníel Örn Griffin og liðsmaður Gróttu verður frá keppni eitthvað fram á næsta ár eftir að hafa slitið krossband í hné í leik við Þór í Olísdeild karla í 15. maí í 20. umferð. Daníel Örn staðfesti þessar...
Nokkrir stuðningsmenn KA/Þórs eru eru mættir í áhorfendastúkuna í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum til að styðja sitt lið í leiknum við ÍBV. Þar á meðal er fjórir vopnaðir trommum, kjuðum og grímum. Þeir ætla að ekki að láta sitt eftir...
Birna Berg Haraldsdóttir landsliðskona í handknattleik er í leikmannahópi ÍBV í dag í annarri viðureign Eyjaliðsins við deildarmeistara KA/Þórs í undanúrslitum Olísdeildar kvenna. Liðin hefja leik í Vestmannaeyjum klukkan 18.Birna hefur ekki tekið þátt í leikjum í úrslitakeppninni, en...
Ramon Gallego, sem árum saman hefur verið formaður dómaranefndar Alþjóða handknattleikssambandsins IHF, hefur sagt embætti sínu lausu og er hættur í stjórn IHF. Hann segir ástæðu þessa vera óeðlileg afskipti forseta IHF, hins 77 ára gamla Egypta Hassan Moustafa,...
Færeyski handknattleikmaðurinn Áki Egilsnes og leikmaður KA staðfestir í samtali við FM1 í Færeyjum að hann gangi til liðs við þýska 2. deildarliðið EHV Aue í sumar. Eins og handbolti.is greindi frá í gær samkvæmt heimildum þá hafa staðið...
Leikmenn Víkings unnu Hörð í gærkvöld í oddaleik um sæti í úrslitum umspilsins umsæti í Olísdeildinni á næstu leiktíð. Þeir mæta Kríu í úrslitum og verður fyrstu leikur liðanna á laugardaginn í Víkinni.Leikmenn Víkings brustu í söng í...
„Við skemmtun okkur mjög vel. Byrjað með miklu fjöri eftir leikinn í Berlín en svo fórum við af stað áleiðis heim þar sem var grillað og sungið langt fram á nótt,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona og leikmaður BSV...
„Það verður spennandi að mæta Víkingum í úrslitarimmunni. Þeir hafa ekki ennþá mætt fullmönnuðu liði Kríu á keppnistímabilinu. Núna erum við loksins með fullmannaða sveit,“ sagði Daði Laxdal Gautason, einn liðsmanna Kríu, þreyttur en ánægður í samtali við handbolta.is...
Í kvöld ræðst hvort deildarmeisturum KA/Þórs og deildarmeisturum síðasta árs, Fram, tekst að knýja fram oddaleiki í rimmum sínum sínum við ÍBV og Val í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik þegar leikir annarrar umferðar undanúrslita fara fram.Deildarmeistarar KA/Þórs mæta...
Sveinn Jóhannsson og samherjar í danska úrvalsdeildarliðinu SönderjyskE féllu í gær út úr dönsku bikarkeppninni í handknattleik þegar þeir töpuðu fyrir 2. deildarliðinu IK Skovbakken , 27:26. Sveinn skoraði sex mörk fyrir SönderjyskE en liðið er nú komið í...
Úrslitarimma Víkings og Kríu um sæti í Olísdeild karla hefst á laugardaginn þegar liðin mætast í Víkinni klukkan 14 samkvæmt því sem segir á heimasíðu Handknattleikssambands Íslands í kvöld. Liðið sem fyrr vinnur tvo leiki tekur sæti í Olísdeild...
HK heldur sæti sínu í Olísdeild kvenna. Það liggur nú fyrir eftir annan sigur HK á Gróttu í umspili um keppnisrétt í Olísdeildinni í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 19:17. HK vann einnig fyrri leikinn, 28:18, og þar af...
Kría leikur til úrslita við Víking um sæti í Olísdeild karla á næsta tímabili eftir að hafa lagt Fjölnismenn með sex marka mun, 31:25, í oddaleik í Dalhúsum í kvöld í hörkuleik. Fjölnir var marki yfir í hálfleik, 15:14,...
Víkingur er kominn í úrslitarimmu um sæti í Olísdeild karla eftir að hafa lagt Hörð frá Ísafirði í oddaleik í Víkinni í kvöld, 39:32. Víkingar mæta þar með annað hvort Fjölni eða Kríu í úrslitum um sæti í Olísdeildinni...
Færeyski handknattleiksmaðurinn Áki Egilsnes, sem nú leikur með KA, er undir smásjá þýska 2. deildarliðsins EHV Aue samkvæmt heimildum handbolta.is. Þreifingar hafa átt sér stað að undanförnu en samningur hefur ekki verið undirritaður eftir því sem handbolti.is kemst næst.Nokkuð...