Fréttir

- Auglýsing -

Dagskráin: Grannaslagur á Akureyri og fleira spennandi

Fjórir leikir verða á dagskrá á Íslandsmótinu í handknattleik í dag. Þrír þeirra verða í Olísdeild karla en með þeim hefst 11. umferð. Eyjamenn fá FH-inga í heimsókn, Akureyrarliðin Þór og KA eigast við og loks sækja Stjörnumenn liðsmenn...

Úrslitin réðust í framlengingu á umdeildu vítakasti

Arnar Gunnarsson og lærisveinar hans í Neistanum töpuðu fyrir H71 með eins marks mun, 26:25, í framlengdum úrslitaleik í færeysku bikarkeppninni í handknattleik karla í Þórshöfn í gærkvöld. Djóni Gaard Joensen skoraði sigurmark H71 úr vítakasti þegar 12 sekúndur...

„Við keyrðum hreinlega yfir þær“

„Þetta var góður sigur þar sem við keyrðum hreinlega yfir þær. Þær voru alveg búnar á því eftir tuttugu mínútur í fyrri hálfleik en við héldum bara áfram,“ sagði handknattleikskonan Díana Dögg Magnúsdóttir við handbolta.is í gærkvöld eftir stórsigur...
- Auglýsing -

Harðarmenn sóttu tvö stig í Dalhús

Hörður vann Vængi Júpíters í botnslag nýliðanna í Grill-66-deild karla í handknattleik í Dalhúsum í gær, 35:29. Þar með eru Harðarmenn komnir með sex stig í deildinni í sjöunda sæti en Vængirnir eru í níunda og næst neðsta sæti...

Arnór hafði betur í uppgjöri toppliðanna

Arnór Atlason og félagar í danska meistaraliðinu Aalborg Håndbold höfðu betur í uppgjöri tveggja efstu liðanna í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag er þeir sóttu Viktor Gísla Hallgrímsson og samherja heim, 35:32. Arnór er aðstoðarþjálfari Aalborg sem er...

Fram sýndi enga miskunn

Ungmennalið Fam sýndu leikmönnum Gróttu enga miskunn í viðureign liðanna í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í dag í Framhúsinu. Fram vann með fimm marka mun, 33:28, og komst upp að hlið ungmennaliðs Vals sem hefur 14 stig eftir...
- Auglýsing -

Fjórði í röð hjá ÍR

ÍR-ingar halda sigurgöngu sinni áfram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Í dag vann ÍR sameinað lið Fjölnis-Fylkis, 26:21, í Fylkishöllinni í níundu umferð deildarinnar.Þetta var fjórði sigur ÍR-liðsins í röð í deildinni og sá fimmti á leiktímabilinu. Liðið...

Segir Bjarka Má vera einn af kubbunum í púsli Aalborg

Joachim Boldsen, fyrrverandi landsliðsmaður Dana og nú einn af handboltaspekingum landsins, telur að landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson sé eitt þeirra púsla sem forráðamenn danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold eigi að horfa til eða séu að horfa til nú þegar þeir...

„Erum undirhundar í þessum leik“

„Við erum undirhundar í þessum leik en við höfum átt fína leiki gegn þeim í vetur. Mitt mat er að við eigum alveg að getað unnið þá,“ sagði Arnar Gunnarsson, þjálfari Neistans í Færeyjum en lið hans mætir ríkjandi...
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Farið yfir umdeild atriði

36. þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í dag. Í þætti dagsins fara strákarnir yfir 10. umferð í Olísdeild karla. Það var margt áhugavert sem gerðist í umferðinni.  Þeir fara yfir það hvernig Valsmenn virtust fara á taugum...

Dagskráin: Toppslagur í Grill 66-deild kvenna

Þrír leikir verða á dagskrá í Grill 66-deildum karla og kvenna í dag. Klukkan hálf tvö mætast í kvennadeildinni ÍR, sem hefur verið á mikilli siglingu upp á síðkastið, og Fjölnir-Fylkir í Fylkishöllinni. Klukkustund síðar leiða tvö af fjórum...

Vorum sjálfum okkur verstir

„Við töpuðum leiknum á því að missa boltann fjórtán sinnum og vera aðeins með 45% sóknarnýtingu í fyrri hálfleik,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss, í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir að lið hans tapaði, 25:20, fyrir Haukum...
- Auglýsing -

Á heildina litið var spilamennskan góð

„Varnarleikur okkar var mjög góður og einnig var Björgvin Páll að verja mjög vel í markinu. Það lagði grunninn að því að við lönduðum góðum sigri,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir að...

Grunur um slitið krossband

Sterkur grunur er um að handknattleiksmaðurinn Sveinn Aron Sveinsson, hornamaður Selfoss, hafi slitið krossband í viðureign Hauka og Selfoss í Olísdeild karla í Schenkerhöllinni í gærkvöld. Sveinn Aron staðfesti við handbolta.is í morgun að allar líkur væru á að...

Stuttur stans hjá Šola

Vlado Šola hefur axlað sín skinn sem þjálfari króatíska meistaraliðsins RK Zagreb. Hann tók hatt sinn og staf í gærkvöld eftir enn eitt tap liðsins í fyrrakvöld í Meistaradeild Evrópu. Šola var aðeins fjóra mánuði í starfi en...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -