- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Haukar eru óstöðvandi – einir í efsta sæti

Haukar tylltu sér á topp Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á Stjörnunni, 30:26. Leikið var Ásvöllum. Haukar lögðu grunn að sigrinum í fyrri hálfleik þegar þeir höfðu talsverða yfirburði. Að 30 mínútunum loknum var forskot...

Öruggt hjá HK – fara með tvö stig suður

HK vann sinn þriðja leik í röð í kvöld í Olísdeild karla þegar þeir lögðu Þór, 32:24, í Íþróttahöllinni á Akureyri. Komst Kópavogsliðið þar með upp fyrir Selfoss í áttunda sæti deildarinnar og virðist vera komið á gott skrið...

Benedikt Emil er formlega orðinn leikmaður KÍF

Viktor Lekve þjálfari færeyska úrvalsdeildarliðsins KÍF í Kollafirði hefur krækt í tvo leikmenn til þess að styrkja leikmannahóp sinn. Annar þeirra er Benedikt Emil Aðalsteinsson, tvítugur piltur sem leikið hefur með Víkingi í Grill 66-deildinni við góðan orðstír. Hinn...
- Auglýsing -

Fjórði sigur KA í röð – þriðja sætið staðreynd

KA færðist upp í þriðja sæti Olísdeildar karla í kvöld með sannfærandi sigri á Val, 33:28, í viðureign liðanna í KA-heimilinu. Þetta var fjórði sigur KA-liðsins í röð í deildinni.KA-menn voru mun öflugri síðustu 15 til 20 mínútur leiksins...

Enginn hefur gert meira fyrir þýskan handbolta en Moustafa

Bob Hanning framkvæmdastjóri þýska meistaraliðsins Füchse Berlin liggur sjaldan á skoðunum sínum. Í viðtali við Stuttgarter Zeitung gagnrýnir hann harðlega forystu þýska handknattleikssambandsins fyrir framkomu þess við Hassan Moustafa forseta Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, í tengslum við væntanlega forsetakosningar IHF....

Porto-menn þökkuðu fyrir sig í Lambhagahöllinni

Leikmenn og þjálfarar portúgalska liðsins FC Porto kunnu að meta móttökur og viðgjörning í Lambhagahöllinni á þriðjudaginn þegar þeir mættu Fram í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Þökkuðu þeir fyrir sig í bréfi sem þeir festu á blað og límdu...
- Auglýsing -

Treysta samstarf Íslands, Grænlands og Færeyja

Í gær undirrituðu forsvarsmenn handknattleikssambanda Færeyja, Grænlands og Íslands samstarfssamning sem snýr að nánara samstarfi um framþróun handknattleiks í löndunum þremur. M.a. snýr samningurinn að vináttulandsleikjum, æfingabúðum, dómara- og þjálfaramenntun auk samvinnu um þróun innviða í grænlenskum handknattleik.Eitt af...

Myndasyrpa: Sögulegur sigur Færeyinga og gleði

Færeyingar fögnuðu ákaft í leikslok í Lambhagahöllinni í gærkvöld eftir sögulegan sigur á Íslandi, eða „grannunum fyri vestan“ eins og segir á vef Kringvarpsins. Þetta var fyrsti sigur færeysks landsliðs á íslensku landsliði í undankeppni stórmóts í handknattleik. Sigurinn...

Haukur á flestar stoðsendingar í Þýskalandi

Haukur Þrastarson er sá leikmaður þýsku 1. deildarinnar í handknattleik sem átt hefur flestar stoðsendingar í fyrstu átta umferðum deildarinnar. Haukur, sem gekk til liðs við Rhein-Neckar Löwen í sumar hefur fallið vel inn í leik liðsins og m.a....
- Auglýsing -

Myndasyrpa Hafliða: Ísland – Færeyjar

Landslið Íslands tapaði fyrir færeyska landsliðinu í fyrsta leik undankeppni EM kvenna í handknattleik í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í gærkvöld, 24:22, eftir jafna stöðu í hálfleik, 11:11. Leikurinn var sá fyrsti af sex í undankeppninni sem lýkur í apríl...

Molakaffi: Grétar, Arnar, Tjörvi, þremenningar

Grétar Ari Guðjónsson markvörður og hans liðsfélagar í AEK Aþenu og liðsfélagar unnu Kilkis, 35:23, í gær í 5. umferð grísku 1. deildarinnar í handknattleik. Með sigrinum færðist AEK upp á hlið Olympiakos í efsta sæti deildarinnar. Hvort lið...

Náðum aldrei að finna taktinn

„Við náðum aldrei að finna taktinn í þessum leik. En að sama skapi eiga Færeyingarnir hrós skilið fyrir að gera sitt vel. Sóknarleikurinn var vel smurður hjá þeim. Því miður þá var þetta ekki okkar dagur,“ sagði Thea Imani...
- Auglýsing -

Töpuðum báðum megin á vellinum

„Það fór margt úrskeiðis hjá okkur en fyrst og fremst þá töpuðum við báðum megin á vellinum,“ sagði Elín Rósa Magnúsdóttir landsliðskona í handknattleik í viðtali við handbolta.is í Lambhagahöllinni í kvöld eftir tveggja marka tap íslenska landsliðsins fyrir...

Fórum með 10, 12 eða 15 dauðafæri í leiknum

„Nýting dauðafæra, tæknifeilar var það helsta,“ sagði Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik spurð hvað hafi fyrst og fremst farið úrskeiðis hjá íslenska landsliðinu í kvöld þegar það tapaði fyrir færeyska landsliðinu, 24:22, í fyrstu umferð undankeppni EM kvenna í...

Sóknarleikurinn var í brasi allan leikinn

„Það er margt sem við gátum gert betur,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik eftir tveggja marka tap fyrir færeyska landsliðinu, 24:22, í fystu umferð undankeppni EM kvenna í Lambhagahöllinni í kvöld.„Í fyrri hálfleik voru mörg færi sem...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -