- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Bikarleikjum slegið á frest

Vegna hertra sóttvarnarreglna heilbrigðisráðherra hefur leikjum Þórs og KA annarsvegar og ÍBV 2 og Vængja Júpiters hins vegar í fyrstu umferð Coca-Cola bikars karla í handknattleik, sem til stóð að færu fram í kvöld á Akureyri og í...

Frá Fram til Lugi

Hafdís Renötudóttir, markvörður Fram og íslenska landsliðsins, hefur ákveðið á að ganga nú þegar til liðs við sænska liðið Lugi HF í Lundi. Fram hefur samþykkt félagsskiptin. Hafdís þekkir vel til sænska handboltans eftir að hafa leikið með Boden...

Molakaffi: Burst hjá Aroni, Andersson og Sunnefeldt

Aron Pálmarsson skoraði eitt mark og fékk að spara mestu kraftana þegar Barcelona rúllaði yfir  Puerto Sagunto, 43:25, í spænsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Þetta var sjöundi sigur Barcelona í jafnmörgum leikjum í deildinni á keppnistímabilinu. Leikið...
- Auglýsing -

Fullorðnir komnir í frí en 15 ára yngri mega æfa

Æfingar fullorðinna og keppni í handknattleik verður óheimil á höfuðborgarsvæðinu frá og með miðnætti til og með 19. október. Fimmtán og ára og yngri mega stunda æfingar. Þetta er meðal þess sem kemur fram í reglugerð sem Svandís Svavarsdóttir...

Beðið eftir reglugerð ráðherra

„Við fórum bara vítt og breitt yfir sviðið og fórum yfir þá stöðu sem upp er komin. Hinsvegar voru engar ákvarðanir teknar á fundinum. Okkur þótti best að bíða og sjá hvað stendur í reglugerð heilbrigðisráðherra sem verður væntanlega...

Fór á kostum í Istres

Kristján Örn Kristjánsson átti mjög góðan leik fyrir PAUC, Aix, í kvöld þegar lið hans vann sinn fyrsta leik í frönsku 1. deildinni í handknattleik þegar það sótti Istres heim, lokatölur 27:21. Kristján Örn var markahæstur hjá PAUC. Hann...
- Auglýsing -

Fjórir sigurleikir hjá Íslendingum

Tvö af hinum svokölluðu Íslendingaliðum eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í þýsku 1. deildinni í handknattleik en önnur umferð hófst í kvöld með sex viðureignum. Rhein-Neckar Löwen og Melsungen hrósuðu öðrum sigrum sínum meðan Göppingegn og...

Meistarar í kröppum dansi

Danmerkurmeistarar Aalborg Håndbold lentu í kröppum dansi í kvöld þegar þeir sóttu Fredericia Håndboldklub heim í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla. Átta mínútum fyrir leikslok voru heimamenn tveimur mörkum yfir, 30:28, eftir að hafa verið með frumkvæðið um skeið...

Handboltinn okkar: 4. umferð krufin til mergjar

Í dag kom nýr þáttur frá þríeykinu í Handboltinn okkar. Að þessu sinni fjölluðu þeir um 4. umferðina í Olísdeild karla og völdu þá leikmenn sem koma til greina sem BK leikmaður umferðarinnar. https://open.spotify.com/episode/5WdBihDiTB8aklTianb67z?si=-uxDCKjkQVmLfEJQmfVATw&fbclid=IwAR1_Cor--30-QS3WnS6Y-tQg0BttcXAAJIeMoiTL5O_gExOvVKo_PXseCQE
- Auglýsing -

Mælir með tveggja vikna hléi

Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir, hefur mælt með í minnisblaði sínu til heilbrigðisráðherra að íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu geri hlé á æfingum og keppni næstu tvær vikur. Þórólfur greindi frá þessu á fundi Almannavarna sem stendur yfir. Sennilegt má telja að reglugerð...

Framhaldið ákveðið á formannafundi

Framhald Íslandsmótsins í handknattleik verður ákveðið á formannafundi Handknattleikssambands Íslands sem hefst klukkan 17 í dag. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, staðfesti þetta í samtali við handbolta.is. Til stóð að formannafundur yrði haldinn í hádeginu í dag en í...

Kría fer í frí

Handknattleikslið Kríu hefur sent frá sér yfirlýsingu um að liðið hafi ákveðið að gera hlé á æfingum frá og með deginum í dag í ljósi vaxandi útbreiðslu kórónuveirunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þráðurinn verður tekinn upp þegar ástandið batnar. Forráðamenn Kríu...
- Auglýsing -

Bikarleik kvöldsins frestað

Að tilmælum Almannavarna hefur leik Hauka og Selfoss í 32 liða úrslitum Coca-Cola bikars karla í handknattleik sem fram átti að fara í Schenkerhöllinni í kvöld verið frestað um ótiltekinn tíma. Eins og kom fram í frétt handbolta.is...

Standa þétt á bak við Hauk

Talant Dujshebaev, þjálfari pólska handknattleiksliðsins Vive Kielce, og leikmenn liðsins senda Hauki Þrastarsyni stuðnings- og baráttukveðjur á Facebook-síðu liðsins í morgun. Staðfest var í gær að fremra krossband í vinstra hné Hauks er slitið og verður hann af þeim...

Allt stefnir í handboltahlé

Flest bendir til þess að æfingar og keppni í handknattleik falli niður næstu tvær vikur hið minnsta, ef marka má viðtal við Víði Reynisson yfirlögregluþjón í hádegisfréttum Bylgjunnar fyrir stundu. Þar sagði Víðir að í undirbúningi væru tillögur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -