Fréttir

- Auglýsing -

Molakaffi: Hákun, Elias, Odense, Ikast, AEK, Dumoulin

Hákun West av Teigum varð í gær fyrsti færeyski handknattleiksmaðurinn til þess að verða þýskur meistari í handknattleik karla. Hákun er örvhentur hornamaður Füchse Berlin sem vann þýska meistaratitilinn í fyrsta sinn í sögu sinni. Danska handboltafréttasíðan hbold.dk sagði frá...

Yngsti meistaraþjálfarinn síðan Jóhann Ingi stýrði Essen til sigurs 1987

Jaron Siewert þjálfari Füchse Berlin var í dag yngsti maðurinn til þess að stýra liði til sigurs í þýsku 1. deildinni í handknattleik. þegar Füchse Berlin vann þýska meistaratitilinn í karlaflokki í fyrsta sinn. Siewert er 31 árs...

Aron ekki með í síðasta leiknum – Veszprém meistari – myndir – myndskeið

Ungverska liðið One Veszprém varð í dag ungverskur meistari í handknattleik eftir sigur á höfuðandstæðingi sínum, Pick Szeged, í hreinum úrslitaleik á heimavelli, 34:31. Aron Pálmarsson og Bjarki Már Elísson tóku ekki þátt í leiknum. Viðureignin átti að...
- Auglýsing -

Berglind hefur snúið heim til Fjölnis

Berglind Benediktsdóttir hefur yfirgefið bikarmeistara Hauka og gengið á ný til liðs við uppeldisfélag sitt, Fjölni í Grafarvogi.Berglind fór frá Fjölni yfir til Fram en lagði síðan leið sína til Hauka hvar hún hefur leikið við góðan orðstír í...

Füchse Berlin þýskur meistari í fyrsta sinn – Viggó bjargaði Erlangen

Füchse Berlin varð í dag þýskur meistari í handknattleik karla í fyrsta skipti. Berlínarliðið vann Rhein-Neckar Löwen í lokaumferðinni, 38:33, í Mannheim. Füchse Berlin var einu stigi fyrir ofan meistara síðasta árs, SC Magdeburg, sem vann Bietigheim, 35:25.Viggó Kristjánsson...

Lokahóf: Gleði og góður matur – Haukar gerðu upp keppnistímabilið

Handknattleiksdeild Hauka lokaði tímabilinu með skínandi lokahófi um daginn. Það var sannkölluð Haukastemning þar sem leikmenn, þjálfarar og sjálfboðaliðar komu saman til að fagna árangri, seiglu og samstöðu. Kvöldið var fyllt af gleði, hlátri og góðum mat, eftir því...
- Auglýsing -

Molakaffi: Dagur, Grétar, Aalborg Håndbold

Dagur Gautason og liðsfélagar í Montpellier unnu PAUC, 31:27, á útivelli í síðustu umferð frönsku 1. deildarinnar í handknattleik í gær. Dagur skoraði ekki mark á þeim 30 mínútum sem hann tók beint þátt í leiknum en um var...

Þriggja marka tap fyrir Þjóðverjum í síðasta leik Nordic Open

Landslið Íslands í handknattleik, skipað leikmönnum 17 ára og í yngri í karlaflokki, tapaði síðasta leik sínum á Nordic Open-mótinu sem hófst í Færeyjum á föstudag og lýkur í dag. Þýska landsliðið reyndist ofjarl íslenska liðsins í morgun þegar...

Minden í efstu deild á ný – Arnór og liðsfélagar unnu deildina með yfirburðum

Gamla stórliðið GWD Minden tryggði sér sæti í efstu deild á nýjan leik eftir nokkurra ára fjarveru í spennandi lokaumferð þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í gær. Minden-liðið fylgir þar með lærisveinum Arnórs Þórs Gunnarssonar í Bergischer HC upp...
- Auglýsing -

Orri Freyr hafði betur í Íslendingaslag í bikarúrslitum í Portúgal

Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting fögnuðu sigri á Porto í úrslitaleik portúgölsku bikarkeppninnar í handknattleik síðdegis, 28:27. Aðeins er vika síðan Sporting vann Porto í síðustu umferð úrslitakeppninnar og innsiglaði sér meistaratitilinn annað árið í röð. Sporting...

Fjögurra marka sigur á Sviss í þjóðarhöllinni

Piltarnir í 17 ára landsliði Íslands í handknattleik unnu landslið Sviss, 34:30, í kaflaskiptum leik í annarri umferð af þremur á Nordic Open mótinu í Færeyjum í dag. Leikið var í nýrri þjóðarhöll Færeyinga, Við Tjarnir.Þetta er annar sigur...

Jón Karl tekur slaginn í Olísdeildinni

Jón Karl Einarsson hefur samið við Hauka á ný um að leika með meistaraflokki félagsins næstu ár. Jón Karl sem er uppalinn Haukamaður og lék sína fyrstu leiki fyrir meistaraflokk tímabilið 2019-2020.Jón Karl sem leikur að jafnaði í vinstra...
- Auglýsing -

Arnór fyrstur Íslendinga kjörinn þjálfari ársins í Danmörku

Arnór Atlason þjálfari TTH Holstebro var kjörinn þjálfari ársins í dönsku úrvalsdeildinni í karlaflokki. Að valinu stendur danska handknattleikssambandið en þjálfarar í úrvalsdeildunum tóku þátt í kjörinu auk landsliðsþjálfara Danmerkur. Arnór, sem einnig er aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, er að...

Heilt yfir vorum við alveg hrikalega góðir

„Tímabilið var alveg magnað en um leið þurftum við að hafa mikið fyrir árangrinum. Ekki er aðeins um að ræða vinnu núna heldur sem hefur verið undanfarin ár,“ segir Einar Jónsson þjálfari Íslands- og bikarmeistara Fram í handknattleik karla....

Þjálfaramál Olísdeildar karla í höfn – helmingur liðanna gerði breytingar

Eftir KA tilkynnti í gær að hafi ráðið Andra Snæ Stefánsson þjálfara karlaliðs félagsins fyrir næstu leiktíð er komið á hreint hvaða þjálfarar stýra liðunum 12 sem leik í Olísdeild karla á næstu leiktíð. Helmingur liðanna verður með nýja...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -