„Margar efnilegar fá í staðinn tækifæri til þess að koma inn á æfingar þegar aðrar eru ekki með. Það er þeirra að nýta tímann sem þær fá. Mér finnst þær koma flottar inn,“ segir Steinunn Björnsdóttir landsliðkona í handknattleik...
Víkingur og Hörður unnu leiki sína í 16. umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik. Víkingar lögðu Hauka2 í Safamýri, 24:21. Harðarmenn sóttu HK2 heim í Kórinn og fóru heim með stigin tvö að loknum fjögurra marka sigri, 29:25. HK-ingar...
Tuttugasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í dag með fjórum leikjum.
Einnig verður ein viðureign í Grill 66-deild karla en úrslit hennar getur haft talsverð áhrif á toppbaráttuna fyrir lokaumferðirnar tvær.
Olísdeild karla:Vestmannaeyjar: ÍBV - ÍR, kl. 13.30.Fjölnishöll: Fjölnir...
Tumi Steinn Rúnarsson skoraði tvö mörk og gaf fjórar stoðsendingar í sex marka sigri liðs hans, Alpla Hard, á Füchse, 41:35, á heimavelli í austurrísku 1. deildinni í handknattleik í gær. Hannes Jón Jónsson er þjálfari Alpla Hard.
Með sigrinum...
Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson hélt upp á nýjan samning við Vfl Gummersbach í gærkvöld með því að vera markahæsti leikmaður liðsins þegar það vann Bietigheim, 37:27, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Elliði Snær skoraði sex mörk.
Hefur...
Þór steig stórt skref í átt að keppnisrétt í Olísdeild karla í handknattleik á næstu leiktíð þegar liðið vann HBH, 36:28, í Vestmannaeyjum í kvöld í næst síðasta leik sínum á leiktíðinni í Grill 66-deild karla.Þórsarar hafa þar með...
„Við vitum ekki alveg hvar við verðum á næsta tímabili. Eftir að við erum orðin þriggja manna fjölskylda þarf margt að ganga upp. Við erum að skoða okkar mál,“ segir Sandra Erlingsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is...
Bikarmeistarar Hauka í handknattleik kvenna hafa orðið fyrir áfalli á lokaspretti Olísdeildar kvenna. Sara Sif Helgadóttir markvörður tekur ekki þátt í síðustu leikjum liðsins í deildinni. Hún meiddist á æfingu landsliðsins í vikunni og verður frá keppni næstu vikur....
Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í karlaflokki lauk í gærkvöld. One Veszprém og Sporting Lissabon hrepptu tvö efstu sæti A-riðils. Orri Freyr Þorkelsson sá til þess að Sporting fylgdi ungverska meistaraliðinu eftir.
Í B-riðli fóru Evrópumeistarar Barcelona og danska meistaraliðið Aalborg, sem...
„Mér fannst vera kominn tími á næsta skref hjá mér og skoðaði vel hvaða kostir voru í boði. Eftir vangaveltur ákvað ég gera samning við Blomberg-Lippe og er mjög spennt,“ segir landsliðskonan í handknattleik og leikmaður Íslandsmeistara Vals, Elín...
„Ég er bara mjög spenntur fyrir að taka við Aftureldingarliðinu í sumar,“ segir Stefán Árnason verðandi aðalþjálfari karlaliðs Aftureldingar í samtali við handbolta.is í morgunsólinni að Varmá sem er vel við hæfi hjá nýjum þjálfara Aftureldingar. Stefán, sem er...
Lovísa Thompson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Íslandsmeistara Vals. Lovísa hefur leikið með Val frá árinu 2018 þegar hún kom frá Gróttu.Lovísa hefur fagnað fjórum meistaratitlum með Val; einu sinni deildarmeistari, einu sinni Íslandsmeistari og tvisvar...
Jóhannes Berg Andrason leikmaður FH gengur til liðs við danska félagið TTH Holsterbro á Jótlandi að loknu þessu tímabili. Arnór Atlason aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins er þjálfari TTH Holstebro en liðið er í níunda til tíunda sæti dönsku úrvalsdeildarinnar um þessar...
Þrír leikir fara fram í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld.
Grill 66-deild karla:Vestmannaeyjar: HBH - Þór, kl. 17.30.Safamýri: Víkingur - Haukar2, kl. 19.30Kórinn: HK2 - Hörður, kl. 19.30.Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum.
Leikirnir verða sendir út á...
Elvar Ásgeirsson skoraði þrjú mörk og átti fjórar stoðsendingar í jafntefli Ribe-Esbjerg á heimavelli í gær í leik við Mors-Thy, 37:37, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Mads Svane Knudsen jafnaði metin fyrir Mors-Thy þegar 10 sekúndur voru til leiksloka.
Ágúst...