Viðureign Íslands og Færeyja í 1. umferð undankeppni Evrópumóts kvenna sem fram fer hér á landi miðvikudaginn 15. október fer fram í Lambhagahöll Framara í Úlfarsárdal. Upphaflega stóð til að leikið yrði á Ásvöllum hvar kvennalandsliðið hefur átt vígi...
Arnór Atlason, þjálfari TTH Holstebro, fagnaði sigri með liði sínu í gærkvöld þegar það lagði Grindsted, 32:24, í upphafsleik sjöttu umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í gær. Jóhannes Berg Andrason, sem var í liði fimmtu umferðar deildarinnar, skoraði eitt mark fyrir...
Einar Bragi Aðalsteinsson skoraði sjö mörk og var markahæstur hjá IFK Kristianstad í öruggum sigri á VästeråsIrsta HF, 35:25, í Västerås í gærkvöld þegar liðin mættust í fjórðu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Einar Bragi átti 12 markskot.IFK Kristianstad er í...
Mie Blegen Stensrud samherji Dönu Bjargar Guðmundsdóttur landsliðskonu hjá norska 1. deildarliðinu Volda skoraði 24 mörk þegar Volda vann Flint Tønsberg, 41:31, í fyrrakvöld. Þetta er jöfnun á meti Heidi Løke sem skoraði 24 mörk fyrir Larvik í leik...
Grótta vann mikilvægan sigur í efri hluta Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið tók á móti Val 2. Lokatölur, 29:20, fyrir Gróttu sem var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 13:9. Hið unga lið Vals náði sér...
Ágúst Guðmundsson tryggði HK fyrsta sigurinn í Olísdeild karla á leiktíðinni í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið, 34:33, gegn FH í Kaplakrika. HK var tveimur mörkum undir í hálfleik, 19:17, en léku mun betur en FH-liðið í síðari hálfleik...
Viktor Gísli Hallgrímsson varð heimsmeistari félagsliða með samherjum sínum í Barcelona í kvöld. Barcelona vann ævintýralegan sigur á One Veszprém, 31:30, í tvíframlengdum úrslitaleik í Kaíró. Leikmenn Barcelona skoruðu tvö mörk á síðustu 45 sekúndunum og tryggðu sér þar...
Evrópumeistarar SC Magdeburg áttu ekki í teljandi erfiðleikum með Afríkumeistara Al Ahly í viðureigninni um þriðja sætið á heimsmeistaramóti félagsliða í Kaíró í dag, lokatölur 32:23. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 19:11. Mestur varð munurinn 12 mörk, 28:16,...
Mathias Madsen var í gær sagt upp starfi þjálfara danska úrvalsdeildarliðsins Skjern. Illa hefur gengið hjá Skjern á leiktíðinni. Liðið er með þrjú stig af 10 mögulegum í úrvalsdeild karla og féll auk þess út í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar...
Valsmaðurinn Allan Norðberg er eini færeyski handknattleiksmaðurinn sem leikur hér á landi sem er í 19 karla landsliðshópi sem Peter Bredsdorff-Larsen landsliðsþjálfari og Hjalti Mohr Jacobsen aðstoðarmaður hans hafa valið til undirbúnings og þátttöku á fjögurra landsliða móti í...
„Það var fyrst og fremst ólýsanlegt að komast inn á völlinn aftur,“ segir handknattleiksmaðurinn Darri Aronsson hjá Haukum þegar handbolti.is heyrði í honum hljóðið. Eftir þriggja ára þrautargöngu lék Darri loksins handbolta á ný þegar hann með Haukum mætti...
Grótta færðist upp að hlið Fram 2 á toppi Grill 66-deildar karla í gærkvöld. Grótta lagði Hauka 2, 30:27, í upphafsleik 5. umferðar í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Grótta hefur átta stig að loknum fimm viðureignum. Fram 2 á fjóra...
Jóhannes Berg Andrason var valinn í úrvalslið 5. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar eftir frábæran leik með TTH Holstebro gegn meisturum Aalborg Håndbold í Álaborg á sunnudaginn. Úrvalsliðið er tekið saman af stjórnendum deildarkeppninnar. Íslendingar eru ekki á hverjum degi í...
Elbflorenz, Leipzig, Gummersbach og Hannover-Burgdorf komust áfram í átta liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í kvöld auk Füchse Berlin, Lemgo, Eisenach og Flensburg. HSV Hamburg, Göppingen, Eintracht Hagen og Rhein-Neckar Löwen féllu á hinn bóginn úr leik leik.Úrslit kvöldsins í...
Valur vann annan leik sinn í röð í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði Stjörnuna, 34:27, í fjórðu umferðinni í Hekluhöllinni í Garðabæ. Með sigrinum er Valur með sex stig eins og KA/Þór og ÍBV í...