Fréttir

- Auglýsing -

Ég get ekki beðið um meira

Rúnar Kárason varð í kvöld í annað sinn Íslandsmeistari með Fram en 19 ár eru liðin síðan hann vann titilinn fyrst með uppeldisfélagi sínu. Í millitíðinni fagnaði Rúnar Íslandsmeistaratitli með ÍBV fyrir tveimur árum áður en hann klæddist bláa...

Það var passion í þessum leik hjá okkur

„Þetta gat dottið okkar megin í dag mikið frekar en í leik eitt og tvö í einvíginu,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að hans lið tapaði þriðja leiknum í röð fyrir...

Mig hefur lengi dreymt um að vinna titilinn

„Það er ólýsanleg stund að eiga þess kost að fagna Íslandsmeistaratitli með sínu fólki og bikarmeistaratitli fyrir stuttu síðan,“ sagði nýkrýndur Íslandsmeistari, Framararinn Reynir Þór Stefánsson, þegar handbolti.is klófesti hann um stund í viðtal í fögnuði Framara í N1-höllinni...
- Auglýsing -

Fram Íslandsmeistari karla í handbolta 2025

Fram varð í kvöld Íslandsmeistari í 11. sinn í handknattleik karla með sigri á Val, 28:27, í N1-höllinni á Hlíðarenda að viðstöddum 1.500 áhorfendum. Fram vann þar með úrslitarimmuna, 3:0 í vinningum talið. Þetta er í sjöunda sinn á...

Berge er farinn í ótímabundið leyfi

Christian Berge þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Kolstad er farinn í ótímabundið leyfi frá störfum. Berge féll í yfirlið í síðari hálfleik í síðari viðureign Kolstad og Elverum í úrslitum úrslitakeppninnar í Noregi í gærkvöld. Berge sagði við norska fjölmiðla í gærkvöld...

Ísland í C-riðli með Þjóðverjum í Stuttgart á HM kvenna

Íslenska landsliðið leikur í C-riðli í Porsche Arena í Stuttgart í riðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í lok nóvember. Dregið var í dag í Hertogenbosch í Hollandi og verða mótherjar íslenska landsliðsins þýska landsliðið, serbneska landsliðið og landslið Úrúgvæ sem var...
- Auglýsing -

Donni sá besti hjá Skanderborg AGF

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, landsliðsmaður í handknattleik var valinn besti leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins Skanderborg AGF í kosningu sem félagið stóð fyrir á meðal stuðningsmanna félagsins. Donni kom til félagsins síðasta sumar og hefur sannarlega slegið í gegn og m.a....

FH semur við stóran og kraftmikinn línumann

Med Khalil Chaouachi línumaður frá Túnis hefur skrifað undir þriggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Í tilkynningu frá handknattleiksdeild segir að Chaouachi sé stór og kraftmikill línumaður.Chaouachi hefur undanfarin ár leikið í Túnis, Ungverjalandi og nú síðast með KH...

Dregið í riðla HM kvenna síðdegis

Dregið verður í riðla lokakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í Hertogenbosch (Den Bosch) í Hollandi klukkan 16 í dag. Nafn Íslands verður á meðal 32 þjóða sem dregið verður úr skálunum fjórum. Heimsmeistaramótið fer fram í Hollandi og Þýskalandi...
- Auglýsing -

Viktor Gísli leikur til úrslita í Póllandi

Viktor Gísli Hallgrímsson leikur til úrslita um pólska meistaratitilinn með Wisla Plock gegn Kielce áður en hann kveður félagið og gengur til liðs við Barcelona í sumar. Wisla Plock vann Górnika Zabrze, 35:20, í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum...

Olís karla: Leikjadagskrá, úrslitakeppni 2025

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik 2025. Dagskráin verður uppfærð eftir því sem úrslitakeppninni vindur fram með úrslitum leikja, leikdögum og leiktímum.Leikir úrslitakeppninnar verða sendir út á Handboltapassanum og valdar viðureignir í opinni dagskrá í...

Molakaffi: Lacok, Ernst, Krems, Hard, Reichmann, umspil

Annar landsliðsmarkvörður Færeyinga, Aleksandar Lacok, hefur samið við TSV St.Otmar Handball St.Gallen í Sviss. Lacok lék með Lugi frá Lundi í Svíþjóð á nýliðnu keppnistímabili. Lacok myndar ásamt Pauli Jacobsen markvarðateymi færeyska landsliðsins sem hefur unnið sér inn...
- Auglýsing -

Riðlakeppninni lauk í gær – Arnór mætir sínu gamla liði í undanúrslitum

Guðmunudur Bragi Ástþórsson skoraði fimm mörk, tvö þeirra úr vítaköstum, þegar lið hans Bjerringbro/Silkeborg gerði jafntefli við TTH Holstebro sem Arnór Atlason þjálfar, 29:29, í sjöttu og síðustu umferð riðlakeppni átta liða úrslita dönsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld.Ljóst er að...

Sóttu tvö góð stig til Mannheim

Gummersbach sótti tvö góð stig til Mannheim í kvöld þegar liðið lagði Rhein-Neckar Löwen, 34:32, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Mjög öflugur leikkafli í síðari hálfleik lagði grunn að sigri liðsins en það náði um skeið sex marka...

Sjö marka tap í fyrsta úrslitaleiknum í Ludwigsburg 

Blomberg-Lippe tapaði fyrsta úrslitaleiknum gegn HB Ludwigsburg um þýska meistaratitilinn í handknattleik kvenna í kvöld, 36:29. Leikið var á heimavelli HB Ludwigsburg en liðið hefur verið það öflugasta í þýskum kvenna handknattleik um árabil. Næst mætast liðin á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -