Ívar Benediktsson skrifar frá München - ivar@handbolti.is„Gísli Þorgeir er bara meiddur. Þetta er eitthvað í öxlinni en er ekki tengt gömlu meiðslunum heldur einhverskonar tognun sem hann varð fyrir í leik með Magdeburg. Það er ekkert vit í taka...
Ívar Benediktsson skrifar frá München - ivar@handbolti.is
Benedikt Gunnar Óskarsson var kallaður inn í íslenska landsliðið handknattleik sem fór til Georgíu í morgun í stað Gísla Þorgeirs Kristjánssonar sem vegna meiðsla getur ekki tekið þátt í leiknum í Tíblisi á...
„Við erum ótrúlega spenntar fyrir leiknum við Kristianstad á laugardaginn,“ sagði Þórey Anna Ásgeirsdóttir leikmaður Íslandsmeistara Vals í samtali við handbolta.is en á morgun, laugardag, tekur Valsliðið á móti sænska úrvalsdeildarliðinu Kristianstad HK á heimavelli í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni...
Arnar Birkir Hálfdánsson og liðsfélagar hans hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Amo HK hafa fengið nýjan þjálfara. Hans Karlsson var ráðinn í starfið. Hann tekur við Brian Ankersen sem sagt var upp störfum fyrr í vikunni. Karlsson var áður þjálfari IFK...
Annar leikur áttundu umferðar Olísdeildar kvenna fer fram í kvöld í Sethöllinni á Selfossi þegar Haukar sækja lið Selfoss heim. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Selfossliðið lék síðast á mánudaginn gegn Fram í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins en Haukar...
Belgar vöfðust ekkert sérstaklega fyrir króatíska landsliðinu, undir stjórn Dags Sigurðssonar, þegar liðin mættust í 5. riðli undankeppni EM 2026 í handknattleik í Varazdin í kvöld. Króatar voru með leikinn í hendi sér frá byrjun til enda og unnu...
Alfreð Gíslason og liðsmenn hans í þýska landsliðinu hófu undankeppi EM 2026 í kvöld með öruggum sigri á nágrönnum sínum frá Sviss, 35:26, í SAP-Arena í Mannheim. Þýska liðið lék lengst af vel í fyrri hálfleik og var með...
Stefán Árnason og Örn Þrastarson þjálfarar 15 ára landsliðs karla hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 8. - 11. nóvember. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar eru á Abler, segir í tilkynningu HSÍ.
Leikmannahópur:Alexander Sigurðsson, Fram.Alexander Þórðarson, Selfoss.Bergur Ingvarsson,...
„Við erum að fara á fullt við að búa okkur undir leikinn við Kristianstad í N1-höllinni á laugardaginn,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslandsmeistara Vals í handknattleik sem undanfarna daga hefur legið yfir upptökum með leikjum sænska úrvalsdeildarliðsins sem...
Sænski handknattleikmaðurinn Karl Wallinius hefur gengið til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg eftir tveggja ára veru hjá THW Kiel í Þýskalandi. Ribe-Esbjerg er í slæmri stöðu í næst neðsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar og veitir ekki af liðsauka ef ekki á...
Bosníumenn reyndust leikmönnum íslenska landsliðsins lengi vel erfiðir í viðureigninni í undankeppni EM karla í handknattleik í Laugardalshöll í gærkvöld. Þegar á leið gaf bosníska landsliðið eftir, ekki síst eftir að stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson mætti inn á leikvöllinn...
Fyrir viðureign Íslands og Bosníu í undankeppni EM karla 2026 sem fram fór í Laugardalshöll í gærkvöld heiðraði Handknattleikssamband Íslands Brynjólf Jónsson bæklunarlæknir fyrir ómetanlegt starf sitt fyrir sambandið og handboltahreyfinguna síðustu áratugi.
Brynjólfur hefur verið læknir landsliðanna í á...
Í troðfullri Laugardalshöll í gærkvöld skemmtu sér allir, jafnt þeir yngri sem eldri, þekktir jafn sem minna þekktir, þegar íslenska landsliðið, á hátíðarstundum strákarnir okkar, hófu ferðalag sitt áleiðis að takmarkinu, lokakeppni Evrópmótsins í handknattleik 2026 með sigri á...
Blomberg-Lippe, með landsliðskonurnar Andreu Jacobsen og Díönu Dögg Magnúsdóttur innan sinna raða, komst í gærkvöld í undanúrslit, final4-helgina, í þýsku bikarkeppninni í handknattleik eftir sannfærandi sigur, 35:31, á Oldenburg á heimavelli.
Bikarmeistarar síðasta tímabils, TuS Metzingen með Söndru Erlingsdóttur,...
Stjarnan vann ævintýralegan sigur á KA/Þór í 16-liða úrslitum Poweradebikars kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í kvöld, 22:18. Stjarnan skoraði átta síðustu mörk leiksins eftir að allur botn datt úr sóknarleik KA/Þórs með þeim afleiðingum að það skoraði ekki...