Aron Pálmarsson lék við hvern sinn fingur þegar Veszprém vann Eurofarm Pelister, 33:26, á heimavelli í 9. umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld. Aron skoraði tvö mörk en gaf átta stoðsendingar og lék fyrir vikið varnarmenn Pelister...
Átján leikmenn eru í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í Evrópumótinu í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi. Mótið hefst 28. nóvember og stendur yfir til 15. desember. Helstu upplýsingar um þá er að finna hér fyrir neðan. Fyrsti leikur íslenska...
Rúmur sólarhringur er þangað til íslenska landsliðið í handknattleik hefur leik á Evrópumótinu í Innsbruck í Austurríki. Fallegum bæ í Tíról í Austurríki þar sem m.a. voru haldnir eftirminnilegir Vetrarólympíuleikar fyrir 48 árum.
Fyrsti leikur íslenska landsliðsins verður gegn Hollendingum...
0
https://www.youtube.com/watch?v=n8tnyaPAr_0
„Ég er nokkuð yfirveguð yfir þessu en ótrúlega spennt á sama tíma,“ sagði Elísa Elíasdóttir landsliðskona handknattleik í samtali við handbolta.is í Innsbruck í hádeginu áður en hún fór inn á síðustu æfinguna fyrir upphafsleik Íslands á Evrópumótinu sem...
0
https://www.youtube.com/watch?v=zPgb2tNkGTE
„Ég er aðeins rólegri núna en fyrir HM í fyrra enda orðin reynslunni ríkari,“ segir Elín Jóna Þorsteinsdóttir annar markvarða íslenska landsliðsins í handknattleik glöð í bragði í samtali við handbolta.is í Innsbruck í hádeginu áður en hún fór...
0
https://www.youtube.com/watch?v=vOsB0l2d-Cw
„Það ríkir eftirvænting hjá okkur fyrir mótinu. Við höfum haft það gott við góðar aðstæður. Framundan er lokaundirbúningur. Mótið er loksins að hefjast,“ segir Sunna Jónsdóttir fyrirliði kvennalandsliðsins í handknattleik í samtali við handbolta.is áður en landsliðið fór inn...
0
https://www.youtube.com/watch?v=PUwmLyJcgB4
Hafdís Renötudóttir annar markvarða íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik segist vera komin í jólaskap eftir að hún mætti með stöllum sínum í landsliðinu til Innsbruck. Jólatré og jólaskraut prýðir andyri hótelsins. Hafdís segir það boða gott að vera...
Tólftu umferð Olísdeildar karla verður framhaldið í kvöld með tveimur viðureignum. Umferðin hófst á þriðjudaginn með viðureign Aftureldingar og Hauka, hálfum sólarhring áður en Hafnarfjarðarliðið lagði af stað til Aserbaísjan vegna leikja í Evrópubikarkeppninni. Haukar unnu, 29:26.
Fjögur af fimm...
Ísak Steinsson markvörður varði þrjú skot, 20%, þann tíma sem hann stóð í marki Drammen í gær í jafnteflisleik við Bergen, 30:30, á heimavelli í 11. umferð norsku úrvalsdeildarinnar. Viktor Petersen Norberg skoraði eitt mark fyrir Drammenliðið sem er...
0
https://www.youtube.com/watch?v=LHP9YpnFN40
„Það er komin smá spenna í mann,“ segir Steinunn Björnsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is. Þrátt fyrir að hafa lengi leikið með landsliðinu hefur Steinunn ekki fyrr en nú tekið þátt í stórmóti í handknattleik. Á föstudaginn...
0
https://www.youtube.com/watch?v=rtK6ZWHEmJA
„Hótelið er mjög gott, maturinn er rosalega góður. Það er Alpastemning yfir þessu. Við erum í toppmálum,“ segir Þórey Rósa Stefánsdóttir leikreyndasti leikmaður íslenska landsliðsins sem hefur keppni á Evrópumótinu í Innsbruck í Austurríki á föstudaginn. Handbolti.is hitti Þóreyju...
Eftir dapurt gengi síðustu vikur þá reif þýska meistaraliðið, SC Margdeburg, sig upp í kvöld og varð fyrsta liðið til þess að vinna Evrópumeistara Barcelona í Meistaradeildinni og það afar sannfærandi, 28:23, á heimavelli. Magdeburg lék afar vel að...
Létt var yfir leikmönnum, þjálfurum og starfsmönnum íslenska landsliðsins í handknattleik síðdegis þegar æft var í litlum æfingasal við hlið keppnishallarinnar í Innsbruck í Austurríki. Tveir dagar eru þangað til fyrsti leikur Íslands á Evrópumótunu fer fram en liðið...
Janus Daði Smárason sótti sigur með félögum sínum í ungverska liðinu Pick Szeged á gamla heimavelli sínum, Trondheim Spektrum í Þrándheimi, í kvöld. Pick Szeged lagði Kolstad í hörkuleik, 36:33, og situr áfram í öðru sæti B-riðils með 12...
Karlalið Hauka í handknattleik hélt af stað í morgun áleiðis til Aserbaísjan þar sem liðsins bíða tvær viðureignir við liðið Kür í borginni Mingachevir, sem er liðlega 400 km frá höfuðborginni Bakú. Leikirnir eru liður í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar...