- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Bleik treyja Herrem seld fyrir metverð til styrktar bleikum október

Bleik keppnistreyja sem norska handknattleikskonan Camilla Herrem klæddist í kappleik með Sola í síðustu viku seldist á 100 þúsund kr norskar, jafnvirði 1,2 milljóna íslenskra kr, á uppboði sem haldið var í kjölfar leiksins. Þetta er hæsta verð...

Molakaffi: Dana, Katla, Wiede, Pregler, Apelgren

Dana Björg Guðmundsdóttir var næst markahæst hjá Volda í gær þegar liðið gerði jafntefli, 30:30, í heimsókn til Trondheim Topphåndball í næst efstu deild norska handboltans. Leikið var í Husebyhallen í Þrándheimi. Dana Björg skoraði átta mörk úr 11...

Sigvaldi Björn öflugur í Íslendingaslag í Drammen

Kolstad endurheimti efsta sæti norsku úrvalsdeildarinnar í karlaflokki í kvöld með sigri á Drammen HK í Drammen, 29:26, í hörkuleik. Ísak Steinsson markvörður og samherjar hans í Drammen HK voru þremur mörkum yfir í hálfleik, 16:13. Í síðari hálfleik...
- Auglýsing -

Einar og félagar lögðu meistarana – stórleikur Viggós í Flensborg

Einar Þorsteinn Ólafsson og liðsfélagar í HSV Hamburg gerðu usla í toppbaráttu þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld þegar þeir lögðu Þýskalandsmeistara Füchse Berlin, 39:38, í viðureign liðanna í Max Schmeling-Halle í Berlín. Füchse Berlin hefur þar með...

Elmar kom að 11 mörkum í naumum sigri

Elmar Erlingsson og liðsfélagar í Nordhorn-Lingen unnu nauman sigur á VfL Lübeck-Schwartau, 27:26, í hörkuleik á heimavelli í dag í 2. deild þýska handknattleiksins. Elmar lék afar vel og skoraði m.a. fimm í átta skotum og gaf sex stoðsendingar.Kristian...

Haukur fór nánast með himinskautum – myndskeið

Haukur Þrastarson var stórkostlegur í dag þegar hann leiddi Rhein-Neckar Löwen til sigurs á Stuttgart á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 38:34. Selfyssingurinn fór nánast með himinskautum í leiknum. Hann skoraði 14 mörk í 16 skotum. Auk...
- Auglýsing -

Grill 66-deild karla: Fram, Haukar og ÍH unnu

Haukar 2 og Fram 2 eru jöfn að stigum í þriðja til fjórða sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik með 12 stig hvort eftir að hafa unnið viðureignir sína í 9. umferð deildarinnar í dag. Haukar 2 lögðu neðsta...

Elín Klara með fullkomna nýtingu í Boden

Elín Klara Þorkelsdóttir skoraði sjö mörk úr sjö skotum í dag þegar IK Sävehof vann Boden Handboll IF, 32:26, í síðasta leik fimmtu umferðar sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik.Leikurinn fór fram í Boden í norðurhluta Svíþjóðar. IK Sävehof endurheimti efsta...

Feðgar andstæðingar á handboltavellinum

Feðgarnir Halldór Jóhann Sigfússon og Torfi Geir Halldórsson voru andstæðingar á handboltavellinum í gær þegar HK og Fram mættust í 8. umferð Olísdeildar karla í Kórnum í Kópavogi.Torfi Geir og félagar í Fram unnu stórsigur í leiknum, 40:29, gegn...
- Auglýsing -

Tíu marka sigur hjá Viktori Gísla í sögulegri viðureign

Viktor Gísli Hallgrímsson varði eitt af 11 skotum sem hann fékk á sig í sigurleik Barcelona á BM Caserío Ciudad Real, 37:27, á heimavelli síðarnefnda liðsins í dag. Mikil stemning var í Quijote Arena, heimavelli Ciudad Real og seldust...

Sjö mörk Benedikts nægðu ekki til sigurs á Kyndli

Benedikt Emil Aðalsteinsson skoraði sjö mörk fyrir KÍF frá Kollafirði í þriggja marka tapi liðsins fyrir Kyndli, 32:29, í 5. umferð færeysku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær.Benedikt Emil gekk til liðs við KÍF á dögunum frá Víkingi í Reykjavík....

Molakaffi: Óðinn, Monsi, Bjarki, Þorsteinn, Stiven

Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæstur hjá Kadetten Schaffhausen ásamt Luka Maros með átta mörk þegar liðið vann TSV St. Otmar St. Gallen, 34:31, í St. Gallen í gær í A-deildinni í Sviss. Óðinn Þór skoraði þrjú marka sinna úr...
- Auglýsing -

Kvöldkaffi: Tryggvi, Döhler, Dagur, Elías, Tumi, Tryggvi, Grétar, Viktor

Tryggvi Þórisson skoraði fjögur mörk fyrir Elverum í stórsigri liðsins á Sandefjord, 43:15, í norsku úrvalsdeildinni í dag. Elverum hafði mikla yfirburði í leiknum og var 16 mörkum yfir í hálfleik, 23:8. Elverum er efst í norsku úrvalsdeildinni með...

Jafntefli í botnslagnum hjá Arnóri og Blæ

Tvö neðstu lið þýsku 1.deildarinnar í handknattleik, Bergischer HC og Leipzig, skildu jöfn, 28:28, í Uni-Halle, heimavelli Bergischer HC í kvöld. Blær Hinriksson og félagar í Leipzig skoruðu tvö síðustu mörk leiksins og náðu þar með að tryggja...

Þrjú Íslendingalið standa vel að vígi

Amo HK, IF Sävehof og IFK Kristianstad unnu fyrri viðureignir sína í átta liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í handknattleik karla í dag. Íslendingar komu við sögu í öllum viðureignum.Birgir Steinn Jónsson skoraði fjögur mörk í fjögurra marka sigri IF...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -