Þrjár síðari viðureignar Grill 66-deildar karla í handknattleik fóru fram í gær, laugardag. Úrslit leikjanna voru eins og neðan er getið.Hörður - ÍH 37:35 (19:19).Mörk Harðar: Shuto Takenaka 8, Endijs Kusners 7, Guilherme Carmignoli De Andrade 6, Axel Sveinsson...
Valur 2 vann öruggan sigur á Fram 2 í fjórða og síðasta leik annarrar umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í gær, 36:22. Leikið var í N1-höll Valsara á Hlíðarenda. Valur var átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...
Áfram gengur ekki sem skildi hjá Arnóri Þór Gunnarssyni og liðsmönnum hans í þýska 1. deildarliðinu Bergischer HC. Í gær tapaði liðið fyrir öðrum nýliðum deildarinnar, GWD Minden, 30:23, á heimavelli í fjórðu umferð deildarinnar. Bergischer HC er án...
Janus Daði Smárason skoraði þrjú mörk í fjórða sigri Pick Szeged í ungversku úrvalsdeildinni í gær. Pick Szeged lagði þá Budai Farkasok-Rév á útivelli, 33:28, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12.Bjarki Már Elísson var ekki...
Raúl Entrerrios einn af fremstu og þekktustu handknattleiksmönnum Spánar á síðari árum hefur verið ráðinn yfirþjálfari yngri landsliða karla hjá spænska handknattleikssambandinu. Entrerrios lagði skóna á hilluna fyrir fjórum árum og hefur síðan þjálfað yngri lið Barcelona. Danska landsliðskonan Mie...
Orri Freyr Þorkelsson og liðsfélagar í portúgalska meistaraliðinu Sporting unnu Benfica í uppgjöri Lissabonliðanna í 2. umferð portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld, 42:32. Leikurinn fór fram á heimavelli Sporting sem var sjö mörkum yfir í hálfleik, 20:13.Orri...
HSG Blomberg-Lippe, lið landsliðskvennanna þriggja Andreu Jacobsen, Díönu Daggar Magnúsdóttur og Elínar Rósu Magnúsdóttur, trónir á toppi þýsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir stórsigur á Evrópudeildarmeisturum síðustu leiktíðar, Thüringer HC, 35:25, á heimavelli í dag. Leikmenn Blomberg-Lippe léku við...
„Við vorum mikið betri í síðari hálfleik en í þeim fyrri. Vörnin var mjög góð og markvarslan fylgdi með. Áran var betri yfir okkur,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Íslands- og bikarmeistara Fram í samtali við handbolta.is eftir níu marka...
„Við reiknuðum með hörkuleik eftir góða frammistöðu Selfoss gegn Val í síðustu umferð. Reyndar var smá hikst á okkur í upphafi en þegar okkur tókst að loka vörninni þá litum við aldrei um öxl,“ sagði Haraldur Þorvarðarson þjálfari Fram...
„Hún var svo sannarlega vonbrigði,“ sagði Eyþór Lárusson þjálfari Selfoss um frammistöðu liðsins í samtali við handbolta.is í dag eftir að Selfossliðið tapaði með níu marka mun fyrir Fram, 40:31, í Olísdeild kvenna í handknattleik. Leikið var í Lambhagahöll...
Íslandsmeistarar Fram sýndu nýliðum Þórs enga miskunn í viðureign liðanna í annarri umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í dag. Framliðið keyrði upp hraðann í síðari hálfleik og vann öruggan sigur, 36:27, eftir að hafa verið marki undir...
Valur hefur ekki tapað mörgum leikjum á Íslandsmóti kvenna í handknattleik undanfarin ár en það átti sér stað þegar liðið lá fyrir Haukum, 24:21, í annarri umferð Olísdeildar kvenna í N1-höllinni á Hlíðarenda. Haukar voru með yfirhöndina í leiknum...
Framarar fögnuðu sínum fyrsta sigri í Olísdeild kvenna í handknattleik með öruggum sigri á Selfossi, 40:31, í Lambhagahöllinni í dag. Staðan var 20:17 þegar fyrri hálfleik lauk en víst er að fátt var um varnir á báða bóga að...
ÍR-ingar tryggðu sér annan vinning í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag með öruggum sigri á Stjörnunni, 32:26, í Hekluhöllinni í Garðabæ. ÍR færðist þar með upp að hlið KA/Þórs í efsta sæti Olísdeildar með tvo sigurleiki. Stjarnan er...
Nýliðar Olísdeildar kvenna lögðu ÍBV, 30:25, í upphafsleik 2. umferðar í KA-heimilinu í dag og hafa þar með unnið tvær fyrstu viðureignar sínar í deildinni sem eflaust kemur einhverjum á óvart. ÍBV-liðið, sem lagði Fram fyrir viku á heimavelli,...