- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Þeir hafa annan stíl en Ítalir

„Pólverjar eru með gjörólíkt lið samanborið við ítalska landsliðið. Þeir hafa annan stíl,“ sagði Ómar Ingi Magnússon, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik karla, spurður út í pólska landsliðið sem það íslenska mætir í annarri umferð Evrópumótsins í Kristianstad Arena...

Annað eins marks tap í röð í Evrópudeildinni

Blomberg-Lippe, sem landsliðskonurnar Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir og Elín Rósa Magnúsdóttir leika með, tapaði öðrum leiknum í röð með eins marks mun í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik kvenna í gærkvöld. Liðið tapaði fyrir MOL Esztergom, 33:32, en leikið...

Alfreð og Þjóðverjar eru með bakið upp við vegg

Alfreð Gíslason og liðsmenn hans í þýska landsliðinu eru komnir í töluverðan vanda á Evrópumótinu í handknattleik karla eftir tap, 30:27, fyrir Serbíu í annarri umferð riðlakeppninnar í Jyske Bank Boxen í Danmörku í gær. Þjóðverjar verða að vinna...
- Auglýsing -

Landslið Íslands á EM 2026 – strákarnir okkar

Átján leikmenn eru í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í Evrópumótinu sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð í janúar 2026. Helstu upplýsingar um þá er að finna hér fyrir neðan. Fyrsti leikur íslenska landsliðsins verður við Ítalíu...

Myndasyrpa: Nokkur valin augnablik úr Ítalíuleiknum

Sólarhringur er síðan íslenska landsliðið lagði ítalska landsliðið örugglega í fyrstu umferð Evrópumótsins í handknattleik karla, 39:26, í Kristianstad Arena í hreint magnaðri stemningu. Þegar þetta er ritað er tæpur sólarhringur í næstu orrustu í keppninni, gegn Pólverjum. Íslenskur...

Lærisveinar Dags sluppu með skrekkinn

Króatía, sem Dagur Sigurðsson þjálfar, vann nauman sigur á Georgíu, 32:29, í fyrstu umferð E-riðils Evrópumóts karla í Malmö Arena í Malmö í Svíþjóð í kvöld. Hvorki gekk né rak hjá Króatíu framan af fyrri hálfleik þar sem Georgía komst...
- Auglýsing -

Sagosen kom sér í hóp mætra manna

Sander Sagosen varð fimmti leikmaðurinn í sögunni sem skorar 200 mörk á Evrópumótum þegar hann skoraði þriðja og síðasta mark sitt í 39:22 sigri Noregs á Úkraínu í fyrstu umferð C-riðils í Unity Arena í Bærum í Noregi á...

Katla María og liðsfélagar áfram með fullt hús stiga

Katla María Magnúsdóttir og liðsfélagar hennar í Holstebro virðast stefna rakleitt upp í dönsku úrvalsdeildina. Í dag vann liðið auðveldan útisigur á Aarhus, 32:18, í 13. umferð B-deildarinnar og er enn á toppnum með fullt hús stiga. Holstebro er með...

Nokkrir leikmenn og dómarar sem verða ekki með á EM

Nokkrir þekktir handknattleiksmenn verða að gera sér að góðu að fylgjast með Evrópumótinu í janúar heima í stofu, vegna meiðsla eða sökum þess að þeir hlutu ekki náð fyrir augum landsliðsþjálfara. Frakkland: Nedim Remili.Danmörk: Emil Madsen, Thomas Arnoldsen.Svartfjallaland: Nebojsa Simic,...
- Auglýsing -

Valur endurheimti toppsætið með stórsigri

Valur tyllti sér aftur á toppinn í Olísdeild kvenna með stórsigri á KA/Þór, 31:16, í 13. umferð deildarinnar í N1 höllinni á Hlíðarenda í dag. Valur jafnaði ÍBV að stigum á toppnum, bæði eru með 22 stig en Valur vann...

Dana drjúg sem fyrr í öruggum sigri

Dana Björg Guðmundsdóttir, fyrirliði Volda, átti góðan leik fyrir liðið þegar það heimsótti Storhamar 2 í norsku B-deildinni og vann auðveldlega, 31:22, í 14. umferð deildarinnar í dag. Dana Björg skoraði þrjú mörk fyrir Volda og gaf auk þess tvær...

Annar stórsigur og lærisveinar Arons í milliriðil

Kúveit undir stjórn Arons Kristjánssonar vann geysilega öruggan sigur á Hong Kong, 39:25, í annarri umferð forkeppni HM 2026 í C-riðli Asíumótsins í Kúveit í dag. Með sigrinum tryggði Kúveit sér sæti í milliriðli. Næst mætir Kúveit liði Sameinuðu arabísku...
- Auglýsing -

„Færeyjar með bestu stuðningsmenn í heimi“

Elias Ellefsen á Skipagøtu fer ekki ofan af því að stuðningsmenn færeyska landsliðsins í handknattleik séu þeir bestu í heimi. Færeyjar knúðu fram dramatískt 28:28 jafntefli gegn Sviss í fyrstu umferð D-riðils Evrópumótsins í Unity Arena í Bærum í Noregi...

Handboltahöllin: Er hún með versta umboðsmann allra tíma?

Keppni hófst á nýjan leik í Olísdeild kvenna síðasta laugardag. Handboltahöllin, vikulegur þáttur um handbolta, hóf þar með göngu sína aftur eftir jólaleyfi. Á mánudagskvöld var farið yfir viðureignir 12. umferðar Olísdeildar kvenna og magnaða frammistöðu Hafdísar Renötudóttur í stórsigri...

Þessum leik mun ég aldrei gleyma

„Ég held að maður muni aldrei gleyma þessum leik, fyrsta markinu á stórmóti og allri þessari stemningu,“ sagði Andri Már Rúnarsson sem lék sinn fyrsta landsleik á stórmóti í gærkvöld þegar íslenska landsliðið vann Ítalíu, 39:26. Andri Már lék...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -