Felix Claar sem verið hefur utan hóps hjá Svíum vegna meiðsla í tveimur síðustu leikjum á Ólympíuleikunum kemur endurnærður til leiks í dag þegar Svíar mæta Dönum í átta liða úrslitum. Felix Möller verður utan sænska hópsins í stað...
Norska landsliðið í handknattleik kvenna, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, vann brasilíska landsliðið með 17 marka mun, 32:15, í átta liða úrslitum á Ólympíuleikunum í kvöld. Aldrei í sögu handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikum sem nær aftur til 1976 hefur lið...
Aldrei hafa verið fleiri áhorfendur á kvennaleik í handknattleik en á viðureign Frakklands og Þýskalands í átta liða úrslitum handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í gær. Alls greiddu 26.548 sig inn á leikinn sem fram fór í Stade Pierre Mauroy Arena í...
Norska handknattleikskonan Susanne Denise Pettersen hefur skrifað undir tveggja ára samning við kvennalið KA/Þórs sem mun leika í Grill 66-deildinni á næsta keppnistímabili. Susanne sem er 27 ára gömul vinstri skytta kemur til liðs við KA/Þór frá norska liðinu...
Svíar unnu Ungverja eftir framlengda viðureign í átta liða úrslitum handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum í dag, 36:32, í skemmtilegasta leik átta liða úrslita til þessa.Sænska landsliðið mætir franska landsliðinu í undanúrslitum á föstudaginn. Frakkar unnu Þjóðverja fyrr í dag....
„Við verðum að leika einn okkar allra best leik á síðari árum, ef ekki þann besta,“ segir Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands um væntanlega viðureign við Frakka í undanúrslitum handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum. Lið þjóðanna leiða saman kappa sína á...
Frakkaland fylgdi Danmörku eftir í undanúrslit handknattleikskeppni á kvenna á Ólympíuleikunum með þriggja marka sigri á Þýskalandi, 26:23, Pierre Mauroy Stadium í Lille. Frakkar, unnu handknattleikskeppni kvenna á leikunum fyrir þremur árum og eru einnig heimsmeistarar, mæta annað hvort...
„Ég er afar vonsvikinn eftir erfitt mót með hæðum, lægðum og dramatík,“ segir Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Króata í handknattleik karla á heimasíðu króatíska handknattleikssambandsins. Króatar komust ekki áfram í átta liða úrslit handknattleikskeppninnar, á fyrsta stórmótinu eftir að Dagur...
„Það er mikill hugur í okkur. Markmiðið er ljóslega að ná efsta sæti riðilsins,“ segir Heimir Ríkarðsson annar þjálfari U18 ára landsliðs karla í handknattleik sem hefur keppni á Evrópumótinu í Svartfjallalandi síðdegis á morgun. Íslenski hópurinn hélt af...
Danska landsliðið var fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum þegar liðið lagði hollenska landsliðið, 29:25, í Pierre Mauroy Stadium í Lille í morgun. Danir mæta annað hvort Noregi eða Brasilíu í...
Danir eru í efstu tveimur sætum yfir markahæstu leikmenn handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum. Mathias Gidsel hefur skorað 43 mörk í fyrstu fimm leikjunum. Simon Pytlick er næstur með 35 mörk eins og Slóveninn Aleks Vlah. Króatinn Ivan Martinovic er...
„Ég hef hugsað mér að taka mér frí frá boltanum. Hvort sem það verður síðan til frambúðar eða í einhverja mánuði er það ekki gott að segja,“ segir Einar Sverrisson handknattleiksmaður á Selfossi þegar handbolti.is spurði hvort hann ætlaði...
Þórir Hergeirsson landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna segir niðurröðun leikjanna í átta liða úrslitum handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í kvennaflokki vera með miklum ólíkindum. Fyrir vikið sé mjög ólíkur hvíldartími sem liðin fá á milli leikja átta liða úrslita og undanúrslita....
Uros Zorman þjálfari slóvenska karlalandsliðsins í handknattleik gaf sterklega í skyn eftir sjö marka tap fyrir þýska landsliðinu í lokaumferð riðlakeppni Ólympíuleikanna í gær að leikmenn hans hefðu ekki lagt sig fram um að vinna leikinn. Þeir hafi e.t.v....
Serbneski handknattleiksmaðurinn Igor Mrsulja hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Víking. Mrsulja kom til Víkinga fyrir tveimur árum og hefur leikið með liði félagsins jafnt í Grill66-deildinni og í Olísdeildinni.
Mrsulja kom til Gróttu fyrir þremur...