- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Molakaffi: Kristján bætist í hópinn, opna mótið, Haukar í Skövde

Kristján Gunnþórsson hefur á ný gengið til liðs við handknattleikslið Þórs eftir veru hjá KA. Kristján er örvhent skytta og bætist í vaskan hóp Þórsliðsins sem hefur styrkst talsvert frá síðustu leiktíð, m.a. með komu Odds Gretarssonar, Hafþórs Más Vignissonar...

ÓL: Noregur leikur til úrslita í fyrsta sinn í 12 ár – Lunde stórkostleg

Nokkuð kunnuglegt stef verður slegið þegar úrslitaleikur handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum fer fram á laugardaginn. Frakkland og Noregur eigast við en skemmst er að minnast úrslitleikja þjóðanna á HM kvenna á síðasta ári og á EM árið á undan. Þetta...

Annar Eistlendingur til KA

Handknattleikslið KA hefur samið við Marcus Rätte, 19 ára gamlan örvhentan leikmanna frá Eistlandi. Hann kemur frá eistneska liðinu SK Tapa sem leikur í efstu deild. Fyrir hjá KA er annar Eisti, Ott Varik sem gekk til liðs við...
- Auglýsing -

Sjö marka sigur á Ítalíu – sæti í 8-liða úrslitum í höfn

Íslenska landsliðið í handknattleik er komið í átta liða úrslit á Evrópumóti 18 ára landsliða karla í Podgorica í Svartfjallalandi eftir öruggan sigur á ítalska landsliðinu í dag, 31:24. Staðan í hálfleik var 15:9, íslensku piltunum í hag. Eftir úrslit...

ÓL: Frakkar leika í þriðja sinn í röð til úrslita

Frakkland leikur í þriðja sinn í röð til úrslita í handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikum eftir að hafa unnið Svía í framlengdum undanúrslitaleik í Lille í dag, 31:28. Sænska landsliðið leikur að sama skapi aðra leikana í röð um bronsverðlaun. Í...

ÓL: Heldur sigurganga Frakka áfram í undanúrslitum?

Leikið verður í dag til undanúrslita í handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum. Annarsvegar mætast Frakkland og Svíþjóð klukkan 14.30 og hinsvegar Danmörk og Noregur klukkan 19.30. Frakkar urðu Ólympíumeistarar fyrir þremur árum þegar leikarnir fór fram í Japan. Franska landsliðið...
- Auglýsing -

Myndskeið: Ævar Smári smellti boltanum beint í samskeytin

https://www.youtube.com/watch?v=KRlr7asitE8 Ævar Smári Gunnarsson skoraði frábært mark beint úr aukakasti í níu marka sigri 18 ára landsliðs karla í handknattleik á færeyska landsliðinu, 32:23, í fyrstu umferð Evrópumótsins í Podgorica í Svartfjallalandi í gær. Leiktíminn var runninn út, aðeins aukakastið...

Molakaffi: Ágúst, Elvar, Guðmundur, Guðjón á afmæli, Einar, Arnór

Hvorki Ágúst Elí Björgvinsson né Elvar Ásgeirsson léku með Ribe-Esbjerg í gær þegar liðið gerði jafntefli við Bjerringbro /Silkeborg, 28:28, í æfingaleik liðanna tveggja sem eiga sæti í dönsku úrvalsdeildinni.   Eftir því sem fram kemur á Facebook-síðu Ribe-Esbjerg hefur Ágúst...

ÓL: Myndskeið – ævintýralegur sigur Þjóðverja

Eins og kom fram fyrr í dag þá slógu Þjóðverjar út Ólympíumeistara Frakka í framlengdum háspennuleik í átta liða úrslitum handknattleikskeppni karla, 35:34, að viðstöddum liðlega 27 þúsund áhorfendum í Stade Pierre Mauroy Arena í Lille. Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari...
- Auglýsing -

ÓL: Slóvenar veðjuðu á réttan hest – mæta Dönum í undanúrslitum

Slóvenar mæta Dönum í síðari undanúrslitaleik handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum á föstudaginn. Þeir lögðu Norðmenn á sannfærandi hátt í fjórða og síðasta leik átta liða úrslita í Stade Pierre Mauroy Arena í Lille í kvöld, 33:28, eftir að hafa...

EM18: Níu marka sigur á Færeyingum í fyrsta leik

Íslenska landsliðið hóf keppni á Evrópumóti 18 ára landsliða karla í Podgorica í Svartfjallandi af miklum krafti í kvöld. Liðið lagði frændur okkar frá Færeyjum með níu marka mun, 32:23, eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik,...

ÓL: Danir höfðu nauman sigur á Svíum

Danir eru komnir í undanúrslit handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum eftir eins marks sigur á Svíum, 32:31, í þriðja spennuleiknum í átta liða úrslitum í dag. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 16:16. Danska liðið mætir annað hvort norska eða...
- Auglýsing -

ÓL: Alfreð og Þjóðverjar hentu Frökkum út í mögnuðum leik

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu hentu Evrópu- og Ólympíumeisturum Frakka út úr keppni á Ólympíuleikunum í dag með sigri, 35:34, í mögnuðum framlengdum leik í Stade Pierre Mauroy Arena í Lille. Renars Uscins skoraði sigurmarkið fimm...

ÓL: Spánverjar í undanúrslit – aftur skoraði Gómez sigurmarkið

Spánverjar lögðu Egypta, 29:28, í framlengdum leik í átta liða úrslitum handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í morgun. Spánn leikur við annað hvort Þýskaland eða Frakkland í undanúrslitum á föstudaginn. Egyptar eru á heimleið eftir að hafa mistekist að vinna...

Molakaffi: Donni, Andrea, Díana, Stjarnan, ÍR, Gjinovci

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði fjögur mörk þegar Skanderborg AGF Håndbold vann GOG í æfingaleik í gær, 27:21. Þetta mun hafa verið fjórði æfingaleikur Skanderborg AGF Håndbold á nokkrum dögum.  Þýska 1. deildarliðið Blomberg-Lippe, sem landsliðkonurnar Andrea Jacobsen og Díana...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -