Í kvöld var leikið í 16-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í Þýskalandi og í 32-liða úrslitum í karlaflokki. Talsvert af íslensku handknattleiksfólki tók þátt í leikjunum. Helstu upplýsingar eru hér fyrir neðan.Bikarkeppni kvenna, 16 - liða úrslit:Blomberg - Solingen 30:23...
Haukar fóru illa með Gróttu í upphafsleik í 4. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld og unnu með 19 marka mun á heimavelli, 30:11, eftir að hafa verð níu mörkum yfir í hálfleik, 16:7.
Haukar hafa þar með sex...
HK náði í kvöld þriggja stiga forskoti í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik eftir sigur á Aftureldingu, 24:20, í upphafsleik þriðju umferðar deildarinnar í Kórnum í Kópavogi. HK er þar með áfram taplaust og með þriggja stiga...
Arnar Birkir Hálfdánsson og samherjar í Amo HK færðust upp í fimmta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld eftir nauman sigur á Guif á heimavelli, 36:35. Arnar Birkir var markahæstur við annan mann með sjö mörk hjá Amo....
Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði fjögur mörk, tvö þeirra úr vítaköstum, þegar Kolstad vann Nærbø, 30:27, á heimavelli í 5. umferð í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Sigurjón Guðmundsson tók þátt í öðrum leik sínum í röð með Kolstad...
(Fréttatilkynning frá HSÍ)
Hlíðaskóli skráði fyrir misstök eitt lið á skólamótið í rangt kyn á skólamóti HSÍ sem fór fram í gær og dag. Í stað þess að óska eftir að mótinu yrði raðað upp á nýtt, þá ákvaðu stúlkurnar,...
Mikil eftirvænting ríkir fyrir handboltarimmu Selfossliðanna Mílunnar og Selfoss2 í 2. deild karla í handknattleik í kvöld. Viðureignin fer fram í Sethöllinni og hefst klukkan 20.30. Mílan skráði sig til leiks á ný í haust til keppni í 2....
18 ára gamall piltur frá Akureyri, Bjarki Jóhannsson, var í leikmannahópi danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold á sunnudaginn gegn Mors-Thy í viðureign liðanna í úrvalsdeildinni í handknattleik.
Eftir því sem næst verður komist hefur Bjarki búið í Álaborg í fáein ár...
Þegar keppni hefst í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik á þriðjudaginn í næstu viku verða ekki aðeins tvö íslensk félagslið í eldlínunni og nokkur hópur íslenskra handknattleiksmanna með erlendum félagsliðum heldur hafa íslenskir dómarar verið kallaðir til leiks.
Svavar Ólafur...
Fimm leikir fara fram í fjórum deildum Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld. Þráðurinn verður tekinn upp á ný í Olísdeild kvenna að loknu hálfs mánaðar hléi með tveimur viðureignum. Þrjú efstu lið deildarinnar verða í eldlínunni. Þar á meðal...
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði eitt mark þegar lið hennar, Kristianstad HK, vann Höörs HK H65, 33:24, í upphafsleik þriðju umferðar sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Leikurinn fór fram á heimavelli Höörs-inga og var þetta fyrsta tap þeirra á...
Þýska meistaraliðið SC Magdeburg leikur fjórða árið í röð til úrslita á heimsmeistaramóti félagsliða í Kaíró á morgun. Magdeburg vann egypsku meistarana, Al Ahly SC, 28:24, í undanúrslitaleik í kvöld. Óhætt er að segja að Magdeburgliðið hafi lent í...
Bjarki Már Elísson og samherjar í ungverska meistaraliðinu MKB Veszprém KC leika til úrslita á heimsmeistaramóti félagsliða í handknattleik á morgun. Veszprém gerði sér lítið fyrir og lagði Evrópumeistara Barcelona, 39:34, í undanúrslitaleik í dag í Kaíró í Egyptalandi....
Tveggja Turna Tal er hlaðvarpsþáttur þar sem Jón Páll Pálmason sest niður með þjálfurum, þverrt á íþróttagreinar og ræðir þjálfun frá hinum ýmsu vinklum. Þættina má nálgast á öllum helstu hlaðvarpsveitum.
Í nýjasta þætti Jóns Páls settist hann niður...
Hátt í 1.100 krakkar taka þátt í Skólamóti HSÍ sem haldið er í annað sinn um þessar mundir. Riðlakeppni skólamótsins á höfuðborgarsvæðinu fer fram í dag og á morgun í Víkinni og Safamýri. Úrslitakeppnin verður haldin í lok þessa...