Bjarki Már Elísson og samherjar í ungverska meistaraliðinu MKB Veszprém KC leika til úrslita á heimsmeistaramóti félagsliða í handknattleik á morgun. Veszprém gerði sér lítið fyrir og lagði Evrópumeistara Barcelona, 39:34, í undanúrslitaleik í dag í Kaíró í Egyptalandi....
Tveggja Turna Tal er hlaðvarpsþáttur þar sem Jón Páll Pálmason sest niður með þjálfurum, þverrt á íþróttagreinar og ræðir þjálfun frá hinum ýmsu vinklum. Þættina má nálgast á öllum helstu hlaðvarpsveitum.
Í nýjasta þætti Jóns Páls settist hann niður...
Hátt í 1.100 krakkar taka þátt í Skólamóti HSÍ sem haldið er í annað sinn um þessar mundir. Riðlakeppni skólamótsins á höfuðborgarsvæðinu fer fram í dag og á morgun í Víkinni og Safamýri. Úrslitakeppnin verður haldin í lok þessa...
Sökunuður verður af brotthvarfi Þóris Hergeirssonar úr starfi landsliðsþjálfara Noregs í kvennaflokki. Síðustu 15 ár hefur Noregur nánast verið annað landslið okkar í handknattleik kvenna. Fregnir af gríðarlegri velgengni landsliðsins hefur vakið athygli hér á landi. Fyrst og fremst...
Árni Snær Magnússon og Þorvar Bjarmi Harðarson dæma fyrri viðureign Slavíu Prag og ZRK Mlinotest Ajdovscina frá Slóveníu í fyrri umferð 1. umferðar Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á laugardaginn. Leikurinn fer fram í Prag í Tékklandi.
Árni Snær og Þorvar...
Norðmaðurinn Ole Gustav Gjekstad hefur verið ráðinn eftirmaður Þóris Hergeirssonar sem landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna. Norska handknattleikssambandið tilkynnti í morgun um ráðningu Gjekstad til fjögurra ára á blaðamannfundi sem hófst klukkan hálf átta að íslenskum tíma. Fram kom...
Henrik Signell er hættur þjálfun kvennalandsliðs Suður Kóreu í handknattleik eftir hálft annað ár í starfi. Signell segir margt í starfsumhverfinu í Suður Kóreu vera sérstakt. M.a. skorti ekki peninga en á sama tíma þá hafi stjórnendur handknattleikssambandsins enga...
Viktor Gísli Hallgrímsson hefur stimplað sig hressilega inn í pólska handknattleikinn með meistaraliðinu Wisła Płock sem hann samdi við í sumar. Hann hefur varið eins og berserkur í leikjum liðsins í pólsku deildinni og einnig í Meistaradeild Evrópu.
Wisła Płock...
Norska handknattleikssambandið hefur fundið eftirmann Þóris Hergeirssonar í stól þjálfara norska kvennalandsliðsins í handknattleik. Alltént hefur sambandið boðað til blaðamannafundar í fyrramálið hvar eina fundarefnið er ráðning þjálfara kvennalandsliðsins. eftir því sem TV2 í Noregi segir frá í kvöld.
Fullyrt...
Lilja Ágústsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður meistaraliðs Vals er illa tognuð á vinstra ökkla eftir að hafa meiðst í leik með landsliðinu gegn Házená Kynžvart í Cheb í Tékklandi á síðasta föstudag. Verður líklegast frá æfingum og keppni...
Tryggvi Garðar Jónsson er bjartsýnn um að fá grænt ljós til að vera í leikmannahópi Fram í næsta leik liðsins í Olísdeild karla í handknattleik. Hann sagði við handbolta.is eftir leik Fram við Hauka á föstudaginn að hann hafi...
Vilborg Pétursdóttir skoraði þrjú mörk þegar lið hennar AIK vann HF Karlskrona með miklum yfirburðum, 34:17, á heimavelli í næst efstu deild sænska handknattleiksins í gær. AIK, sem kom upp í deildina í vor eftir eins árs fjarveru, hefur...
Unglingalandsliðsmarkvörðurinn Ísak Steinsson átti afar góðan leik í marki Drammen í kvöld þegar liðið vann Bodø, 38:30, á heimavelli í 16-liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í handknattleik. Ísak stóð í marki Drammen allan leikinn, varði 12 skot, 31%.
Annar hálf íslenskur...
Leikmennirnir ungu í Fram2 gáfu liðsmönnum Handknattleiksbandalags Heimaeyjar ekki neinn afslátt í fyrsta heimaleik síðarnefnda liðsins á Íslandsmóti í handknattleik í dag, í Grill 66-deild karla.
Framararnir léku af fullum þunga og unnu leikinn sem seint verður minnst fyrir burðugan...
Markvörðurinn Sigurjón Guðmundsson fékk í fyrsta sinn í dag tækifæri með norska meistaraliðinu Kolstad og stóð sannarlega fyrir sínu. Sigurjón varði fimm skot, þar af eitt vítakast, 33%, á þeim skamma tíma sem hann fékk til að láta ljós...