- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Sigurjón kallaður inn í meistaraliðið og varði vítakast

Markvörðurinn Sigurjón Guðmundsson fékk í fyrsta sinn í dag tækifæri með norska meistaraliðinu Kolstad og stóð sannarlega fyrir sínu. Sigurjón varði fimm skot, þar af eitt vítakast, 33%, á þeim skamma tíma sem hann fékk til að láta ljós...

Áfram einstefna hjá Íslendingunum á HM í Kaíró

SC Magdeburg og Veszprém unnu öðru sinni nokkuð fyrirhafnarlitla sigra á andstæðingum sínum á heimsmeistaramóti félagsliða Kaíró í dag. Magdeburg lagði Al Khaleej frá Sádi Arabíu, 35:28, og hreppti þar með efsta sætið í 1. riðli mótsins. Bjarki Már...

Fjórði sigurinn hjá Viktori Gísla

Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í pólska meistaraliðinu Orlen Wisła Płock sitja áfram í efsta sæti pólsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Þeir unnu Górnik Zabrze, 27:20, á útivelli í dag og hafa þar með 12 stig að loknum fjórum leikjum...
- Auglýsing -

Elliði Snær stóð fyrir sínu

Íslendingarnir hjá þýska liðinu Gummersbach fögnuðu sigri í heimsókn til nýliða Bietigheim í suður Þýskalandi í upphafsleik fimmtu umferðar þýsku 1. deildarinnar, 32:30. Stigin tvö færðu Gummersbach upp í sjötta sæti deildarinnar með þrjá vinninga af fimm mögulegum. Elliði Snær...

Stórleikur Sigvalda og Gísla fleytti þeim í úrvalsliðið – myndskeið

Stórleikur Sigvalda Björns Guðjónssonar með norska meistaraliðinu Kolstad gegn Zagreb í Meistaradeild Evrópu á síðasta miðvikudag skilaði honum sæti í liði 3. umferðar keppninnar. Sigvaldi Björn skoraði 11 mörk í 13 skotum í fjögurra marka sigri Kolstad, 29:25, sem...

Dagskráin: Fyrsti heimaleikur HBH

Einn leikur fer fram í Grill 66-deild karla í handknattleik. Hið nýstofnaða handboltalið í Vestmannaeyjum, Handknattleiksbandalag Heimaeyjar (HBH), leikur sinn fyrsta heimaleik á Íslandsmótinu. HBH fær Fram2 í heimsókn. Flautað verður til leiks klukkan 16. Ef allt gengur að...
- Auglýsing -

Molakaffi: Arnór, Tjörvi, Elmar, Óðinn, staðan

Bergischer HC vann N-Lübbecke með 13 marka mun á útivelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik á útivelli í gærkvöld, 34:21. Eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik þá tók Bergischer HC völdin í þeim síðari og skoraði tvö mörk á móti...

Kvöldkaffi: Orri, Stiven, staðan, Guðmundur, Birkir

Orri Freyr Þorkelsson skoraði fjögur mörk þegar Sporting vann Belenenses, 39:26, á útivelli í 5. umferð portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag. Sporting er jafnt Porto að stigum, hvort lið hefur 15 stig en þrjú stig eru gefin...

Stórsigrar hjá Íslendingum á HM félagsliða í Kaíró

SC Magdeburg og Veszprém fóru vel af stað á heimsmeistaramóti félagsliða í handknattleik karla í Kaíró í Egyptalandi í dag. Þangað var stefnt níu félagsliðum víða að úr heiminum en þeim er skipt niður í þrjá riðla. Þrjú þeirra...
- Auglýsing -

Gott fyrsta skref í undirbúningi okkar

„Við höfum fengið mikið út úr leikjunum þremur. Þeir voru gott fyrsta skref í undirbúningi okkar fyrir EM,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans eftir að íslenska liðið lauk keppni á...

Fimm marka tap – höfðu í fullu tré við Tékka í síðari hálfleik

Tékkar höfðu betur gegn íslenska landsliðinu í þriðja og síðasta leik liðanna á æfingamóti í handknattleik kvenna í Cheb í Tékklandi í dag, 26:21. Heimaliðið var sex mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:8. Ljóst er á tölunum að...

Þorsteinn Leó sló upp markaveislu gegn Nazaré-ingum

Þorsteinn Leó Gunnarsson fór á kostum með Porto í gærkvöld í 22 marka sigri á Nazaré Dom Fuas AC, 44:22, í upphafsleik portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik. Mosfellingurinn sló upp skotsýningu og skoraði 11 mörk, einn fjórða af...
- Auglýsing -

Molakaffi: Ýmir, Heiðmar, Daníel, Tumi, Hannes, Arnór, Grétar

Áfram gengur ekki sem skildi hjá Ými Erni Gíslasyni og félögum í Göppingen. Í gær töpuðu þeir þriðja leiknum í þýsku 1. deildinni þegar Hannover-Burgdorf kom í heimsókn og fór með bæði stigin í farteskinu heim, lokatölur, 33:31. Ýmir...

Sóknarleikurinn var stórkostlegur í 60 mínútur

„Sóknarleikur okkar var stórkostlegur í 60 mínútur. Markverðir Hauka héldu liðinu inni í leiknum í fyrri hálfleik. Við hefðum átt að skorað að minnst kosti 20 mörk í fyrri hálfleik ef markverðir Hauka hefðu ekki varið eins vel og...

Þegar vörnin er ekki fyrir hendi þá er ekki hægt að vinna

„Það gefur auga leið að varnarleikurinn var ekki til staðar í kvöld, það var hreint skelfilegt að sjá. Við fengum á okkur 21 mark í síðari hálfleik, þá er rosalega erfitt að vinna,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -