Víkingar eru efstir í Grill 66-deild karla í handknattleik eftir að þeir lögðu HK2 í Kórnum í kvöld, 29:22. Víkingar hafa þar með unnið tvo fyrstu leiki sína í deildinni ólíkt hinum liðunum tveimur sem fóru með sigur út...
Íslandsmeistarar FH sitja einir í efsta sæti Olísdeildar karla eftir að fjórðu umferð deildarinnar lauk í kvöld. FH vann annan af tveimur leikjum kvöldsins. FH-ingar sóttu Stjörnumenn heim í Hekluhöllina, lokatölur, 26:22, eftir að tveimur mörkum skakkaði á liðunum...
Framarar fóru með himinskautum í síðari hálfleik gegn Haukum í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í kvöld og unnu Hauka með þriggja marka mun, 37:34, í fjórðu umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Framliðið skoraði 21 mark í síðari hálfleik þegar ekki...
Dagur Gautason og félagar í norska úrvalsdeildarliðinu ØIF Arendal tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum bikarkeppninnar. Þeir unnu Bækkelaget á heimavelli, 32:29, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:14.
Dagur skoraði 6...
Kvennalandsliðið í handknattleik vann tékkneskt félagslið, Házená Kynžvart, með tíu marka mun í æfingaleik á móti í Cheb í Tékklandi í dag, 35:25. Sigur íslenska liðsins var mjög öruggur. Forskotið var fimm mörk í hálfleik, 18:13. Sigurinn kann einnig...
Gunnar Steinn Jónsson þjálfari Fjölnis lék ekki með liði sínu í gær gegn ÍBV en hann meiddist í viðureign Fjölnis og HK í Olísdeildi karla í Fjölnishöllinni fyrir viku. Gunnar Steinn stýrði sínum mönnum ótrauður frá hliðarlínunni í leiknum...
Tveir síðustu leikir 4. umferðar Olísdeildar karla fara fram í kvöld. Einnig hefst önnur umferð Grill 66-deildar karla með þremur viðureignum. M.a. sækir Selfoss liðsmenn Harðar heim.
Olísdeild karla:Hekluhöllin: Stjarnan - FH, kl. 19.30.Lambhagahöllin: Fram - Hauka, kl. 19.30.Staðan og...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, var besti leikmaður Skanderborg AGF í gær þegar liðið vann nýliða dönsku úrvalsdeildarinnar, Grindsted GIF, 32:21, fjórðu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld. Donni skoraði sex mörk og gaf fjórar stoðsendingar. Skanderborg AGF hefur fjögur stig...
Grótta er áfram í hópi með Hafnarfjarðarliðunum í þremur efstu sætum Olísdeildar karla í handknattleik eftir að hafa unnu sannfærandi sigur á HK í Kórnum í kvöld, 31:29. Gróttumenn hafa þar með unnið þrjár af fjórum fyrstu viðureignum sínum...
Stórleikur Viktors Gísla Hallgrímssonar í kvöld dugði Wisla Plock ekki til fyrsta sigursins í Meistaradeildar Evrópu á leiktíðinni. Liðið tapaði með eins marks mun á heimavelli fyrir franska meistaraliðinu PSG, 24:23, eftir jafna stöðu í hálfleik. Anton Gylfi Pálsson...
SC DHfK Leipzig, undir stjórn Rúnars Sigtryggssonar, er komið upp í fjórða sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir sigur á Rhein-Neckar Löwen í hörkuleik á heimavelli í kvöld, 28:27. Þetta var fyrsta tap Rhein-Neckar Löwen í deildinnni á...
Áfram heldur sigurganga Hauks Þrastarsonar og samherja í Dinmo Búkarest í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Þeir unnu í kvöld Eurofarm Pelister, meistaralið Norður Makedóníu, 34:25, á heimavelli í Búkarest. Dinamo hefur þar með sex stig í A-riðli, eins...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tapaði með 11 marka mun fyrir pólska landsliðinu í fyrsta leiknum á þriggja liða æfingamóti í Cheb í Tékklandi í kvöld, 26:15. Pólverjar voru sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:9. Sóknarleikurinn varð...
Þórey Rósa Stefánsdóttir landsliðskona í handknattleik og hornamaður úr Fram rauf í dag 400 marka múrinn með landsliðinu þegar hún skoraði níunda mark Íslands gegn Pólverjum á æfingamótinu í Cheb í Tékklandi. Hún er þriðja markahæsti leikmaður landsliðsins frá...
Útsending verður í dag frá viðureign Íslands og Póllands á æfingamóti í handknattleik kvenna í Cheb í Tékklandi. Leikurinn hefst klukkan 17. Um er að ræða fyrsta leik íslenska landsliðsins af þremur á mótinu.
Smellið á slóðina hér fyrir neðan...