- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Hannes fyrirliði slær ekki af

Hannes Höskuldsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár. Hannes, sem er fyrirliði Selfossliðsins, er 25 ára vinstri hornamaður sem alinn er upp á parketinu á Selfossi. Hannes var fastamaður í Íslandsmeistaraliði Selfoss vorið 2019 og...

Stærsti handbolta viðburður á Íslandi frá HM95

„Við teljum að þetta verðu stærsti handboltaviðburður sem farið hefur fram hér á landi síðan HM95,“ sagði Ásgeir Jónsson formaður handknattleiksdeildar FH þegar hann kynnti samvinnu FH og Vals um að heimaleikir beggja liða í Evrópudeildinni í handknattleik karla...

Öll plön til jóla taka mið af handboltanum

https://www.youtube.com/watch?v=DGA50zdcIIc „Það er mjög þétt og spennandi dagskrá framundan í haust. Ég hef nánast engin önnur plön en þau sem taka mið af handbolta fram undir jól. Það aldrei lognmolla enda nóg að gera og mjög gaman,“ segir Þórey Rósa...
- Auglýsing -

Dagskráin: Fjórðu umferð haldið áfram

Áfram verður leikið í fjórðu umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Þrír leikir verða á dagskrá. Vestmannaeyjar: ÍBV - Fjölnir, kl. 19.Kórinn: HK - Grótta, kl. 19.30.Skógarsel: ÍR - Afturelding, kl. 19.30.Útsending frá öllum leikjum verður aðgengileg á Handboltapassanum.Staðan...

Molakaffi: Elliði, Óðinn, Arnar, Einar, Tumi, Hannes, Viktor, Ísak, Ágúst, Elvar

Elliði Snær Viðarsson skoraði sex mörk úr sex tilraunum í sjö marka sigri Gummersbach á Stuttgart, 35:28, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Leikið var í Stuttgart. Teitur Örn  Einarsson lék ekki með Gummersbach vegna meiðsla eins og sagt...

Höldum áfram að þróa okkar leik

https://www.youtube.com/watch?v=yMapi4aXfsI „Markmiðið er að halda áfram að þróa okkar leik og bæta. Við fáum núna þrjá góða leiki í Tékklandi sem við nýtum til að koma okkur í gang aftur,“ segir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik í samtali við...
- Auglýsing -

Staðan gæti verið erfiðari

„Staðan gæti verið erfiðari. Ég hefði miklar áhyggjur ef ég væri með lið sem berðist ekki inn á vellinum. Við erum að berjast til síðasta blóðdropa og reyna en enn sem komið er hefur það ekki skilað okkur stigi,“...

Við þurftum bara á sigri að halda

„Það var margt fínt hjá okkur,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við handbolta.is í kvöld eftir 11 marka sigur á KA, 38:27, í fjórðu umferð Olísdeildar karla í handknattleik en um var að ræða fyrsta sigur...

Orri Freyr og félagar léku á als oddi – Sigvaldi Björn fór á kostum

Orri Freyr Þorkelsson og félagar í portúgalska meistaraliðinu Sporting léku við hvern sinn fingur í kvöld þegar þeir unnu ungversku meistarana, Veszprém með níu marka mun, 39:30, á heimavelli í þriðju umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Sporting hefur...
- Auglýsing -

Valsmenn risu upp á afturfæturna

Valsmenn risu upp á afturlappirnar í kvöld og náðu að sýna á köflum hvað í þeim býr er þeir tóku á móti KA í upphafsleik 4. umferðar Olísdeildar karla. Hraður sóknarleikur og fínn varnarleikur færðu Val 11 marka sigur,...

Verðum að nýta tímann vel

https://www.youtube.com/watch?v=4mpoUVI8ukM „Það er hálf ótrúlegt að maður skuli vera komin í landsliðsverkefni vegna þess að tímabilið er nýlega hafið. En það fer vel af stað,“ segir hin þrautreynda landsliðskona Steinunn Björnsdóttir þegar handbolti.is hitti hana stuttlega að máli í gær...

Hannes og Kári Tómas taka út leikbann annað kvöld þegar lið þeirra mætast

Hannes Grimm leikmaður Gróttu og Kári Tómas Hauksson leikmaður HK verða í leikbanni í næsta leik liðanna í Olísdeild karla. Þeir voru hvor um sig úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í gær og taka úr...
- Auglýsing -

Geggjað að fá þrjá leiki til að spila okkur saman

https://www.youtube.com/watch?v=Ro0aDj4myJY „Það er mikil eftirvænting fyrir komandi verkefnum,“ segir Thea Imani Sturludóttir landsliðskona í handknattleik. Framundan er í mörg horn að líta hjá landsliðinu. Næstu daga tekur landsliðið þátt í fjögurra liða móti í Tékklandi, eftir mánuð bíða tveir vináttuleikir...

Sandra ætlar að mæta út á völlinn í næsta mánuði

Handknattleikskonan Sandra Erlingsdóttir stefnir á að byrja að leika á ný með þýsku bikarmeisturunum TuS Metzingen snemma í næsta mánuði, innan við þremur mánuðum eft­ir að hún eignaðist sitt fyrsta barn, Mart­in Leo. Sandra segir m.a. frá þessum áformum...

Haukur Páll framlengir um tvö ár

Haukur Páll Hallgrímsson hefur framlengt samning sinn við Handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár en liðið leikur í Grill 66-deild karla á nýhöfnu keppnistímabili. Haukur Páll er leikstjórnandi uppalinn á Selfossi. Hann steig sín allra fyrstu skref með meistaraflokki haustið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -