Landslið Íslands og Bandaríkjanna mætast í þriðju og síðustu umferð H-riðils heimsmeistaramóts 20 ára landsliða kvenna í handknattleik í Jane Sandanski Arena í Skopje í Norður Makedóníu klukkan 17
Hér fyrir neðan er hægt að fylgjast með beinni útsendingu frá...
Grótta heldur áfram að framlengja leikmannasamninga við unga og efnilega leikmenn félagsins. Samningarnir eru til tveggja ára og eru hluti af framtíðaráformum félagsins við að byggja upp meistaraflokkinn með leikmönnum Gróttu.Allir leikmennirnir eru lykilleikmenn í 3. flokki og U-liði...
Portúgal vann Svartfjallaland, 34:31, í G-riðli heimsmeistaramóts 20 ára landsliða kvenna í handknattleik í Skopje í Norður Makedóníu í morgun og hirti þar með efsta sæti riðilsins og því er hægt að slá föstu hverjir verða andstæðingar íslenska landsliðsins...
„Vanmat er ekki til í mínum orðabókum. Við munum leggja allt okkar í leikinn, standa faglega að undirbúningi og nálgunina á leikinn. Okkar markmið er að halda áfram að bæta okkar leik og taka framförum, hver sem andstæðingurinn er,“...
Þess var minnst í gær að um þessar mundir eru 60 ár liðin frá því að íslenska landsliðið í handknattleik kvenna varð Norðurlandameistari á fyrsta Norðurlandamótinu sem haldið var hér á landi í handknattleik. Ellefu af 15 leikmönnum Norðurlandameistaraliðsins...
Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handknattleik er kominn til Split í Króatíu þar sem hann verður annað árið í röð á meðal leiðbeinenda á námskeiðum fyrir unga markverði (www.handballgoalkeeper.com). Námskeiðið er haldið í tólfta sinn en á það mæta...
„Frábær sigur og stórkostleg staðreynd að vera komin áfram í milliriðil með tvö stig í farteskinu,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U20 ára landsliðs kvenna í handknattleik við handbolta.is eftir 12 marka sigur íslenska landsliðsins á landsliði Norður...
Sara Sif Helgadóttir landsliðsmarkvörður hefur ákveðið að söðla um og hefur samið við Hauka eftir þriggja ára veru hjá Íslandsmeisturum Vals. Haukar segja frá komu Söru Sifjar í dag og að hún hafi samið við Hafnarfjarðarliðið til næstu tveggja...
Íslenska landsliðið tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik, hjá leikmönnum 20 ára og yngri, með stórkostlegri frammistöðu og 12 marka sigri á landsliði Norður Makedóníu, 29:17, í annarri umferð H-riðils í dag. Leikið var í...
Landslið Íslands og Norður Makdóníu mætast í annarri umferð H-riðils heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, í Boris Trajkovski Sports Center í Skopje kl. 16.
Hér fyrir neðan er beint útsending frá leiknum.
https://www.youtube.com/watch?v=GtizjkDJTAo&list=PLWCecFpv5TPv99O_iNWxjaTFRXzuX9m9w&index=39
Guðmundur Þórður Guðmundsson og liðsmenn hans í danska handknattleiksliðinu Fredericia HK taka þátt í Meistaradeild Evrópu (Machineseeker EHF Champions League) í handknatteik karla á næstu leiktíð. Liðið fær sérstakan keppnisrétt, svokallað „wild card“, samkvæmt ákvörðun stjórnar Handknattleikssambands Evrópu, EHF,...
Borko Ristovski fyrrverandi landsliðsmarkvörður Norður Makedóníu hefur verið skipaður ráðherra íþróttamála í heimalandi sínu. Ristovski tekur við á næstu dögum og hefur þegar sagt af sér öllum störfum hjá handknattleiksliðinu Vardar. Ristovski lagði skóna á hilluna fyrir tveimur árum en...
Á lokahófi handknattleiksdeildar HK fagnaði handknattleiksfólk árangri vetrarins og að meistaraflokkur karla eigi framundan sitt annað tímabil í röð í Olísdeild karla. Veittar voru viðurkenningar til leikmanna fyrir góðan árangur og framlag til HK.
Sigurjón Guðmundsson var kjörinn besti leikmaður...
„Við höfum oft leikið mikið betur en við gerðum að þessu sinni. Það er eitthvað sem við þjálfararnir förum yfir. Að minnsta kosti er það tilfinning okkar þjálfaranna að við eigum töluvert inni,“ sagði Ágúst Þór Jóhansson annar þjálfara...
Tillaga frá handknattleiksdeild KA um að lið Olísdeildar hafi 14 leikmenn á skýrslu í hverjum kappleik Íslandsmótsins í stað 16 var felld með jöfnum atkvæðum á 67. ársþingi HSÍ í gær.
Rök KA fyrir að fækkað væri á leikskýrslu voru...