- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

ÓL: Myndskeið – ævintýralegur sigur Þjóðverja

Eins og kom fram fyrr í dag þá slógu Þjóðverjar út Ólympíumeistara Frakka í framlengdum háspennuleik í átta liða úrslitum handknattleikskeppni karla, 35:34, að viðstöddum liðlega 27 þúsund áhorfendum í Stade Pierre Mauroy Arena í Lille. Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari...

ÓL: Slóvenar veðjuðu á réttan hest – mæta Dönum í undanúrslitum

Slóvenar mæta Dönum í síðari undanúrslitaleik handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum á föstudaginn. Þeir lögðu Norðmenn á sannfærandi hátt í fjórða og síðasta leik átta liða úrslita í Stade Pierre Mauroy Arena í Lille í kvöld, 33:28, eftir að hafa...

EM18: Níu marka sigur á Færeyingum í fyrsta leik

Íslenska landsliðið hóf keppni á Evrópumóti 18 ára landsliða karla í Podgorica í Svartfjallandi af miklum krafti í kvöld. Liðið lagði frændur okkar frá Færeyjum með níu marka mun, 32:23, eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik,...
- Auglýsing -

ÓL: Danir höfðu nauman sigur á Svíum

Danir eru komnir í undanúrslit handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum eftir eins marks sigur á Svíum, 32:31, í þriðja spennuleiknum í átta liða úrslitum í dag. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 16:16. Danska liðið mætir annað hvort norska eða...

ÓL: Alfreð og Þjóðverjar hentu Frökkum út í mögnuðum leik

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu hentu Evrópu- og Ólympíumeisturum Frakka út úr keppni á Ólympíuleikunum í dag með sigri, 35:34, í mögnuðum framlengdum leik í Stade Pierre Mauroy Arena í Lille. Renars Uscins skoraði sigurmarkið fimm...

ÓL: Spánverjar í undanúrslit – aftur skoraði Gómez sigurmarkið

Spánverjar lögðu Egypta, 29:28, í framlengdum leik í átta liða úrslitum handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í morgun. Spánn leikur við annað hvort Þýskaland eða Frakkland í undanúrslitum á föstudaginn. Egyptar eru á heimleið eftir að hafa mistekist að vinna...
- Auglýsing -

Molakaffi: Donni, Andrea, Díana, Stjarnan, ÍR, Gjinovci

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði fjögur mörk þegar Skanderborg AGF Håndbold vann GOG í æfingaleik í gær, 27:21. Þetta mun hafa verið fjórði æfingaleikur Skanderborg AGF Håndbold á nokkrum dögum.  Þýska 1. deildarliðið Blomberg-Lippe, sem landsliðkonurnar Andrea Jacobsen og Díana...

ÓL-molar: Claar er klár, Abdelhak, Witzke, þrjár breytingar, leikir dagsins

Felix Claar sem verið hefur utan hóps hjá Svíum vegna meiðsla í tveimur síðustu leikjum á Ólympíuleikunum kemur endurnærður til leiks í dag þegar Svíar mæta Dönum í átta liða úrslitum. Felix Möller verður utan sænska hópsins í stað...

ÓL: Metsigur hjá Noregi – Danir bíða í undanúrslitum

Norska landsliðið í handknattleik kvenna, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, vann brasilíska landsliðið með 17 marka mun, 32:15, í átta liða úrslitum á Ólympíuleikunum í kvöld. Aldrei í sögu handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikum sem nær aftur til 1976 hefur lið...
- Auglýsing -

Heimsmetsaðsókn á landsleik kvenna í Lille

Aldrei hafa verið fleiri áhorfendur á kvennaleik í handknattleik en á viðureign Frakklands og Þýskalands í átta liða úrslitum handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í gær. Alls greiddu 26.548 sig inn á leikinn sem fram fór í Stade Pierre Mauroy Arena í...

Norsk stórskytta leikur með KA/Þór

Norska handknattleikskonan Susanne Denise Pettersen hefur skrifað undir tveggja ára samning við kvennalið KA/Þórs sem mun leika í Grill 66-deildinni á næsta keppnistímabili. Susanne sem er 27 ára gömul vinstri skytta kemur til liðs við KA/Þór frá norska liðinu...

ÓL: Svíar áfram eftir framlengdan spennuleik

Svíar unnu Ungverja eftir framlengda viðureign í átta liða úrslitum handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum í dag, 36:32, í skemmtilegasta leik átta liða úrslita til þessa.Sænska landsliðið mætir franska landsliðinu í undanúrslitum á föstudaginn. Frakkar unnu Þjóðverja fyrr í dag....
- Auglýsing -

Verðum að ná fram okkar allra bestu frammistöðu

„Við verðum að leika einn okkar allra best leik á síðari árum, ef ekki þann besta,“ segir Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands um væntanlega viðureign við Frakka í undanúrslitum handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum. Lið þjóðanna leiða saman kappa sína á...

ÓL: Þjóðverjum tókst ekki að slá heimsmeistarana út af laginu

Frakkaland fylgdi Danmörku eftir í undanúrslit handknattleikskeppni á kvenna á Ólympíuleikunum með þriggja marka sigri á Þýskalandi, 26:23, Pierre Mauroy Stadium í Lille. Frakkar, unnu handknattleikskeppni kvenna á leikunum fyrir þremur árum og eru einnig heimsmeistarar, mæta annað hvort...

Vonsvikinn eftir erfitt mót með hæðum og lægðum

„Ég er afar vonsvikinn eftir erfitt mót með hæðum, lægðum og dramatík,“ segir Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Króata í handknattleik karla á heimasíðu króatíska handknattleikssambandsins. Króatar komust ekki áfram í átta liða úrslit handknattleikskeppninnar, á fyrsta stórmótinu eftir að Dagur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -