- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

„Við vöðum bara í þetta dæmi“

„Það er mikill hugur í okkur. Markmiðið er ljóslega að ná efsta sæti riðilsins,“ segir Heimir Ríkarðsson annar þjálfari U18 ára landsliðs karla í handknattleik sem hefur keppni á Evrópumótinu í Svartfjallalandi síðdegis á morgun. Íslenski hópurinn hélt af...

ÓL: Danir fyrstir í undanúrslit – skoruðu átta mörk í röð

Danska landsliðið var fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum þegar liðið lagði hollenska landsliðið, 29:25, í Pierre Mauroy Stadium í Lille í morgun. Danir mæta annað hvort Noregi eða Brasilíu í...

ÓL-molar: Markahæstir, stoðsendingar, markverðir, Jensen, Burgaard, Ingstad

Danir eru í efstu tveimur sætum yfir markahæstu leikmenn handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum. Mathias Gidsel hefur skorað 43 mörk í fyrstu fimm leikjunum. Simon Pytlick er næstur með 35 mörk eins og Slóveninn Aleks Vlah. Króatinn Ivan Martinovic er...
- Auglýsing -

Kannski vakna ég upp við að það sé leiðinlegt að hanga heima

„Ég hef hugsað mér að taka mér frí frá boltanum. Hvort sem það verður síðan til frambúðar eða í einhverja mánuði er það ekki gott að segja,“ segir Einar Sverrisson handknattleiksmaður á Selfossi þegar handbolti.is spurði hvort hann ætlaði...

ÓL: Þórir segir leikjadagskrá átta liða úrslit ósanngjarna

Þórir Hergeirsson landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna segir niðurröðun leikjanna í átta liða úrslitum handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í kvennaflokki vera með miklum ólíkindum. Fyrir vikið sé mjög ólíkur hvíldartími sem liðin fá á milli leikja átta liða úrslita og undanúrslita....

ÓL: Töpuðu Slóvenar viljandi? Vildu ekki endurtaka mistökin frá Ríó

Uros Zorman þjálfari slóvenska karlalandsliðsins í handknattleik gaf sterklega í skyn eftir sjö marka tap fyrir þýska landsliðinu í lokaumferð riðlakeppni Ólympíuleikanna í gær að leikmenn hans hefðu ekki lagt sig fram um að vinna leikinn. Þeir hafi e.t.v....
- Auglýsing -

Mrsulja framlengir veruna hjá Víkingi

Serbneski handknattleiksmaðurinn Igor Mrsulja hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Víking. Mrsulja kom til Víkinga fyrir tveimur árum og hefur leikið með liði félagsins jafnt í Grill66-deildinni og í Olísdeildinni. Mrsulja kom til Gróttu fyrir þremur...

ÓL-molar: Markahæstar, stoðsendingar, varin skot, Zaadi, met, Mikler

Angela Malestein leikmaður hollenska landsliðsins er markahæst í handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum. Hún hefur skoraði 29 mörk í fimm leikjum. Malestein getur bætt við mörkum því hún verður í eldlínunni með hollenska landsliðinu gegn danska landsliðinu í átta liða...

Molakaffi: Óðinn, Hannes, Tumi, Einar, Guðmundur, Arnór, Einar

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar lið hans, Kadetten Schaffhausen, vann Alpla Hard, 37:31, í æfingaleik í Hard í Austurríki.  Hannes Jón Jónsson er þjálfari Alpla Hard og Tumi Steinn Rúnarsson er nýr...
- Auglýsing -

ÓL: Leikir átta liða úrslita karla – leiktímar og undanúrslit

Ljóst er hvaða þjóðir mætast í átta liða úrslitum handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum eftir að riðlakeppninni lauk í kvöld. Einnig hafa leiktímar verið staðfestir af Alþjóða handknattleikssambandinu. Um leið liggur einnig fyrir hvernig undanúrslitaleikirnir leggjast.Leikir átta liða úrslita verða...

ÓL: Króatar eru úr leik – Spánverjar í átta lið úrslit

Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í króatíska landsliðinu eru úr leik í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í París. Þeir töpuðu fyrir Spánverjum í æsispennandi leik í lokaumferð riðlakeppninnar, 32:31. Aleix Gómez skoraði sigurmark Spánar fjórum sekúndum fyrir leikslok. Aðeins átta sekúndum...

ÓL: Ekkert virðist stöðva Dani – Norðmenn mæta Slóvenum

Danir héldu í dag áfram sigurgöngu sinni í handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum þegar þeir lögðu Norðmenn, 32:25, í fimmtu og síðustu umferð B-riðils. Danska landsliðið hafnaði þar með í efsta sæti riðilsins og mætir Svíþjóð í átta liða úrslitum...
- Auglýsing -

ÓL: Alfreð og félagar í efsta sæti – mæta Frökkum í átta liða úrslitum

Alfreð Gíslason og leikmenn hans í þýska landsliðinu unnu landslið Slóveníu á afar sannfærandi hátt í lokaumferð A-riðils handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í dag, 36:29, eftir að hafa verið níu mörkum yfir í hálfleik, 23:14. Sigurinn tryggði þýska landsliðinu efsta sæti...

ÓL: Bar andstæðing sinn í fanginu af leikvelli

Fyrirliði brasilíska landsliðsins í handknattleik kvenna, Tamires Morena de Araujo Frossard, sýndi einstakt drenglyndi í viðureign Brasilíu og Angóla í lokaumferð riðlakeppni Ólympíuleikanna í gær þegar hún bar fyrirliða Angóla, Albertina Kassoma, í fanginu af leikvelli. Kassoma meiddist á...

ÓL: Farið til Lille – leikir átta liða úrslita og tímasetningar

Eftir að riðlakeppni í handknattleik kvenna lauk í gærkvöld verða leikmenn og starfsmenn liðanna átta sem sem halda áfram keppni að yfirgefa Ólympíuþorpið í París í dag og fara til Lille, nærri landamærum Frakklands og Belgíu. Á Pierre Mauroy...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -