Fréttir

- Auglýsing -

Hikawa rær á vit nýrra ævintýra

Japanski handknattleiksmaðurinn Suguru Hikawa leikur ekki áfram með Herði frá Ísafirði. Félagið sagði frá brottför Hikawa í dag. Hann hefur leikið með liði Ísfirðinga undanfarin tvö tímabil og getið sér gott orð, utan vallar sem innan. M.a. var Hikawa...

Uppselt á landsleikinn við Eistland á sunnudag

Uppselt er á viðureign Íslands og Eistlands í undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik sem fram fer í Laugardalshöll á næsta sunnudag. Í tilkynningu frá Handknattleikssambandi Íslands í dag segir að síðustu aðgöngumiðarnir hafi selst fyrir hádegið. Þar með er...

Aron ekki með í Tel Aviv – Þorsteinn Leó leikur sinn fyrsta A-landsleik

Aron Pálmarsson fyrirliði hefur dregið sig út úr landsliðinu sem mætir Ísrael í næst síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í Tel Aviv á fimmtudaginn. Aron er meiddur og hefur lítið leikið með danska liðinu Aalborg Håndbold síðustu vikur...
- Auglýsing -

Svavar og Sigurður dæma hjá Alfreð í Kristianstad

Handknattleiksdómararnir Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson dæma viðureign Svíþjóðar og Þýskalands í EHF-bikarkeppni karla í handknattleik í Kristianstad á fimmtudaginn. Þetta er með stærri leikjum Svavars og Sigurðar á erlendum vettvangi en þeir hafa verið á ferð...

Umspil Olísdeildar kvenna: Fyrsti leikur á miðvikudag

Úrslitarimma Selfoss og ÍR um sæti í Olísdeild kvenna hefst á miðvikudagskvöld í Sethöllinni á Selfossi. Leikdagar og leiktímar hafa verið staðfestir í kjölfar þess að undanúrslitum lauk á laugardaginn með oddaleik ÍR og Gróttu.Vinna þarf þrjá leiki til...

Andri Snær ætlar að sjá til

„Ég veit ekki. Ég ætla að sjá til,“ sagði Andri Snær Stefánsson þjálfari handknattleiksliðs KA/Þórs við handbolta.is í gær þegar hann var spurður hvort hann ætli sér að halda áfram þjálfun liðsins á næsta keppnistímabili.Andri Snær tók við...
- Auglýsing -

Molakaffi: Jakob, Orri, Kristján, Axel, Elías, Elín

Jakob Lárusson og leikmenn Kyndils leika til úrslita um færeyska meistaratitilinn í handknattleik kvenna gegn H71. Kyndill vann Neistan, 30:29, í öðrum undanúrslitaleik liðanna í gær. Kyndill vann einnig fyrrri leikinn. Fyrsti úrslitaleikur H71 og Kyndils verður í vikunni. Orri...

Þýskaland – úrslit dagsins í fyrstu deild

Fimm leikir fóru fram í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Íslenskir handknattleiksmenn og þjálfara komu við sögu í öllum leikjum.Úrslit leikja dagsins:THW Kiel - Flensburg 29:19 (13:8).Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark og átti tvæ stoðsendingar í liði Flensburg...

Ágúst Elí og Elvar voru allt í öllu

Ágúst Elí Björgvinsson og Elvar Ásgeirsson voru í stórum hlutverkum og stóðu undir þeim í dag þegar Ribe-Esbjerg vann Kolding, 28:26, á heimavelli í þriðju umferð riðils tvö í úrslitakeppni efstu liðanna um danska meistaratitilinn í handknattleik.Ágúst Elí stóð...
- Auglýsing -

Vildum svara fyrir okkur eftir vonbrigðin á Akureyri

„Við lögðum á það áherslu að sýna ákveðni og standard strax í byrjun og að okkur væri alvara að vinna leikinn og fara á fullri ferð inn í undanúrslitin,“ sagði Lena Margrét Valdimarsdóttir leikmaður Stjörnunnar í samtali við handbolta.is...

Í dag snerust hlutverkin við

„Sveiflurnar á milli leikja eru lygilegar og hreint ótrúlegt hversu brútalt þetta sport getur verið,“ sagði Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þórs eftir að liðið tapaði fyrir Stjörnunni með 11 marka mun í dag í oddaleik um sæti í undanúrslitum...

Alexandra Líf frá Noregi í Hafnarfjörð

Handknattleikskonan Alexandra Líf Arnarsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við Hauka í sumar og leika með liðinu á næsta keppnistímabili. Alexandra Líf hefur leikið með Fredrikstad Bkl. í norsku úrvalsdeildinni á yfirstandandi leiktíð eftir að hafa verið leikmaður...
- Auglýsing -

Stórsigur Stjörnunnar – mætir Val í undanúrslitum

Stjarnan mætir Val í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir að hafa lagt KA/Þór með 11 marka mun, 33:22, í oddaleik liðanna í 1. umferð í TM-höllinni í dag. Stjarnan var með yfirhöndina frá upphafi til enda. Að loknum...

Hafdís er sögð vera á leiðinni í Val

Hafdís Renötudóttir landsliðsmarkvörður í handknattleik hefur ákveðið að kveðja Fram og ganga til liðs við Val í sumar. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Mun þegar liggja fyrir samkomulag á milli Hafdísar og Vals.Hafdís, sem er 25 ára gömul, hefur...

Dagskráin: Hvort fer Stjarnan eða KA/Þór í undanúrslit?

Í dag er röðin komin að oddaleik Stjörnunnar og KA/Þórs í fyrstu umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik. Viðureignin fer fram í TM-höllinni í Garðabæ og hefst klukkan 16. Leikið verður til þrautar, þ.e. ef staðan verður jöfn eftir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -