Japanski handknattleiksmaðurinn Suguru Hikawa leikur ekki áfram með Herði frá Ísafirði. Félagið sagði frá brottför Hikawa í dag. Hann hefur leikið með liði Ísfirðinga undanfarin tvö tímabil og getið sér gott orð, utan vallar sem innan. M.a. var Hikawa...
Uppselt er á viðureign Íslands og Eistlands í undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik sem fram fer í Laugardalshöll á næsta sunnudag. Í tilkynningu frá Handknattleikssambandi Íslands í dag segir að síðustu aðgöngumiðarnir hafi selst fyrir hádegið. Þar með er...
Aron Pálmarsson fyrirliði hefur dregið sig út úr landsliðinu sem mætir Ísrael í næst síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í Tel Aviv á fimmtudaginn. Aron er meiddur og hefur lítið leikið með danska liðinu Aalborg Håndbold síðustu vikur...
Handknattleiksdómararnir Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson dæma viðureign Svíþjóðar og Þýskalands í EHF-bikarkeppni karla í handknattleik í Kristianstad á fimmtudaginn. Þetta er með stærri leikjum Svavars og Sigurðar á erlendum vettvangi en þeir hafa verið á ferð...
Úrslitarimma Selfoss og ÍR um sæti í Olísdeild kvenna hefst á miðvikudagskvöld í Sethöllinni á Selfossi. Leikdagar og leiktímar hafa verið staðfestir í kjölfar þess að undanúrslitum lauk á laugardaginn með oddaleik ÍR og Gróttu.Vinna þarf þrjá leiki til...
„Ég veit ekki. Ég ætla að sjá til,“ sagði Andri Snær Stefánsson þjálfari handknattleiksliðs KA/Þórs við handbolta.is í gær þegar hann var spurður hvort hann ætli sér að halda áfram þjálfun liðsins á næsta keppnistímabili.Andri Snær tók við...
Jakob Lárusson og leikmenn Kyndils leika til úrslita um færeyska meistaratitilinn í handknattleik kvenna gegn H71. Kyndill vann Neistan, 30:29, í öðrum undanúrslitaleik liðanna í gær. Kyndill vann einnig fyrrri leikinn. Fyrsti úrslitaleikur H71 og Kyndils verður í vikunni. Orri...
Fimm leikir fóru fram í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Íslenskir handknattleiksmenn og þjálfara komu við sögu í öllum leikjum.Úrslit leikja dagsins:THW Kiel - Flensburg 29:19 (13:8).Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark og átti tvæ stoðsendingar í liði Flensburg...
Ágúst Elí Björgvinsson og Elvar Ásgeirsson voru í stórum hlutverkum og stóðu undir þeim í dag þegar Ribe-Esbjerg vann Kolding, 28:26, á heimavelli í þriðju umferð riðils tvö í úrslitakeppni efstu liðanna um danska meistaratitilinn í handknattleik.Ágúst Elí stóð...
„Við lögðum á það áherslu að sýna ákveðni og standard strax í byrjun og að okkur væri alvara að vinna leikinn og fara á fullri ferð inn í undanúrslitin,“ sagði Lena Margrét Valdimarsdóttir leikmaður Stjörnunnar í samtali við handbolta.is...
„Sveiflurnar á milli leikja eru lygilegar og hreint ótrúlegt hversu brútalt þetta sport getur verið,“ sagði Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þórs eftir að liðið tapaði fyrir Stjörnunni með 11 marka mun í dag í oddaleik um sæti í undanúrslitum...
Handknattleikskonan Alexandra Líf Arnarsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við Hauka í sumar og leika með liðinu á næsta keppnistímabili. Alexandra Líf hefur leikið með Fredrikstad Bkl. í norsku úrvalsdeildinni á yfirstandandi leiktíð eftir að hafa verið leikmaður...
Stjarnan mætir Val í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir að hafa lagt KA/Þór með 11 marka mun, 33:22, í oddaleik liðanna í 1. umferð í TM-höllinni í dag. Stjarnan var með yfirhöndina frá upphafi til enda. Að loknum...
Hafdís Renötudóttir landsliðsmarkvörður í handknattleik hefur ákveðið að kveðja Fram og ganga til liðs við Val í sumar. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Mun þegar liggja fyrir samkomulag á milli Hafdísar og Vals.Hafdís, sem er 25 ára gömul, hefur...
Í dag er röðin komin að oddaleik Stjörnunnar og KA/Þórs í fyrstu umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik. Viðureignin fer fram í TM-höllinni í Garðabæ og hefst klukkan 16. Leikið verður til þrautar, þ.e. ef staðan verður jöfn eftir...