„Fyrri hálfleikur var fínn hjá okkur. Ég hefði viljað halda viðureigninni lengur jafnri en raun varð á. Við misstum eiginlega allt í síðari hálfleik,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við samfélagsmiðla félagsins eftir átta marka tap...
ÍBV hefur verið dæmdur sigur á Haukum í viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla. Vísir segir frá að dómstóll HSÍ hafi komist að þessari niðurstöðu og að ÍBV vinni leikinn, 10:0. Haukar hafa þrjá daga til...
Teitur Örn Einarsson er kominn á fulla ferð eftir meiðslin sem héldu honum frá keppni í tvo mánuði. Hann skoraði tvö mörk í gærkvöld þegar Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, vann IK Sävehof í Partille í Svíþjóð, 28:25,...
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma viðureign Kolstad og ungverska liðsins Pick Szeged í B-riðli Meistaradeildar Evrópu sem fram fer í Þrándheimi í kvöld. Þeir verða svo sannarlega ekki einu Íslendingarnir á svæðinu. Óhætt er að segja um...
Sjötta og síðasta umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla, 32-liða úrslit fór fram í kvöld. Leikið var í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum. Alls fara fram sex umferðir. Tvö efstu lið hvers riðils halda áfram keppni í 16-liða úrslit...
Valsmenn þurftu að sætta sig við átta marka tap, 37-29, gegn Porto á útivelli í Portúgal í kvöld eftir að hafa verið einu marki yfir, 17-18, eftir fyrri hálfleik. Stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði þrjú mörk fyrir Porto. Valur...
FH laut í lægra haldi, 29-25, gegn sterku lið Fenix Toulouse í Kaplakrika í kvöld. Þetta var síðasti leikur FH-inga að sinni í Evrópudeild karla en liðið lýkur keppni í H-riðli í neðsta sæti með tvö stig eftir sex...
Haukar báru sigur úr býtum gegn Aftureldingu, 29-26, að Varmá í kvöld í fyrsta leik tólftu umferðar Olísdeildar karla. Staðan í hálfleik var 14-13, gestunum úr Hafnarfirði í vil. Fyrir leikinn var Afturelding í 2. sæti deildarinnar með 17...
Íslenska landsliðið kom til Innsbruck í Austurríki um miðjan dag eftir ferðalag frá Schaffhausen í Sviss. Farið var á æfingu síðdegis þar sem strengir eftir ferðalagið voru liðkaðir og línur lagðar fyrir þátttökuna á Evrópumótinu sem hefst á föstudaginn.Rífandi...
Á morgun verður hiklaust dregið í 8 liða úrslit Powerrade bikarkeppni karla í handknattleik þótt kæra liggi fyrir hjá dómstól HSÍ vegna framkvæmdar eins leiks sem fram fór í 16-liða úrslitum. Samkvæmt tilkynningu frá HSÍ verður hafist handa við...
„Þessi farsi hefur staðið yfir síðan síðla í október,“ segir Jóhannes Lange aðstoðarþjálfari Harðar á Ísafirði í samtali við handbolta.is en urgur er í Harðarmönnum eftir að HK2 gaf í morgun leik félagsins við Hörð sem fram átti að...
Norska kvennalandsliðið verður með regnbogarönd neðst á ermum á keppnistreyjum sínum á Evrópumótinu sem hefst á fimmtudaginn í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi. Einnig verða litirnir notaðir framan á treyjunum. Í samvinnu við íþróttavöruframleiðandann Hummel hefur regnboganum verið komið fyrir...
FH-ingar leika síðasta leik sinn í Evrópudeildinni í handknattleik karla í Kaplakrika í kvöld þegar franska liðið Fenix Toulouse mætir til leiks. Flautað verður til leiks klukkan 19.45 er rétt að hvetja alla handknattleiksunnendur til þess að fjölmenna og...
Tólfta umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld að Varmá þegar leikmenn Hauka koma í heimsókn til Aftureldingar. Leiknum er flýtt vegna ferðar Hauka til Aserbaísjan þar sem fyrir þeim liggur að mæta Kur í borginni Mingachevir á laugardag og...
Sigurjón Guðmundsson varði þrjú skot, 33%, á þeim skamma tíma sem hann fékk í marki Charlottenlund þegar liðið vann Falk Horten, 29:26, á útivelli í næst efstu deild norska handknattleiksins á sunnudaginn. Charlottenlund er í fimmta sæti deildarinnar með...