- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Myndasyrpa: Þór vann Selfoss 31:28

Þórsarar unnu Selfoss í 8. umferð Olísdeildar karla í handknattleik karla í Íþróttahöllinni á Akureyri í gærkvöld, 31:28, í viðureign liðanna í 10. og 11. sæti deildarinnar. Þetta var annar sigur Þórs í deildinni en með honum lyftist liðið...

Var kippt úr sambandi – Reynir Þór á réttri leið eftir gollurshússbólgu

„Ég orðinn góður núna og hef verið að auka æfingaálagið jafnt og þétt síðustu vikur. Ég fór í segulómun fyrir um fjórum vikum. Þar kom fram að gollurshússbólgan var á bak á burt,“ segir handknattleiksmaðurinn Reynir Þór Stefánsson í...

Viktor fór vel af stað í bikarkeppninni í Færeyjum

Viktor Lekve þjálfari færeyska úrvalsdeildarliðsins KÍF frá Kollafirði fór vel af stað í færeysku bikarkeppninni í gærkvöld. KÍF vann StÍF, 33:29, í Høllin á Skála, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 17:13.Leikmenn KÍF lögðu grunn að...
- Auglýsing -

Sjötti sigur Magdeburg – Viktor Gísli vann á gamla heimavellinum

Áfram hélt sigurganga Evrópumeistara SC Magdeburg í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla í gær. Liðið lagði Eurofarm Pelister, meistaralið Norður Makedóníu, 36:26, í sjöttu umferð B-riðils, 36:26, á heimavelli.14 íslensk mörkÓmar Ingi Magnússon var markahæstur leikmanna Magdeburg með 10...

Molakaffi: Arnór, Jóhannes, Elvar, Ágúst, Arnór

Arnór Atlason og liðsmenn hans í TTH Holstebro unnu mikilvægan sigur í gær er þeir lögðu Ribe-Esbjerg, 29:27, á útivelli í 9. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Liðin voru jöfn að stigum fyrir viðureignina í sjöunda til áttunda sæti....

Afturelding vann síðasta leik sjöttu umferðar

Afturelding hrósaði sigri í heimsókn sinni í Lambhagahöll Framara í Úlfarsárdal í kvöld, 34:27, er Mosfellingar mættu Fram 2 í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Aftureldingarliðið færðist upp í 5.sæti deildarinnar með öðrum sigri sínum á leiktíðinni. Ungt lið...
- Auglýsing -

Birgir Már tryggði FH sigur í grannaslagnum

Eftir sex sigurleiki í röð máttu Haukar bíta í það súra epli að tapa fyrir FH í uppgjöri Hafnarfjarðarliðanna í Kaplakrika í kvöld, 27:26, eftir að hafa verið þremur mörkum undir í hálfleik, 12:9.Birgir Már Birgisson skoraði sigurmarkið fjórum...

ÍR-ingar saumuðu hressilega að Valsmönnum

Segja má að Valsmenn hafi sloppið með skrekkinn í viðureign sinni við ÍR í Olísdeild karla í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda. Valur vann með eins marks mun, 36:35, eftir að hafa verið átta mörkum yfir í hálfleik, 21:13....

Þórsarar fögnuðu og sendu Selfoss í 11. sætið

Þórsarar unnu sinn fyrsta leik síðan í 1. umferð í kvöld þegar þeir lögðu Selfyssinga, 31:28, á heimavelli í upphafsleik 8. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik. Staðan var jöfn í hálfleik, 15:15. Með sigrinum sendi Þór leikmenn Selfoss niður...
- Auglýsing -

Skiptur hlutur í Gummersbach – sigur hjá Ými Erni

Færeyski landsliðsmaðurinn Elias Ellefsen á Skipagøtu, leikmaður THW Kiel, reyndist leikmönnum Gummersbach erfiður á lokakaflanum í viðureign liðanna í kvöld. Hann skoraði tvö síðustu mörk leiksins og tryggði THW Kiel annað stigið, 25:25, í Schwalbe-Arena í Gummersbach.Elliði Snær Viðarsson...

Þriðja tapið hjá Bjarka og félögum – Berlínarliðið varð fyrir áfalli í sigurleik

Bjarki Már Elísson og liðsfélagar í One Veszprém tapaði með eins marks mun á heimavelli fyrir þýska meistaraliðinu Füchse Berlin, 32:31, á heimavelli í sjöttu umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld. Þetta er þriðja tap ungverska meistaraliðsins...

Handboltahöllin: „Þetta er sturluð sending“

„Magnús Gunnar átti Tom Brady sendingu í þessum leik,“ sagði Hörður Magnússon umsjónarmaður Handboltahallarinnar um stórkostlega sendingu Magnúsar Gunnars Karlsson markvarðar Hauka frá endalínu við sitt mark yfir leikvöllinn á samherja sinn Össur Haraldsson sem var nánast í horninu...
- Auglýsing -

Landsliðin æfa í íþróttahúsum Víkings

Nýverið undirrituðu fulltrúar Víkings og HSÍ samning sem felur í sér afnot HSÍ af íþróttamannvirkjum Víkings í Vík og Safamýri fyrir æfingar yngri og eldri landsliða Íslands í handbolta. Samningurinn gildir til 1. september 2028.HSÍ fær til afnota aðstöðu...

Handboltahöllin: Frábær varnarleikur HK

„Eins og oft er sagt í handboltanum þá vinnur vörn leiki og mér fannst það skína vel í gegn í þessum leik þar sem varnarleikur HK hélt Þórsurum löngum stundum frá markinu,“ sagði Vignir Stefánsson sérfræðingur Handboltahallarinnar um varnarleik...

Molakaffi: Jicha, Pilipovic, Car, Højlund

Tékkinn Filip Jicha hefur skrifað undir nýjan samning við þýska liðið THW Kiel. Samningurinn gildir til ársins 2028. Jicha tók við þjálfun THW Kiel af Alfreð Gíslasyni 2019. Árangur Jicha hefur verið misjafn síðustu ár og liðið tapað stöðu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -