Fréttir

- Auglýsing -

Markvörður SC Magdeburg í leikbanni næstu mánuði

Nikola Portner markvörður Evrópumeistara SC Magdeburg og svissneska landsliðsins verður í keppnisbann til 10. desember og í æfingabanni með Magdeburg fram til 10. október. Dómssátt náðist í gær í máli hans sem fór fyrir Alþjóða íþróttadómstólinn í Lausanne (CAS)...

Tanja Glóey framlengir til tveggja ára hjá HK

Tanja Glóey Þrastardóttir, markvörður, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við HK sem leikur í Grill 66-deildinni á komandi keppnistímabili.Tanja kom aftur í HK fyrir tveimur árum eftir að hafa verið um skeið hjá Aftureldingu. Hún hefur reynst...

Hákon Daði og félagar fóru áfram í bikarnum

Hákon Daði Styrmisson skoraði þrjú mörk þegar lið hans, Eintracht Hagen, vann HC Empor Rostock, 35:24, í fyrstu umferð þýsku bikarkeppninnar í gær. Leikið var á heimavelli HC Empor Rostock.Áfram verður haldið keppni í þýsku bikarkeppninni í dag og...
- Auglýsing -

Molakaffi: Beneke, Roth, Lassource, Sagosen

Handknattleiksmaðurinn Max Beneke hefur verið lánaður í eitt ár frá meistaraliðinu Füchse Berlin til Eisenach. Beneke þykir lofandi handknattleiksmaður en fékk fá tækifæri hjá Berlínarliðinu á síðasta tímabili vegna Danans Mathias Gidsel sem fór með himinskautum. Beneke hefur leikið...

KG Sendibílamótið

Úrslit kvöldsins og markaskorarar:KA/Þór – ÍBV 18:28Mörk KA/Þórs: Anna Petrovic 4, Unnur Ómarsdóttir 3, Rakel Sara Elvarsdóttir 3, Trude Håkonsen 3, Susanne Pettersen 2, Elsa Guðmundsdóttir 1, Tinna Valgerður Gísladóttir 1, Lydía Gunnþórsdóttir 1.Mörk ÍBV: Sandra Erlingsdóttir 7, Ásdís...

Var mikilvægt að vinna leikinn og enda á jákvæðum nótum

„Við erum vitanlega mjög ánægðir með þennan sigur. Okkur fannst mjög mikilvægt að vinna þennan leik og fá að spila um fimmta sætið, enda mótið á góðum nótum,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfari 19 ára landsliðs karla í samtali...
- Auglýsing -

Yfirlýsing frá ÍBV: Ávallt tvær hliðar á öllum málum

Aðalstjórn ÍBV-íþróttafélags sendi í kvöld frá sér snarpa yfirlýsingu vegna fréttaflutnings af Kára Kristjáni Kristjánssyni handknattleiksmanni sem ekki fær nýjan samning við handboltalið félagsins.„ÍBV-íþróttafélag harmar að viðræður við Kára Kristján hafi ekki gengið sem skyldi. Félagið áréttar að ávallt...

Þýskaland og Spánn leika til úrslita á HM

Þjóðverjar og Spánverjar leika til úrslita um heimsmeistaratitilinn í handknattleik karla, 19 ára og yngri, á sunnudaginn. Spánverjar lögðu Svía í undanúrslitum í dag, 33:30, eftir jafna stöðu í hálfleik, 18:18. Spánverjar hafa aðeins tapaði einum leik á mótinu...

HM19-’25: Sætur sigur á Ungverjum – mæta Egyptum á sunnudaginn

Íslenska landsliðið leikur um 5. sætið á heimsmeistaramóti 19 ára landsliða karla í handknattleik í Kaíró á sunnudaginn gegn heimaliðinu, Egyptalandi. Íslenska liðið lagði Ungverja í spennuleik í dag, 37:36, eftir að staðan var jöfn í hálfleik, 17:17. Viðureign...
- Auglýsing -

KA hefur bætt markverði í hópinn

Markvörðurinn Guðmundur Helgi Imsland skrifaði í gær undir samning hjá Handknattleiksdeild KA og tók þátt í sínum fyrsta leik fyrir félagið er hann kom inn á í 29:23 sigri KA á Þór í upphafsleik KG Sendibílamótsins.Guðmundur Helgi sem er...

Leikdagar Evrópuleikja Vals og Selfoss staðfestir

Ákveðnir hafa verið leikdagar og leiktímar Vals í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik og Selfoss í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar. Kvennalið Selfoss tekur þátt í Evrópukeppni félagsliða í fyrsta sinn.Byrja í HollandiFyrri viðureign Vals og hollenska liðsins JuRo...

Vilhelm Gauti verður áfram þjálfari hjá HK

Vilhelm Gauti Bergsveinsson hefur framlengt samning sinn við HK og verður þar með áfram aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla og aðalþjálfari HK2 í Grill 66- deildinni keppnistímabilið 2025/2026.Vilhelm Gauti lék árum saman með HK en sneri sér síðar að þjálfun og...
- Auglýsing -

Kári Kristján fær ekki nýjan samning hjá ÍBV

Ekkert verður úr því að Kári Kristján Kristjánsson leiki með ÍBV á næsta keppnistímabili. Að hans sögn ákvað félagið að bjóða honum ekki nýjan samning í sumar. Frá því segir Kári Kristján í samtali við Handkastið en miðilinn...

KA/Þór og ÍBV unnu leikina í fyrstu umferð

KA/Þór og ÍBV unnu fyrstu leiki sína á KG Sendibílamótinu í handknattleik kvenna sem hófst á Akureyri í gær. Nýliðar Olísdeildarinnar, KA/Þór, lögðu Gróttu sem féllu úr deildinni í vor, með átta marka mun, 32:24. ÍBV lagði Stjörnuna, 25:21.Mótið...

Molakaffi: Teitur, Elliði, Guðjón, Arnór, Elvar, Gísli, Ómar og fleiri

Teitur Örn Einarsson skoraði fimm mörk og Elliði Snær Viðarsson fjögur mörk þegar Gummersbach vann THW Kiel, 40:37, á æfingamóti í Bosníu í gær. Að vanda var Guðjón Valur Sigurðsson við stjórnvölin hjá Gummersbach.Arnór Þór Gunnarsson og liðsmenn hans...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -