Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ágúst Elí og Elvar eru nærri sæti í undanúrslitum

Íslendingaliðið Ribe-Esbjerg á ennþá von um sæti í undanúrslitum um danska meistaratitilinn í handknattleik eftir að liðið náði jafntefli við Aalborg Håndbold, 32:32, í næst síðustu umferð riðils eitt í átta liða úrslitum í dag. Ribe-Esbjerg hefur þar með...

Elmar skoraði 15 mörk – Eyjamenn hafa ekki lagt árar í bát

Leikmenn ÍBV spyrntu sér frá veggnum sem þeir voru komnir upp að í undanúrslitaeinvíginu við FH og unnu með eins marks mun, 29:28, þriðju viðureign liðanna í troðfullum Kaplakrika í kvöld. Fjórða viðureign liðanna verður í Vestmannaeyjum miðvikudaginn 1....

Afturelding komst yfir á ný – tók völdin í síðari hálfleik

Afturelding komst á ný yfir í einvígi við Gróttu í umspili Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag. Mosfellingar unnu afar öruggan sigur á heimavelli, 30:23, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15:13. Afturelding hefur tvo vinninga...
- Auglýsing -

„Ég er orðlaus og stoltur“

„Ég er orðlaus og stoltur,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari karlaliðs Vals í samtali við handbolta.is rétt eftir að ljóst varð að Valsliðið leikur til úrslita í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla í næst mánuði. Valur vann Baia Mare í...

Valur leikur til úrslita í Evrópubikarnum

Karlalið Vals í handknattleik hefur unnið það afrek að leika til úrslita í Evrópubikarkeppninnni í handknattleik karla. Valur vann rúmenska liðið Minaur Baia Mare öðru sinni í dag, 30:24, í Rúmeníu og samanlagt 66:52. Valur hefur leikið 12 leiki...

Dagskráin: Með bakið upp við vegg – hvort liðið vinnur að Varmá

Úrslitakeppni Olísdeildar karla í handkattleik heldur áfram í kvöld þegar FH og ÍBV mætast í þriðja sinn í undanúrslitum. Að þessu sinni verður leikið í Kaplakrika í Hafnarfirði. Upphafsmerki verður gefið klukkan 18.30. FH-ingar hafa unnið tvo sannfærandi sigra...
- Auglýsing -

Molakaffi: Haukur, Orri, Stiven, Elías, Tumi, Sveinbjörn, Hákon

Haukar Þrastarson og samherjar í pólska meistaraliðinu Industria Kielce leika til úrslita um pólska meistaratitilinn enn eitt árið. Kielce vann Chrobry Głogów, 34:22, í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum í gær. Haukur skoraði fimm mörk í leiknum, öll í...

Arnar, Elvar og félagar lögðu Berlínarrefina

MT Melsungen, með íslensku landsliðsmennina Arnar Frey Arnarsson og Elvar Örn Jónsson innanborðs, greiddi leið SC Magdeburg að þýska meistaratitlinum í handknattleik karla í kvöld. Melsungen vann Füchse Berlin, keppinaut Magdeburg í kapphlaupinu um meistaratignina, á heimavelli, 30:28. Þar...

Sjö marka sigur hjá Díönu – sæti í efstu deild er næsta víst

Díana Dögg Magnúsdóttir og félagar í BSV Sachsen Zwickau fór langt með að tryggja liðinu áframhaldandi veru í efstu deild þýska handboltan í dag með sjö marka sigri á SV Union Halle-Neustadt, 26:19, á heimavelli í 22. umferð. Með...
- Auglýsing -

Guðmundur og Einar halda í vonina

Liðsmenn Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Fredericia HK eiga enn möguleika á sæti í undanúrslitum um danska meistaratitilinn í handknattleik eftir að þeir unnu TMS Ringsted, 29:25, á heimavelli í næst síðustu umferð riðlakeppni átta efstu liðanna frá deildarkeppninni. Sigurinn...

Óðinn Þór bikarmeistari í Sviss

Óðinn Þór Ríkharðsson varð svissneskur bikarmeistari í dag þegar Kadetten Schaffhausen vann RTV 1879 Basel, 38:33, í úrslitaleik í Gümligen Mobiliar Arena í Bern. Óðinn Þór fór á kostum í úrslitaleiknum og geigaði ekki á skoti. Hann varð einnig...

Olympiacos mætir Val eða Baia Mare í úrslitum

Gríska liðið Olympiacos leikur til úrslita við Minaur Baia Mare eða Val í Evrópubikarkeppninni í handknattleik í næsta mánuði. Olympiacos vann ungverska liðið Ferencváros (FTC) með sjö marka mun í síðari undanúrslitaleik liðanna í Ilioupolis í Aþenu í dag,...
- Auglýsing -

Aldís og Jóhanna létu til sín taka þegar Skara knúði fram oddaleik

Íslendingaliðið Skara HF knúði fram oddaleik gegn Höörs HK H65 í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag. Skara vann öruggan sigur á Höör-ingum, 31:25, í Skara í dag í fjórðu viðureign liðanna. Oddaleikurinn verður í Höör...

Línumaðurinn efnilegi heldur sig áfram á heimaslóðum

Jens Bragi Bergþórsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn út tímabilið 2025-2026. Jens Bragi verður 18 ára í sumar. Hann hefur verið í vaxandi hlutverki í meistaraflokksliði KA. Jens Bragi hefur vakið...

Flensburg gefur ekkert eftir

Teitur Örn Einarsson og liðsfélagar í Flensburg-Handewitt gefa ekki þumlung eftir í þeirri ætlan sinni að halda þriðja sæti þýsku 1. deildarinnar eftir að næsta víst er orðið að annað af tveimur efstu sætunum er nær því úr sögunni....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -