- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Cornelia bætir við tveimur árum á Selfossi

Cornelia Hermansson, markvörður, hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til tveggja ára. Cornelia kom til Selfoss árið sumarið 2022 frá sænska liðinu Kärra HF en áður hafði hún einnig leikið með Önnereds HK. „Handknattleiksdeildin er gríðarlega ánægð með...

Verðum að sýna alvöru frammistöðu

„Ég er spenntur og finn vel fyrir því að það er mikið í húfi í leikjunum. Þetta eru ekki æfingaleikir. Það er alltaf skemmtilegra að taka þátt í leikjum þar sem eitthvað er undir,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari...

Molakaffi: Viggó, Aldís, Jóhanna, Axel

Viggó Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik er í liði 31. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Kemur það alls ekki á óvart eftir frábæran leik hans með Leipzig gegn Göppingen á dögunum. Hann skoraði 10 mörk og gaf tvær stoðsendingar...
- Auglýsing -

Meistarar fjögurra landa leika til þrautar í Búdapest

Að margra mati tvö bestu lið Meistaradeildar kvenna í handknattleik á leiktíðinni, Györ og Metz, drógust ekki saman þegar dregið var til undanúrslita í dag í Búdapest þar sem einnig verður leikið til þrautar í keppninni 1. og 2....

Evrópumeistararnir halda titilvörninni áfram gegn Aalborg

Evrópumeistarar SC Magdeburg mæta Aalborg Håndbold í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í Lanxess-Arena í Köln laugardaginn 8. júní. Dregið var til undanúrslitaleikjanna í Búdapest í dag. Í hinni viðureign undanúrslit eigast við spænsku meistararnir Barcelona og Þýskalandsmeistarar...

Tveir leika með íslenskum félagsliðum

Tveir leikmenn sem leika með íslenskum félagsliðum eru í landsliði Eistlands sem mætir íslenska landsliðinu í tvígang í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu á næstu dögum. Fyrri viðureignin verður í Laugardalshöll annað kvöld, miðvikudag, klukkan 19.30. Annars vegar er um...
- Auglýsing -

Árni Snær og Þorvar Bjarmi með EHF-réttindi

Handknattleiksdómararnir Árni Snær Magnússon og Þorvar Bjarmi Harðarson eru komnir með réttindi til að dæma í alþjóðlegri keppni á vegum Handknattleikssambands Evrópu, EHF. Þeir eru þriðja íslenska parið sem er um þessar mundir með réttindi á vegum sambandsins. Árni Snær...

Æft fyrir landsleikinn við Eistlendinga – liðsstjórinn á afmæli

Snarpur undirbúningur íslenska landsliðsins í handknattleik karla fyrir fyrri viðureigina við Eistlendinga í umspili um HM sæti hófst í gær og stendur yfir í dag og fram á morgundaginn þegar flautað verður til leiks í Laugardalshöll klukkan 19.30. Æft var...

HM-sæti í boði í Höllinni – fjölskylduhátíð með stákunum okkar

„Áhuginn fyrir leiknum er mjög mikill. Ég sé ekki fram á annað en að Höllin verði uppseld og stemningin verði frábær á stórleik með strákunum okkar,“ segir Kjartan Vídó Ólafsson markaðsstjóri HSÍ spurður um væntanlega aðsókn á fyrri viðureign...
- Auglýsing -

Hákon Daði meiddist illa á hné – keppnistímabilið er á enda

Handknattleiksmaðurinn Hákon Daði Styrmisson meiddist illa á öðru hné 18 mínútum fyrir leikslok í viðureign Eintracht Hagen og TuS N-Lübbecke í 2. deild þýska handknattleiksins á laugardagskvöld. Meiðslin eru það alvarleg að hann tekur ekki þátt í þremur síðustu...

Molakaffi: Gidsel, Yoon, Köster, meistarar í Færeyjum, Hedin

Danski handknattleiksmaðurinn Mathias Gidsel jafnaði á sunnudaginn metið í fjölda skoraðra marka á einu keppnistímabili þegar mörk úr vítaköstum hafa verið dregin frá. Gidsel hefur skorað 248 mörk til þessa, ekkert þeirra úr vítaköstum. Reyndar hefur hann ekki tekið...

Aftur er Hamborgarliðið í kröggum

Þýska handknattleiksfélaginu HSV Hamburg hefur verið synjað um keppnisleyfi í efstu deild handknattleiksins á næstu leiktíð. Félaginu tókst ekki að leggja fram fjármagnaða fjárhagsáætlun vegna næstu leiktíðar á dögunum. Þrátt fyrir að hafa fengið gálgafrest þá lánaðist forráðamönnum félagsins...
- Auglýsing -

Elvar kallaður inn í landsliðið – fjórir eru frá vegna meiðsla

Aron Pálmarsson, Elvar Örn Jónsson, Haukur Þrastarson og Þorsteinn Léo Gunnarsson eru meiddir og reiknar Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla ekki með þeim í leiknum við Eistlendinga í undankeppni heimsmeistaramótsins í Laugardalshöll á miðvikudagskvöldið klukkan 19.30. Elvar...

Kári Tómas verður áfram hjá HK

Kári Tómas Hauksson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við HK. Kári lsem leikur sem hægri skytta lék alla 22 leiki liðsins í Olísdeildinni í vetur og skoraði 72 mörk. Áður en Kári Tómas kom upp í meistaraflokki...

Níu dagar í næsta undanúrslitaleik – óvissa um úrslitaleikina

Fjórða viðureign Aftureldingar og Vals í undanúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik karla fer fram á heimavelli Vals miðvikudaginn í næstu viku, 15. maí. Afturelding hefur tvo vinninga en Valur einn eftir sigur Aftureldingar í gær, 26:25. Liðið sem fyrr vinnur þrjár...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -