Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Fjölnir jafnaði metin á Akureyri

Fjölnir og Þór mætast í oddaleik um sæti í Olísdeild karla í Fjölnishöllinni á fimmtudagskvöldið kl. 18.30. Fjölnir jafnaði metin í úrslitarimmu liðanna með sigri í fullri Íþróttahöllinni á Akureyri í gærkvöld, 26:22. Hvort lið hefur þar með tvo...

Danir græddu á HM kvenna – aðrir ekki

Danska handknattleikssambandið hagnaðist á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem fram fór frá lok nóvember og fram yfir miðjan desember á síðasta ári. Danir voru gestgjafar mótsins ásamt Svíum og Norðmönnum. Tveimur síðarnefndu þjóðunum vegnaði ekki eins vel utan vallar...

Meistarar Vipers eru svo að segja úr leik

Evrópumeistarar þriggja síðustu ára, Vipers Kristiansand, geta nánast afskrifað vonir sínar um að verja Evrópumeistaratitilinn í ár eftir sjö marka tap fyrir ungverska liðinu Györ, 30.23, í á heimavelli um helgina í átta lið úrslitum Meistaradeildar kvenna. Vipers-liðið er...
- Auglýsing -

Dagskráin: Ráðast úrslitin í öðru einvíginu?

Deildar- og bikarmeistarar Vals taka á móti ÍBV í þriðju viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. Viðureign liðanna fer fram í N1-höll Valsara á Hlíðarenda og hefst klukkan 19.40. Valur vann tvo fyrstu leiki liðanna í...

Jakob Martin verður ekki með FH í Eyjum

Jakob Martin Ásgeirsson leikmaður deildarmeistara FH í handknattleik verður ekki með liðinu gegn ÍBV á morgun í fjórðu viðureigninni í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildar karla. Jakob Martin var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í gær. Nefndin...

Molakafi: Sigvaldi, Róbert, Viktor, Ísak, Dagur, Portner, Toublanc, Nicolaisen

Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæstur leikmanna Kolstad þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitum úrslitakeppni norsku úrvalsdeilarinnar með öruggum sigri á Drammen í annarri viðureign liðanna í Drammenhallen í gær, 28:23. Sigvaldi Björn skoraði sjö mörk og geigaði ekki...
- Auglýsing -

Oddaleikur í Fjölnishöllinni á fimmtudagskvöld

Fjölni og Þór mætast í oddaleik í umspili Olísdeildar karla í handknattleik á fimmtudagskvöld í Fjölnishöllinni. Það er staðreynd eftir að Fjölnir vann fjórðu viðureign liðanna í íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld, 26:22, eftir að hafa verið marki undir...

Aldís Ásta og Jóhanna Margrét eru komnar í undanúrslit

Aldís Ásta Heimisdóttir átti stórleik í kvöld þegar lið hennar og Jóhönnu Margrétar Sigurðardóttur, Skara HF, gerði sér lítið fyrir og vann H65 Höör, 25:20, í oddaleik í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikurinn fór fram í...

Hrafnhildur Anna mætir til leiks með Stjörnunni

Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir, markvörður, hefur ákveðið að ganga til liðs við Stjörnuna að loknum tveimur árum í herbúðum Vals. Hrafnhildur Anna, sem er FH-ingur að upplagi, hefur gert samning við handknattleiksdeild Stjörnunnar til ársins 2026, eða svo segir í...
- Auglýsing -

Fyrri úrslitaleikurinn verður á Hlíðarenda hvítasunnuhelgina

Fyrri úrslitaleikur Vals og Olympiacos í Evrópubikarkeppninni í handknattleik verður í N1-höll Vals við Hlíðarenda laugardaginn 18. eða sunnudaginn 19. maí. Dregið var rétt í þessu en drættinum var flýtt um sólarhring. Síðari úrslitaleikurinn fer fram á heimavelli Olympiacos...

Frábær árangur Vals getur sett úrslitakeppnina í uppnám

Frábær árangur Vals í Evrópubikarkeppninni í handknattleik getur sett strik í reikning úrslitakeppni Olísdeildar karla. Fari undanúrslitarimma Vals og Aftureldingar í fjóra eða fimm leiki rekast þeir leikir á við úrslitaleik Vals og Olympiacos. Komi til fjórða og fimmta...

Varik skrifar undir tveggja ára samning

Örvhenti hornamaðurinn Ott Varik hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA. Varik gekk í raðir KA síðasta sumar skoraði 115 mörk í 27 leikjum og var meðal markahæstu manna Olísdeildarinnar. Varik sem er 33 ára gamall er...
- Auglýsing -

Þriðji Íslendingurinn til Kolstad

Línumaðurinn öflugi, Sveinn Jóhannsson, hefur samið við norska meistaraliðið Kolstad í Þrándheimi. Sveinn kemur til félagsins í sumar og verður þriðji Íslendingurinn í herbúðum félagsins á næstu leiktíð. Fyrir er hjá Kolstad landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson. Auk Sveins bætist Valsmaðurinn...

Dagskráin: Vinnur Þór umspilið eða knýr Fjölnir fram oddaleik?

Fjórða viðureignin í úrslitum umspils Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í kvöld þegar Þór og Fjölnir mætast í Íþróttahöllinni á Akureyri. Flautað verður til leiks klukkan 18.30. Útsending verður frá leiknum á handboltapassanum. Þór hefur tvo vinninga gegn...

Molakaffi: Sveinn, Axel, Dana

Sveinn Jóhannsson var ekki á meðal þeirra sem skoraði fyrir GWD Minden þegar liðið gerði jafntefli, 27:27, við TV Großwallstadt þegar þessu fornfrægu handknattleikslið mættust í 2. deild þýska handknattleiksins í gær á heimavelli Großwallstadt. Sveini var einu sinni...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -