Fréttir

- Auglýsing -

Myndskeið: Gísli Þorgeir verður hjá SC Magdeburg til 2028

Landsliðsmaðurinn í handknattleik og leikmaður Þýskalandsmeistara SC Magdeburg, Gísli Þorgeir Kristjánsson, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Nýi samningurinn gildir til loka júní 2028. Fyrri samningur hans við félagið var til ársins 2025.Sennilega hafa fáir íslenskir handknattleiksmenn skrifað...

Valur fordæmir ósæmilega og niðrandi hegðun þjálfara ÍBV – viðbrögð ÍBV vonbrigði

Knattspyrnufélagið Valur sendi í morgun frá sér yfirlýsingu vegna atviks sem og eftirmála í leik kvennaliða ÍBV og Vals í Olísdeild kvenna 25. febrúar sl. Í yfirlýsingunni er fordæmd ósæmileg og niðrandi hegðun þjálfara ÍBV eftir leikinn.Segir þar...

Molakaffi: Jónína, Tumi, Oddur, Daníel, Örn, Sveinn, Hafþór, Elías, Alexandra, Rakel, Dana, Katrín

Jónína Hlíf Hansdóttir og félagar í MKS IUVENTA Michalovce frá Slóvakíu féllu naumlega úr leik í undanúrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í gær. Michalovce vann Antalya Konyaalti BSK, 33:27, í síðari leik liðanna í Michalovce í gær. Sigurinn nægði...
- Auglýsing -

Reyndist löndum sínum erfiður

Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í þýska meistaraliðinu SC Magdeburg unnu í dag Gummersbach með 12 marka mun á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 41:29. Gísli Þorgeir Kristjánsson reyndist löndum sínum í Gummersbach-liðinu erfiður. Hann skoraði sjö...

Grill 66-deild: Línur eru orðnar skýrar

Þrátt fyrir að flest átta af níu liðum Grill 66-deildar kvenna í handknattleik eigi eftir að leika einu sinni þá liggja línur deildarinnar nokkuð ljósar fyrir. Afturelding fer beint upp í Olísdeild en ÍR, Grótta og FH taka þátt...

Myndir: Afurelding dreif sig rakleitt aftur upp

Afturelding staldraði ekki nema í eitt tímabil í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Það varð staðfest í dag þegar liðið vann FH með 10 marka mun, 40:30, í þegar liðin mættust í Kaplakrika í næsta síðustu umferð deildarinnar. Afturelding...
- Auglýsing -

Árni Bragi með Aftureldingu næstu þrjú ár

Árni Bragi Eyjólfsson hefur framlengt samning sinn við bikarmeistara Aftureldingar til þriggja ára. Þar með eru að engu orðnar vangaveltur frá því á dögunum að Árni Bragi væri hugsanlega á leiðinni til Íslandsmeistara Vals.Árni Bragi, sem varð bikarmeistari með...

Dagskráin: Verður Afturelding deildarmeistari í dag?

Næst síðasta umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik fer fram í dag með fjórum leikjum. Afturelding er í efsta sæti deildarinnar og takist liðinu að vinna FH í dag verður Afturelding deildarmeistari í Grill 66-deildinni og endurheimtir sæti í...

Molakaffi: Ólafur, Sunna, Harpa, Bjarki, Sveinn, Halldór, Roland, Hannes

Ólafur Andrés Guðmundsson lék með GC Amicitia Zürich í fyrsta sinn í langan tíma í gær í svissnesku A-deildinni í handknattleik. Hann skoraði tvö mörk í sigri á Pfadi Winterthur, 26:23, á heimavelli, eftir að hafa verið þremur mörkum...
- Auglýsing -

Andrea og félagar töpuðu frumkvæðinu

Andrea Jacobsen og samherjar í EH Aalborg misstu frumkvæðið í næstu efstu deild danska handknattleiksins í dag með tapi fyrir Bjerringbro, 31:28, í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar. Þar með er Bjerringbro komið í kjörstöðu fyrir lokaumferðina eftir viku....

Myndskeið: Hélt upp á nýjan samning með stórleik

Díana Dögg Magnúsdóttir hélt upp á nýjan samning með því að vera markahæst þegar BSV Sachsen Zwickau vann öruggan og dýrmætan sigur á SV Union Halle-Neustadt á heimavelli í kvöld, 27:21, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Hún skoraði...

ÍBV er deildarmeistari eftir 19 ára bið

ÍBV varð í dag deildarmeistari í Olísdeild kvenna í handknattleik. Liðið innsiglaði titilinn með sigri á Selfoss á heimavelli, 41:27, eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik, 21:15. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2004 sem...
- Auglýsing -

FH vann á Ísafirði og Fram lagði ÍBV í Eyjum

FH náði tveggja stiga forskoti í öðru sæti Olísdeildar karla í handknattleik í dag með öruggum sigri á botnliði Harðar, 40:30, í viðureign liðanna í íþróttahúsinu á Torfnesi á Ísafirði.Á svipuðum tíma tapaði ÍBV fyrir Fram í Vestmannaeyjum...

Leikjavakt: Olísdeild kvenna

Fjórir leikir fara fram í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag. Um er ræða næst síðustu umferð deildarinnar.15.00 KA/Þór - Fram.16.00 Stjarnan - Haukar.16.00 ÍBV - Selfoss.16.00 HK - Valur.Staðan í Olísdeild kvenna.Handbolti.is fylgist með leikjunum í textalýsingu hér...

Haukar hafa lagt inn kæru

Vísir segir frá því í dag að Haukar hafi kært framkvæmd leiks Hauka og Gróttu sem fram fór í Olísdeild karla á Ásvöllum á fimmtudagskvöldið. Grótta vann leikinn eftir viðburðaríkar lokasekúndur, 28:27. Af þessum sigri leiðir að aðeins munar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -