Fréttir

- Auglýsing -

Adam átti stórleik í níu marka sigri á Frökkum

U–21 árs landslið Íslands í handknattleik karla vann stórsigur á Frökkum í vináttuleik í Abbeville í Frakklandi í kvöld, 33:24, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12. Níu marka sigur á Frökkum er enn athyglisverðari fyrir...

Lagður inn á spítala eftir sigurinn á Íslendingum

Landsliðsþjálfari Tékka í handknattleik karla, Xavier Sabate, var lagður inn á sjúkrahús skömmu eftir sigur Tékka á Íslendingum í undankeppni EM í Brno á miðvikudagskvöldið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleikssambandi Tékklands sem gefin var út í gær....

Fæðingin var erfið

„Við höfum oft verið í erfiðleikum á Ásvöllum gegn ungu, efnilegu og vel spilandi liði Hauka,“ sagði Sunna Jónsdóttir leikmaður ÍBV eftir torsóttan sigur liðsins á Haukum, 30:23, í Olísdeild kvenna á í handknattleik á Ásvöllum í kvöld.„Varnarleikurinn var...
- Auglýsing -

Verð að vera með vítakeppni á hverri æfingu

„Þegar á leikinn leið þá fórum við aðeins út úr skipulaginu í varnarleiknum. Fórum of framarlega og þá misstum við þær frá okkur. Það þarf að sækja leikmenn ÍBV framarlega en þó á réttum stöðum til þess að halda...

ÍBV sýndi styrk sinn þegar á leikinn leið

ÍBV heldur áfram leið sinni að deildarmeistaratitlinum í Olísdeild kvenna. Í kvöld lagði Eyjaliðið liðsmenn Hauka, 30:23, á Ásvöllum í skemmtilegum leik sem markaði upphaf 19. umferðar. Leikurinn var lengst af jafn því gefa lokatölurnar ekki endilega spegilmynd af...

Er hreinlega vandræðalegt fyrir okkur

„Mér finnst eins og það hafi komið okkur á óvart að Tékkar mættu agressívir á móti okkur og að það væri mikil stemning á þeirra heimavelli. Eftir þetta verðum við bara að leita í okkar grunngildi, fyrir hvað viljum...
- Auglýsing -

Rúnar sagður á leiðinni í heimahagana

Rúnar Kárason leikur með Fram á næsta keppnistímabili í Olísdeild karla. Þetta herma heimildir handbolta.is og að blaðamannafundur sem handknattleiksdeild Fram hefur boðað til á morgun snúist um að kynna endurkomu Rúnars í bláa búninginn eftir 14 ára fjarveru.Rúnar...

Eftir skítaleik verðum við að fara til baka í handbolta 101

„Við getum bara svarað fyrir okkur með stórleik á sunnudaginn. Þetta er svo sem ekki í fyrsta skiptið sem við leikum illa á útivelli í undankeppni. Við könnumst aðeins við þetta,“ sagði Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins á blaðamannafundi...

U21 árs landsliðið mætir Frökkum ytra í kvöld og á morgun

U21 árs landslið karla er komið til Amiens í Frakklandi þar sem það mætir franska landsliðinu í tveimur vináttuleikjum. Fyrri viðureignin fer fram í kvöld og hefst þegar klukkan verður 18.30 hér heima ísaköldu landi.Íslenska liðið æfði í nokkra...
- Auglýsing -

Dagskráin: ÍBV mætir á Ásvelli – efstu liðin fá heimsókn

Nítjánda og þriðja síðasta umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld þegar efsta lið deildarinnar, ÍBV, sækir Hauka heim á Ásvelli. Flautað verður til leiks klukkan 18. Þetta er fyrsti leikur Hauka eftir að Díana Guðjónsdóttir tók við þjálfun liðsins...

Molakaffi: Harpa María, Gauti, Pilpuks, Lebedevs, EHF-bikarinn

Handknattleikskonan Harpa María Friðgeirsdóttir hefur skrifað undir nýja samning við Fram til tveggja ára. Harpa María er fædd árið 2000 og er því 23 ára á þessu ári.  Hún er uppalin Framari. Harpa María leikur í stöðu vinstri hornamanns. ...

Undankeppni EM: Úrslit leikja og staðan í riðlum

Þriðja umferð undankeppni EM karla í handknattleik fór fram í gærkvöld og í kvöld. Fjórða umferð verður leikin um helgina.Tvö efstu lið hvers riðils tryggja sér farseðilinn á EM sem fram fer í Þýskalandi í janúar. Einnig komast fjögur...
- Auglýsing -

Bjarni Ófeigur flytur frá Svíþjóð til Þýskalands

Bjarni Ófeigur Valdimarsson hefur samið við þýska handknattleiksliðið GWD Minden til tveggja ára og gengur til liðs við félagið í sumar og um leið og Aðalsteinn Eyjólfsson tekur við þjálfun. Bjarni Ófeigur er að ljúka sínu þriðja keppnistímabili með...

Fyrrverandi markvörður Aftureldingar dæmir í Höllinni

Fyrrverandi markvörður Aftureldingar í handknattleik, Ungverjinn Oliver Kiss, dæmir viðureign Íslands og Tékklands í undankeppni EM í handknattleik á sunnudaginn. Kiss hóf fljótlega að dæma eftir að leikmannsferlinum lauk og hefur hann getið sér gott orð með flautuna og...

Gauti í eldlínunni með Finnum gegn Slóvökum

Framarinn Þorsteinn Gauti Hjálmarsson leikur í dag í fyrsta sinn með finnska landsliðinu í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik þegar finnska landsliðið mætir landsliði Slóvaka í Vantaa í suðurhluta Finnlands, skammt frá höfuðborginni Helsinki.Þorsteinn Gauti, sem er af finnsku bergi...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -