Fréttir

- Auglýsing -

Dagskráin: Barátta um þriðja sætið – Selfyssingar fjölmenna norður

Áfram verður leikið í Olísdeildum karla og kvenna í dag. Afturelding sækir ÍBV heim í Olísdeild karla þar sem þriðja sæti deildarinnar verður undir. Aðeins munar einu stigi á liðunum, Aftureldingu í hag. ÍBV situr í fjórða sæti með...

Molakaffi: Óðinn, Bjarki, Ýmir, Elín, Tumi, Berta, Jakob, Guðmundur, Daníel

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði 13 mörk, þar af sjö úr vítaköstum, í sjö marka sigri Kadetten Schaffhausen, 31:24, á Pfadi Winterthur í svissnesku A-deildinni í gær. Tvö skot geiguðu hjá Óðni Þór í leiknum. Kadetten, sem Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar...

Ekki dagur þeirra íslensku í Þýskalandi

Handknattleikskonurnar Díana Dögg Magnúsdóttir og Sandra Erlingsdóttir máttu báðar bíta í það súra epli að tapa leikjum með liðum sínum í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Díana Dögg og samherjar í Sachsen Zwickau töpuðu á útivelli fyrir...
- Auglýsing -

Kórdrengir hafa ekki sungið sitt síðasta – Tómas Helgi skoraði 10

Þótt hvorki hafi gengið né rekið hjá Kórdrengjum í Grill 66-deild karla á leiktíðinni er ljóst eftir daginn í dag að þeir hafa ekki sungið sitt síðasta. Þeir gerðu sér lítið fyrir og unnu ungmennalið Vals, 27:26, í Origohöllinni...

HK lyfti sér upp af botninum

Ungmennalið HK í handknattleik kvenna lyfti sér upp úr neðsta sæti Grill 66-deildarinnar í dag með sjö marka sigri á Fjölni/Fylki í viðureign liðanna í Dalhúsum, 29:22. HK var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:13.Fjölnir/Fylkir er þar af...

Íslendingaslagur í úrslitum bikarsins

Það verður Íslendingaslagur í úrslitum norsku bikarkeppninnar í karlaflokki á morgun þegar Kolstad og Elverum mætast í úrslitaleik í Sør Amfi í Arendal. Kolstad vann Kristiansand í undanúrslitaleik síðdegi, 34:25, og fyrr í dag unnu Orri Freyr Þorkelsson og...
- Auglýsing -

Harpa Valey skaut ÍBV á toppinn – Hafdís skellti í lás í Úlfarsárdal

Harpa Valey Gylfadóttir skoraði sigurmark ÍBV, 29:28, á síðustu sekúndu leiksins við Val í Vestmannaeyjum í dag þegar tvö efstu lið Olísdeildar kvenna áttust við í stórskemmtilegum og jöfnum leik.Með sigrinum komst ÍBV í efsta sæti Olísdeildarinnar með 30...

Orri Freyr í úrslitum með Elverum

Orri Freyr Þorkelsson og samherjar í norska meistaraliðinu Elverum tryggðu sér í dag sæti í úrslitum um norska bikarinn í handknattleik karla. Elverum vann ØIF Arendal 29:27 í úrslitum eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik, 18:12.Orri...

Leikjavakt á laugardegi – Hver er staðan?

Tveir leikir fara fram í Olísdeild kvenna í dag. Báðir hefjast þeir klukkan 14. Annarsvegar mætast efstu liðin tvö, Valur og ÍBV, í Vestmannaeyjum og hinsvegar Fram og Haukar í Úlfarsárdal.Staðan í Olísdeild kvenna.Handbolti.is fylgist með leikjunum tveimur...
- Auglýsing -

Samstarfinu var ekki viðbjargandi

Óánægja með árangur landsliðsins og samskipti bæði inn­an leik­manna­hóps ís­lenska liðsins og hjá Hand­knatt­leiks­sam­bandi Íslands er sögð vera ástæða þess að Guðmundur Þórður Guðmundsson hætti störfum landsliðsþjálfara í handknattelik karla í vikunni eftir fimm ára starf. Þetta hefur Morgunblaðið...

Dagskráin: Stórleikur í Vestmannaeyjum

Sannkallaður toppslagur verður í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag þegar ÍBV og Valur mætast í Vestmannaeyjum klukkan 14. Úrslit leiksins geta ráðið því hvort liðanna verður deildarmeistari í vor. Liðin hafa tapað fjórum stigum hvort það sem af...

Hugarfarsleg prófraun að vinna deildina á sannfærandi hátt

„Við höfum náð okkar markmiði að vinna deildina og um leið er farið að hilla undir lok lengsta undirbúningstímabils liðs fyrir þátttöku í Olísdeildinni. Við erum enn á því tímabili,“ sagði Sebastian Alexandersson annar þjálfari karlaliðs HK í samtali...
- Auglýsing -

Halldór Jóhann stýrir Holstebro út tímabilið

Halldór Jóhann Sigfússon hefur tekið við sem aðalþjálfari danska úrvalsdeildarliðsins TTH Holstebro og stýrir liðinu út keppnistímabilið. Søren Hansen, sem verið hefur aðalþjálfari, tekur við hlutverki Halldórs Jóhanns sem aðstoðarþjálfari.Félagið tilkynnti þetta í morgun og sagði ákvörðunina byggða á...

Molakaffi: Elín Jóna, Andrea, Grétar Ari, Axel, Aron, Hannes Jón

Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður og leikmaður Ringkøbing Håndbold er í liði 21. umferðar í dönsku úrvalsdeildinni en liðið var kynnt til sögunnar í gær. Elín Jóna fór hamförum í marki Ringkøbing gegn København Håndbold í fyrrakvöld, varði 19 skot,...

HK hefur endurheimt sæti í deild þeirra bestu

HK tryggði sér í kvöld sigur í Grill 66-deild karla í handknattleik þegar liðið lagði Víking með tveggja marka mun, 30:28, í hörkuleik á heimavelli Víkinga í Safamýri. HK endurheimtir þar með sæti í Olísdeild á næstu leiktíð en...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -