Sóley Ívarsdóttir og Hjörtur Ingi Halldórsson voru valin handknattleiks fólk HK á uppskeruhátið félagsins sem fram fór 10. janúar. Handknattleikskona ársins í flokki ungmenna var valin Rakel Dórothea Ágústsdóttir og Ágúst Guðmundsson flokki karla í flokki ungmenna. Íslandsmeistarar 3....
Ungmennalið Fram var ekki í erfiðleikum með Fjölni/Fylki í fyrsta leik ársins í Grill 66-deild kvenna í Dalhúsum í kvöld. Framarar skoruðu 42 mörk hjá grönnum sínum en fengu til baka á sig 25 mörk.
Fimm marka munur var á...
Víkingar fara vel af stað á nýju ári í Grill66-deild karla. Þeir fóru austur fyrir fjall í kvöld og komu með tvö stig í farteskinu heim eftir að hafa sótt ungmennalið Selfoss heim í Sethöllina.
Heimamenn voru marki undir...
Heimsmeistarar Dana hófu titilvörnina á heimsmeistaramótinu í handknattleik af krafti í kvöld. Þeir unnu Belga með 15 marka mun, 43:28, í Malmö Arena H-riðli. Danir hafa þar með unnið 20 leiki í röð á heimsmeistaramóti og er fimm leikjum...
Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu unnu góðan sigur með ágætri frammistöðu gegn Katar í upphafsleik þjóðanna í E-riðli heimsmeistaramótsins í handknattleik í kvöld, 31:27.
Þýska liðið var með yfirhöndina frá upphafi til enda, m.a. var forskotið...
Mennta- og barnamálaráðherra hefur úthlutað 450 milljónum króna til íþróttahreyfingarinnar vegna tekjutaps af völdum heimsfaraldurs. Um er að ræða lokaúthlutun stjórnvalda með það að markmiði að viðhalda öflugu íþróttastarfi hér á landi. Um leið er þetta eina úthlutunin hins...
Hörður á Ísafirði hefur samið við franska handknattleiksmanninn Leo Renaud-David. Um er að ræða 35 ára gamlan mann sem kemur frá Bidasoa Irun á Spáni.
Vonir standa til þess að Renaud-David verði gjaldgengur með Harðarliðinu þegar keppni hefst á...
Sara Katrín Gunnarsdóttir leikur með Fram út keppnistímabilið sem lánsmaður frá HK. Hún kemur í stað Svartfellingsins Tamara Jovicevic en samningi hennar við Fram var rift um áramótin. Jovicevic gekk til liðs við Fram í haust en stóð ekki...
Svo kann að fara að ungverska handknattleikssambandið dragi sig út úr hlutverki gestgjafi Evrópumóts kvenna í handknattleik árið 2024. Til stendur að Ungverjar haldi mótið í samstarfi við Austurríkismenn og Svisslendinga. Ástæðan er orkukreppa sem ríkir víða í...
Sigur íslenska landsliðsins á potúgalska landsliðinu á HM í gær var 56. sigur Íslands á heimsmeistaramóti í 133 leikjum. Fyrsti sigurinn var á rúmenska landsliðinu í Magdeburg 1. mars 1958, 13:11, eins og Sigmundur Ó. Steinarsson rifjaði upp í...
Átta leikir fara fram á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Svíþjóð og Póllandi í kvöld þegar keppni hefst í E, F, G og H-riðlum. Alfreð Gíslason og liðsmenn hans í þýska landsliðinu hefja leik í Katowice í Póllandi klukkan...
Flautað verður til leik af krafti í Grill 66-deildum karla og kvenna í kvöld. Flestir leikmenn hafa verið í nærra mánaðarlöngu fríi frá keppni og þrá að komast út á völlinn aftur og taka upp þráðinn.
Þrír leikir fara fram...
Handbolti.is hefur aldrei verið vinsælli en um þessar mundir. Í gær voru fyrri met slegin, jafnt í aðsókn og lestri. Sólarhringsheimsóknir í gær, 12. janúar, voru liðlega 15 þúsund og flettingar rétt tæplega 23 þúsund og hafa aldrei verið...
Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fjögur mörk og Ásdís Guðmundsdóttir eitt þegar Skara HF vann Lugi, 29:22, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði ekki fyrir Skara-liðið að þessu sinni. Skara vann þar með...
Enn einu sinni slógu íslenskir áhorfendur í gegn á stórmóti í handknattleik. Þeir voru hreint út sagt magnaðir í Kristianstad Arena í kvöld. Talið er að þeir hafi verið hátt í 2.000 og óhætt að segja að íslenska landsliðið...