Fréttir

- Auglýsing -

Andri Már sagður vilja fara – orðaður við þrjú evrópsks félagslið

Þýski fréttamiðillinn SportBild segir frá því í dag að landsliðsmaðurinn Andri Már Rúnarsson vilji fara frá þýska liðinu SC DHfK Leipzig eftir að föður hans, Rúnari Sigtryggssyni, var sagt upp störfum í síðustu viku. Rúnar var þjálfari Leipzig-liðsins.Umboðsmaður á...

45 manna þorp á þrjá landsliðsmenn

Vafalítið geta ekki mörg 45 manna þorp í heiminum státað af því að eiga þrjá landsliðsmenn á sama tíma. Það getur færeyska þorpið Válur á Straumey gert. Þrír leikmenn af 16 í U21 árs landsliðs Færeyinga í handknattleik, sem...

Anna María skrifar undir nýjan samning hjá ÍR

Anna María Aðalsteinsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Anna, sem er uppalin í Breiðholtinu, er öflugur leikmaður á báðum helmingum vallarins og spilar bæði línu og horn.Anna María skoraði m.a. sigurmarkið í oddaleiknum við...
- Auglýsing -

Tekur fram skóna og ætlar að leika með KA

Handknattleiksdeild KA hefur borist góður liðsstyrkur en Ingvar Heiðmann Birgisson hefur gengið í raðir KA-liðsins á nýjan leik og leikur með liðinu í Olísdeildinni á komandi vetri. Ingvar sem er þrítugur að aldri er öflugur varnarmaður en er einnig...

Molakaffi: Jastrzebski, Alilovic, Bergerud, Frimmel, Le Blévec

Marcel Jastrzebski, sem var einn þriggja markvarða pólsku meistaranna Wisla Plock, á síðustu leiktíð hefur verið leigður til RK Nexe í Króatíu, silfurliðsins þar í landi. Jastrzebski er talsvert efni og þrátt fyrir að vera aðeins 22 ára gamall...

Nítján sækjast eftir 16 sætum í Meistaradeild

Nítján félög sækjast eftir 16 sætum í Meistaradeild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili. Af þeim eiga lið 10 félaga vís sæti vegna landskvóta. Níu félög verða að bíða niðurstöðu mótanefndar Handknattleikssambands Evrópu, EHF, hvort þeim verður úthlutað keppnisrétti....
- Auglýsing -

Myndskeið: Ruðningur eða ekki ruðningur, þarna er efinn….

Hér fyrir neðan er samanklippt myndskeið af allra síðustu mínútum viðureignar Íslands og Færeyja á HM 21 árs landsliða í morgun. Þar sést m.a. atvikið sem leiddi til hins umdeilda dóms úrúgvæsku dómaranna þegar leikbrot var dæmt á Össur...

Sigurinn var tekinn af okkur – myndskeið

„Ég ætla bara að leyfa mér að segja að sigurinn hafi verið tekinn af okkur,“ sagði Einar Andri Einarsson annar þjálfari U21 árs landsliðsins ómyrkur í máli þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans eftir jafntefl við Færeyinga, 35:35,...

Elmar fór á kostum – dramatískt jafntefli við Færeyinga

Landslið Íslands og Færeyja skildu jöfn, 35:35, í annarri umferð F-riðils heimsmeistaramóts 21 árs landsliða í Katowice í dag. Elmar Erlingsson var stórkostlegur og skoraði 17 mörk í 21 skoti auk sjö stoðsendinga.Óli Mittún jafnaði metin úr vítakasti þegar...
- Auglýsing -

Molakaffi: Hlynur, Fagregas, EM2034, Gomes, Hernández, Horvat

Hlynur Leifsson er eftirlitmaður á leikjum heimsmeistaramóts 21 árs landsliða karla í handknattleik sem hófst í Póllandi í gær. Hlynur var snemma á fótum og mættur í eftirlit á leik Austurríkis og Argentínu í B-riðli í Płock. Austurríska landsliðið...

Sigurður Páll ætlar sér upp í efstu deild með Víkingi

Handknattleiksdeild Víkings hefur framlengt samning við Sigurð Pál Matthíasson, öflugan línumann meistaraflokks karla og leikmann U21 landsliðs Íslands, til loka tímabilsins 2026–2027. Sigurður Páll er þessa dagana með 21 árs landsliðinu á heimsmeistaramótinu í Póllandi.„Ég er þakklátur fyrir traustið...

Þrír landsliðsmenn eru í kjöri á liði ársins í Evrópu

Þrír íslenskir landsliðsmenn eru á meðal þeirra sem valið stendur á milli í kjöri á úrvalsliði keppnistímabilsins sem Handknattleikssamband Evrópu, EHF, stendur fyrir. Þetta eru Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg, Orri Freyr Þorkelsson, Sporting Lissabon, og Ómar Ingi Magnússon.EHF...
- Auglýsing -

Örvhent norsk skytta gengur til liðs við KA

Handknattleiksdeild KA barst í dag góður liðsstyrkur fyrir komandi vetur þegar Norðmaðurinn Morten Boe Linder skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Hann kemur í Brekkuna frá norska úrvalsdeildarliðinu Fjellhammer.Linder, sem verður 28 ára gamall síðar í mánuðinum, er...

Vilhjálmur kemur til starfa hjá Stjörnunni

Vilhjálmur Halldórsson hefur ráðinn rekstrarstjóri handknattleiksdeildar Stjörnunnar. Vilhjálmur er Stjörnufólki vel kunnugur, enda hefur hann verið virkur þátttakandi í starfi félagsins í mörg ár – sem leikmaður, þjálfari og sjálfboðaliði.„Tek við góðu búi frá Patta og Daníel – deildin...

Óli var óstöðvandi – mætir Íslendingum á morgun

Óli Mittún lék við hvern sinn fingur þegar U21 árs landslið Færeyinga vann landslið Norður Makedóníu, 33:28, í síðari leik dagsins í F-riðli heimsmeistaramóts 21 árs landsliða sem hófst í Póllandi í morgun. Færeyingar og Norður Makedóníumenn eru með...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -