Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tapaði síðari vináttuleiknum við landslið Sviss í Schaffhausen í dag, 29:28, eftir að hafa verið yfir í hálfleik, 12:9. Svissneska liðið komst yfir í fyrsta sinn eftir liðlega 55 mínútna leik, 27:26, og tókst...
Til stóð að HSÍ streymdi í gegnum youtube-síðu sína síðari vináttulandsleik Sviss og Íslands í handknattleik kvenna frá BBC Arena í Schaffhausen kl. 15 í dag. Þegar til átti að taka og allt var uppsett fyrir útsendingu lagði handknattleikssamband...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna mætir svissneska landsliðinu í öðru sinni í dag í vináttulandsleik í BBC-Arena í Schaffhausen í Sviss. Leikurinn hefst klukkan 15.Til stóð að HSÍ streymdi leiknum en handknattleikssamband Sviss setti stólinn fyrir dyrnar á...
Skráning er hafin á hinar geysivinsælu handboltabúðir á Laugarvatni. Undanfarin ár hefur selst upp á námskeiðið á örfáum vikum og því mikilvægt að tryggja sér sæti sitt sem allra fyrst. Íþróttaakademía Íslands stendur fyrir handboltabúðum á Laugarvatni dagana 8.- 11....
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði átta mörk, fjögur þeirra úr vítaköstum, í 14 marka sigri Kadetten Schaffhausen á RTV 1879 Basel, 41:27, í svissnesku A-deildinni í handknattleik karla í gærkvöld. Leikið var í Schaffhausen. Óðinn Þór var fullkomna skotnýtingu í leiknum,...
Erfiðleikar þýska meistaraliðsins SC Magdeburg halda áfram. Eftir afleitan leik og tap fyrir RK Zagreb í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöld tapaði liðið illa fyrir Hannover-Burgdorf á útivelli í kvöld í þýsku 1. deildinni. Leikmenn Hannover-Burgdorf skoruðu fimm síðustu mörk...
Dagur Gautason og félagar í norska úrvalsdeildarliðinu ØIF Arendal verða að bíta í skjaldarrendur á morgun þegar þeir mæta gríska liðinu Diomidis Argous öðru sinni í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik að loknu fjögurra marka tapi í fyrri...
Selfoss fór upp í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik með öruggum sigri á Fram2 í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal, 37:31, þegar áttunda umferð deildarinnar fór fram. Selfossliðið hefur þar með 12 stig eftir átta viðureignir að loknum fjórum...
Eftir stórsigur á rúmenska landsliðinu í fyrradag þá magalenti hollenska kvennalandsliðið í dag þegar það mætti norska landsliðinu á æfingamóti fjögurra landsliða í Holstebro í Danmörku. Norska landsliðið var nánast eitt á leikvellinum í síðari hálfleik og skoraði 21...
„Við byrjuðum illa. Fyrstu tíu mínúturnar voru erfiðar. Síðan náðum við keyra almennilega vörn á þær. Eftir það var þetta ágætur leikur,“ segir Elín Klara Þorkelsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við HSÍ eftir fyrri vináttuleikinn við Sviss í...
Ísak Steinsson, markvörður, og liðsfélagar hans í norska úrvalsdeildarliðinu Drammen unnu RK Leotar Trebinje, 33:30, í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik í gær. RK Leotar Trebinje var marki yfir að loknum fyrri hálfleik.Leikið var í...
Áttunda umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik fer fram í dag með fjórum viðureignum.Kórinn: HK2 - HBH, kl. 14.30.Lambhagahöllin: Fram2 - Selfoss, kl. 15.Safamýri: Víkingur - Hörður, kl. 16.N1-höllin: Valur2 - Haukar2, kl. 16.45.Hægt verður að fylgjast með öllum...
Efsta lið þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla, MT Melsungen, tapaði fyrir Eisenach, 32:31, í Eisenach í gærkvöld. Elvar Örn Jónsson skoraði fjögur mörk og átti fjórar stoðsendingar fyrir MT Melsungen. Arnar Freyr Arnarsson lék fyrst og fremst í...
FH og Afturelding sitja áfram efst og jöfn í Olísdeild karla í handknattleik eftir að bæði lið unnu andstæðinga sína í kvöld. FH vann stórsigur á ÍR, 41:24, á heimavelli ÍR í Skógarseli á sama tíma og Afturelding lagði...
Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði naumlega fyrri vináttuleiknum við landslið Sviss, 30:29, í Basel í kvöld. Thea Imani Sturludóttir skoraði mark en það var ekki dæmt gilt þar sem boltinn var á leiðinni í markið þegar leiktíminn var úti....