Grótta vann öruggan sigur á Fjölni, 29:18, í upphafsleik 6. umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Fjölnishöllinni í kvöld. Grótta var fimm mörkum yfir þegar fyrri hálfleikur var að baki, 14:9.Grótta er nú ein í öðru sæti deildarinnar...
Magdeburg varð í kvöld síðasta liðið til þess að komast í 16-liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í handknattleik karla. Liðið sótti heim og lagði Dessau-Rosslauer HV 06, 44:34, eftir að hafa verið fjórum mörkum undir í hálfleik, 19:15.Ómar Ingi Magnússon...
Önnur umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik, 32-liða úrslit, fór fram í kvöld. Leikið er í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum. Alls fara fram sex umferðir. Tvö efstu lið hvers riðils þegar upp verður staðið að kvöldi...
Norska meistaraliðið Elverum vann Íslandsmeistara Fram, 35:29, í viðureign liðanna í 2. umferð riðlakeppni 32-liða úrslita Evrópudeildar karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í kvöld. Staðan var jöfn í hálfleik, 19:19. Í síðari hálfleik kom getu og styrkleikamunur liðanna betur...
Farið var yfir brot Bjarna Ófeigs Valdimarssonar leikmanns KA í í viðureigninni við Val í KA-heimilinum síðasta fimmtudag í Handboltahöllinni í gærkvöld. Bjarni Ófeigur datt harkalega ofan á Þorgils Jón Svölu Baldursson leikmanni Vals eftir stympingar eftir um 11...
Eyjapeyinn Elís Þór Aðalsteinsson er leikmaður 7. umferð Olísdeildar karla í handknattleik að mati Handboltahallarinnar sem valdi úrvalslið umferðarinnar í þætti gærkvöldsins. Elís Þór var á kostum og skoraði 15 mörk þegar ÍBV lagði Aftureldingu í Myntkaup-höllinni að Varmá...
Bernard Kristján Owusu Darkoh hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2028. Fylgir hann m.a. í fótspor Jökuls Blöndal Björnssonar en tilkynnt var um áframhaldandi veru hans hjá ÍR á sunnudaginn.Bernard Kristján er fæddur árið 2007. Hann...
Nýjasti leikmaður Íslandsmeistara Fram, Viktor Sigurðsson, leikur ekki með Fram í kvöld þegar liðið mætir Elverum í annarri umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Lambhagahöllinni.Ljóst er að félagaskipti hans hafa ekki náð í gegn hjá Handknattleikssambandi Evrópu, EHF, þótt...
Sérfræðingar Handboltahallarinnar, Einar Ingi Hrafnsson og Vignir Stefánsson, fóru rækilega yfir síðustu mínútu landsleiks Portúgal og Íslands í undankeppni EM kvenna, í þætti gærkvöldsins ásamt Herði Magnússyni umsjónarmanni Handboltahallarinnar.Íslenska liðið átti þess kost að komast yfir í fyrsta sinn...
Andri Sigfússon og Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfarar 18 ára landsliðs karla í handknattleik, hafa valið 27 pilta til æfinga sem fram fara á höfuðborgarsvæðinu 31. október til 2. nóvember. Uppistaða hópsins er skipuð leikmönnum sem skipuðu 17 ára landsliðið...
Hákon Daði Styrmisson var markahæstur og skoraði 10 mörk úr 13 skotum þegar Eintracht Hagen vann Eulen Ludwigshafen, 39:29, í 8. umferð þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í gær. Sex markanna skoraði Hákon Daði úr vítaköstum.Eintracht Hagen situr í...
Fram hefur keypt handknattleiksmanninn Viktor Sigurðsson frá Val. Gengið var frá kaupunum í gærkvöld en Fram tilkynnti félagaskiptin í kvöld. Vonir standa til þess að Viktor verði gjaldgengur með Fram í fyrsta sinn annað kvöld þegar Fram tekur á...
Einar Baldvin Baldvinsson markvörður Aftureldingar er óðum að sækja í sig veðrið á ný eftir að hafa átt í hnémeiðslum sem hann varð fyrir í viðureign Aftureldingar og KA 18. september. Liðband í innanverðu hægra hné trosnaði.Einar Baldvin...
Handknattleiksmaðurinn Reynir Þór Stefánsson er orðinn gjaldgengur með þýska handknattleiksliðinu MT Melsungen. Hann gekk til liðs við félagið í sumar en félagaskipti hans hafa ekki gengið í gegn á milli handknattleikssambanda Íslands og Þýskalands fyrr en í síðustu viku,...
Íslandsmeistarar Fram í handknattleik karla búa sig undir að taka móti norsku meisturunum, Elverum, í Lambhagahöllinni annað kvöld í annarri umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Flautað verður til leiks á klukkan 18.45. Eins og fyrir viku verður mikið um dýrðir í...