Næst síðasta umferð Olísdeildar kvenna fer fram í kvöld. Leikirnir fjórir fara fram klukkan 19.30. Valur getur tryggt sér deildarmeistaratitilinn með sigri á Gróttu í Hertzhöllinni. Að sama skapi getur Grótta haldið áfram að berjast fyrir áframhaldandi tilverurétti sínum...
FH varð deildarmeistari í Olísdeild karla í handknattleik í gærkvöld. Titillinn var innsiglaður annað árið í röð með öruggum sigri á ÍR, 33:29, í síðustu umferð deildarinnar að viðstöddum á annað þúsund manns í Kaplakrika.FH hlaut 35 stig í...
Orri Freyr Þorkelsson og samherjar í Sporting Lissabon mæta Águas Santas Milaneza í átta liða úrslitum portúgölsku bikarkeppninnar í handknattleik karla 18. apríl. Dregið var í átta liða úrslit í gær. Sporting, sem varði bikarmeistari á síðasta ári, leikur...
FH er deildarmeistari í Olísdeild karla í handknattleik annað árið í röð. FH-ingar unnu öruggan sigur á ÍR í kvöld, 33:20, og luku keppni með alls 35 stig í 22 leikjum. Valur hafnaði í öðru sæti þrátt fyrir tap...
Arnór Viðarsson og Tjörvi Týr Gíslason skoruðu eitt mark hvor þegar Bergischer HC vann Konstanz, 35:28, í 2. deild þýska handknattleiksins í kvöld. Með sigrinum treysti Bergischer HC stöðu sína í efsta sæti deildarinnar. Liðið hefur 38 stig eftir...
Síðustu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lauk í kvöld með sex viðureignum. Úrslita leikjanna eru sem hér segir:FH - ÍR, 33:29 (19:10) - HBStatz, tölfræði.Fjölnir - KA, 29:33 (11:20) - HBStatz, tölfræði.ÍBV - HK, 34:28 (16:14) - HBStatz, tölfræði.Grótta...
Þýsku meistararnir SC Magdeburg eru í góðri stöðu eftir öruggan sigur á Dinamo Búkarest í fyrri viðureign liðanna í útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, 30:26, í Polyvalent Hall í Búkarest í dag. Síðari viðureignin fer fram í Magdeburg eftir...
Elliði Snær Viðarsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska liðsins Gummersbach verður frá keppni í einhverjar vikur. Elliði Snær tognaði á liðbandi á innanverðu á vinstra hné í síðari hálfleik í viðureign Gummersbach og MT Melsungen í fyrri viðureign...
Silje Solberg-Østhassel markvörður Evrópumeistara Noregs í handknattleik kvenna er ólétt og á von á sér í október. Hún tilkynnti gleðitíðindin á dögunum. Solberg hefur verið án félags síðan Vipers Kristiansand varð gjaldþrota í upphafi árs og margir veltu því...
Núverandi keppnisfyrirkomulag Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla hefur orðið til þess að keppnin er ekki eins áhugaverð og hún var fyrir nokkrum árum að mati Nikolaj Jacobsen, landsliðsþjálfara heimsmeistara Danmerkur. Með 14 umferðum í riðlakeppninni ár hvert lið telur...
Pósturinn í Færeyjum er ekki af baki dottinn. Hann hefur gefið út tvö ný frímerki með myndum af leikmönnum færeysku landsliðanna og frændsystkinanna, Elias Ellefsen á Skipagøtu og Jana Mittún. Er þetta gert í framhaldi af frábærum árangri landsliðanna...
Síðustu leikir Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í kvöld. Sex viðureignir sem allar hefjast klukkan 19.30. Íslandsmeistarar FH sitja í efsta sæti deildarinnar með 33 stig. Valur er stigi á eftir og getur orðið deildarmeistari með sigri á...
Bjarki Már Elísson skoraði átta mörk, þar af þrjú úr vítaköstum, þegar One Veszprém vann NEKA, 38:29, í 20. umferð ungversku 1. deildarinnar í handknattleik í gær. Leikið var í Siófok, heimavelli NEKA. Veszprém hafði mikla yfirburði í fyrri hálfleik...
Þorsteinn Leó Gunnarsson og liðsmenn Porto standa vel að vígi eftir sjö marka sigur, 35:28, á Fenix Toulouse frá Frakklandi í fyrri viðureign liðanna í útsláttarkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik í kvöld. Leikurinn fór fram í Porto. Síðari viðureignin...