Bikarmeistarar Vals leika til úrslita við Fram um Íslandsmeistaratitilinn í Olísdeild kvenna í handknattleik. Íslandsmeistarar KA/Þórs eru úr leik. Valur vann fjórðu viðureign liðanna í undanúrslitum í dag, 30:28, í KA-heimilinu og rimmuna, 3:1, í leikjum talið.Fyrsti úrslitaleikur Fram...
Tjörvi Þorgeirsson einn reyndasti leikmaður Hauka og nýráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs félagsins fer í aðgerð á hné í sumar. Hann hefur glímt við þrálát meiðsli í öðru hné. Rúnar Sigtryggsson, nýráðinn þjálfari Hauka, sagði í gær í samtali við Stöð2...
Samhliða vináttulandsleikjum U18 ára landsliða Íslands og Færeyja í kvennaflokki hér á landi 4. og 5. júní mætast einnig U16 ára landslið þjóðanna sömu daga. Vegna þess hafa þjálfararnir Guðmundur Helgi Pálsson og Dagur Snær Steingrímsson valið hóp leikmanna...
Í dag er ekki einungis kosið til sveitastjórna á landinu og haldin söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í kvöld. Einnig verður leikið til undanúrslita í Olísdeild kvenna. Sannkallaður stórleikur verður í KA-heimilinu klukkan 15 þegar Íslandsmeistarar KA/Þórs og bikarmeistarar Vals mætast...
Valur varð á dögunum Íslandsmeistari í 5. flokki kvenna, eldra ári. Liðið stóð sig frábærlega á keppnistímbilinu og vann alla fimm hluta Íslandsmótsins en árangur þriggja bestu mótanna er talinn saman og gildir til uppgjörs til Íslandsmeistaratitils. Þess utan...
Ungur og efnilegur handknattleiksmaður, Benedikt Marinó Herdísarson, hefur skrifað undir nýjan samning við Stjörnuna. Benedikt Marinó var í leikmannahópi Stjörnunnar í 14 leikjum í Olísdeild í vetur sem leið. Má vænta þess að hann verði oftar í eldlínunni á...
HK heldur sæti sínu í Olísdeild kvenna í handknattleik á næsta keppnistímabili eftir að liðið vann ÍR í úrslitum umspils Olísdeildar í kvöld. HK lagði þá ÍR í þriðja sinn, 26:22, og hlaut þrjá vinninga í jafnmörgum leikjum. ÍR...
Harla ósennilegt er að markvörðurinn Andri Sigmarsson Scheving leiki handknattleik í efstu deild á næsta keppnistímabili. Andri hefur sett stefnu á meistaranám í hagfræði á næsta ári og ætlar að óbreyttu að einbeita sér að námi og láta handknattleikinn...
Samúel Ívar Árnason hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá HK. Hann hefur skrifað undir samning til þriggja ára. Honum til aðstoðar verður Sigurjón Friðbjörn Björnsson sem síðast þjálfaði kvennalið Stjörnunnar með Rakel Dögg Bragadóttir en sagði starfi sínu...
Þriggja ára samningur Sigurðar Bragason við ÍBV um þjálfun kvennaliðsins er að renna út. Sigurður segir óvíst hvort hann haldi áfram eða ekki. „Ég hef verið á fullu í handboltanum síðan 1995, ekki misst út tímabil í hvaða hlutverki...
Hressilega sauð upp úr í úrslitaleik bikarkeppninnar í handknattleik karla í Túnis á dögunum og létu menn hendur skipta. Virtist ekkert við ráðið um tíma. Lið Espérence de Tunis og Club Africain áttust við en kærleiksblómin spretta ekki...
HK og ÍR mætast í kvöld í þriðja sinn í úrslitum umspilsins í Olísdeild kvenna. Flautað verður til leiks í Kórnum í Kópavogi klukkan 18.HK stendur vel að vígi eftir að hafa unnið tvo fyrstu leiki liðanna, 27:25 og...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar í IFK SKövde mæta Ystads IF í úrslitum um sænska meistaratitilinn í handknattleik karla. Mörgum að óvörum þá vann Ystads IF ríkjandi meistara og nýkrýnda deildarmeistara IK Sävehof með þremur vinningum gegn einum í...
Andri Þór Helgason hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu. Andri hefur verið fyrirliði meistaraflokks Gróttu undanfarin tvö tímabilin og skorað 210 mörk á þessum tímabilumAndri Þór Helgason er fæddur árið 1994 og leikur í vinstra...
„Því miður varð leikurinn í kvöld aldrei jafn eða dramatískur en ég er stoltur af stelpunum fyrir að gefast aldrei upp þótt á brattann hafi verið að sækja frá upphafi til enda,“ sagði Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, eftir að...