Fréttir

- Auglýsing -

Óvíst hver þjálfar ÍR í Olísdeildinni

ÍR endurheimti á sunnudaginn sæti sitt í Olísdeild karla eftir eins árs fjarveru en liðið vann Fjölni í umspili um sæti í deildinni. Óvíst er hvort þjálfari ÍR síðustu tvö tímabil, Kristinn Björgúlfsson, haldi áfram og þjálfi liðið í...

Dagskráin: HK sækir ÍR heim í umspili

Í kvöld fer fram önnur viðureign HK og ÍR í úrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik. Leikið verður í Austurbergi og gert ráð fyrir að flautað verði til leiks klukkan 19.30.HK vann fyrsta leik liðanna sem fram fór í...

Myndskeið: Sigurgleði í Vestmannaeyjum

Glatt var hjalla í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í gærkvöld þegar ÍBV tryggði sér sæti í úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik með sigri á Haukum, 34:27, í fjórðu viðureign liðanna í undanúrslitum. Hvert sæti í íþróttahöllinni var setið og stemningin...
- Auglýsing -

Evrópumeistararnir mæta Metz

Það var dregið um það í gær hvaða lið koma til með að mætast í undanúrslitum Final4 helgarinnar í Meistaradeild kvenna í handknattleik. Dregið var í Búdapest þar sem að leikir undanúrslitahelgarinnar fara fram 4. og 5. júní.Ríkjandi Evrópumeistarar...

Molakaffi: Orri Freyr, Aron Dagur, Gummersbach, AEK, Viktor Gísli, Teitur Örn

Orri Freyr Þorkelsson skoraði fimm mörk þegar Elverum vann Nærbø öðru sinni í undanúrslitum norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær, 34:24. Leikið var í Nærbø. Aron Dagur Pálsson skoraði ekki mark að þessu sinni fyrir Elverum sem þarf einn...

Gekk samkvæmt áætlun

„Við náðum nokkurnveginn að gera það sem við ætluðum okkur að gera. Varnarleikurinn var frábær á köflum,“ sagði Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, í samtali við handbolta.is eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitum Íslandsmótsins í handknattleik með sigri...
- Auglýsing -

Síðari hálfleikur var ekki nógu góður

„Við byruðum síðari hálfleikinn mjög soft í vörninni enda tel ég að í kvöld höfum við leikið okkar sísta varnarleik að þessu sinni. Af þessu leiddi að við fengum á okkur auðveld mörk. Síðan kom tími snemma í síðari...

Fantagóður leikur hjá okkur

„Seinni hálfleikur var alveg sérstaklega vel leikinn af okkur hálfu, ekki síst í vörninni þar sem við voru mjög þéttir,“ sagði Dagur Arnarsson leikmaður ÍBV í samtali við handbolta.is strax eftir sigurinn á Haukum í kvöld, 34:27, í fjórða...

Í sannkallaðri Eyjastemningu komu heimamenn, sáu og sigruðu

ÍBV leikur við Val í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla eftir að hafa lagt Hauka í þriðja sinn í undanúrslitum Olísdeildar karla í Vestmannaeyjum í kvöld með sjö marka mun, 34:27. ÍBV skoraði fjögur síðustu mörk leiksins en...
- Auglýsing -

Mikil áskorun fyrir mig að koma Þór upp í efstu deild

„Ég er mjög ánægður með að vera á Akureyri og að starfa fyrir Þór. Ég vil vera áfram í félaginu vegna þess að mér finnst verkefni næstu ára gríðarlega spennandi; ég tel okkur hafa mjög mikla möguleika á að...

Dagskrá: Fer ÍBV í úrslit eða kemur til oddaleiks?

Stórleikur verður á dagskrá í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld þegar ÍBV og Haukar mætast í fjórða skipti í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Flautað verður til leiks klukkan 18.Haukar unnu þriðju viðureignina sem fram fór á Ásvöllum á...

Myndasyrpa: KA/Þór jafnaði metin

KA/Þór hleypti aukinni spennu í undanúrslitaeinvígið við Val í Olísdeild kvenna í gærkvöld með þriggja marka sigri á heimavelli, 26:23, í annarri viðureign liðanna í KA-heimilinu.Hvort lið hefur þar með einn vinning. Þau mætast á ný í Origohöll...
- Auglýsing -

Tveir leikir við Færeyinga framundan hér á landi

U18 ára landslið kvenna mætir U18 ára landsliði Færeyinga í tvígang í vináttulandsleikjum hér á landi 4. og 5. júní. Vegna leikjanna hafa þjálfararnir Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson valið hóp til æfinga og síðan til...

Handboltinn okkar: Undanúrslit karla og kvenna, nýjar fréttir og slúður

43. þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í gærkvöld.Í þættinum var fjallaðum þriðju leikina í undanúrslitum karla þar sem að Haukum tókst að halda lífi í einvíginu gegn ÍBV en Selfoss féll úr leik eftir að hafa tapað...

Molakaffi: Bikarmeistarar, Óskar, Viktor, Sara, Guðmundur, Sigtryggur, Victor, Rasmussen, Freitas

Væntanlegir leikmenn Fram á næsta keppnistímabili, Luka Vukicevic og Marko Coric, unnu austurrísku bikarkeppnina í handknattleik karla á laugardaginn með liði sínu, Bregenz. Þeir skoruðu fimm mörk hvor í úrslitaleiknum sem Bregenz vann, 32:30, gegn Handball Tirol.Óskar Ólafsson skoraði...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -