Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssamabands Íslands, segir fyrirkomulag úrslitahelgar Coca Cola-bikarsins vera alfarið í höndum félaganna en ekki HSÍ sem sjái aðeins um framkvæmdina. Rætt hafi verið um það á fundi félaganna sem eiga aðila að undanúrslitum að þessu...
Í kvöld ræðst hvaða lið mætast á laugardaginn í úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla. Undanúrslitaleikirnir standa fyrir dyrum á Ásvöllum þar sem leikmenn fjögurra liða eru kallaðir en aðeins tvö þeirra komast áfram.Lið FH og Vals takast á...
Lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik lauk í gærkvöld. Að henni lokinni varð endanlega staðfest hvaða 16-lið komust áfram og taka þátt í útsláttarkeppni sem fram fer 29. mars og 5. apríl. Að henni lokinni standa átta lið eftir sem...
Grétar Ari Guðjónsson og félagar í Nice voru óheppnir að vinna ekki Massy Essonne á útivelli í frönsku 2. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Leikmenn Massy náðu að jafna metin undir lokin, 27:27, eftir að Nice-liðið hafði leikið vel...
„Ég er hundsvekktur að hafa ekki unnið. Mér leið vel fyrir leikinn og fannst við vel undirbúnir. Mér leið bara eins og við værum að fara að vinna þennan leik,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu í samtali við...
„Miðað við að Gróttumenn voru með boltann síðustu sekúndur leiksins er gott að hafa fengið annað stigið en við fengum áður tvö frábær tækifæri sem ekki tókst að nýta. Það var svekkjandi,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar við handbolta.is...
Ungmennalið Vals lagði Kórdrengi með fjögurra marka mun, 23:19, í Origohöll Valsara í kvöld í Grill66-deild karla í handknattleik. Valsmenn náðu að snúa við blaðinu í síðari hálfleik eftir að hafa verið tveimur mörkum undir að loknum fyrri hálfleik,...
Andri Sigmarsson Scheving sá til þess að Afturelding fór með annað stigið heim úr heimsókn sinni til Gróttu í Olísdeild karla í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Hann varði frá Ólafi Brim Stefánssyni, leikmanni Gróttu, þegar tvær...
Um 100 leikmenn frá 19 félögum voru boðaðir á æfingar að þessu sinni. Hæfileikamótun HSÍ er undanfari unglingalandsliða Íslands og því stór áfangi fyrir leikmenn að fá boð á æfingar sem þessar. Hæfileikamótun HSÍ er haldin yfir fjórar helgar...
Rúmum sólarhring fyrir undanúrslitaleik í Coca Cola-bikarnum í handknattleik karla berast þær fregnir úr herbúðum Vals að Magnús Óli Magnússon og japanski landsliðsmarkvörðurinn Motoki Sakai hafi skrifað undir nýja samninga við félagið.Samingur Magnúsar Óla er til tveggja ára, eða...
Einar Rafn Eiðsson hefur ekkert leikið með KA undanfarnar vikur og óvíst er hvenær hann er væntanlegur til leiks á ný. Einar Rafn meiddist á hné á æfingu fyrir um mánuði og var í fyrstu óttast að hann væri...
Valinn hefur verið hópur 30 leikmanna í U18 ára landslið karla sem kemur saman til æfinga í næstu viku. Æfingarnar eru liður í undirbúningi fyrir þátttöku U18 ár landsliðsins í lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Podgorica í Svartfjallalandi...
Handknattleiksmaðurinn Haukur Þrastarson og liðsmaður pólska meistaraliðsins Vive Kielce segir í viðtali við Morgunblaðið í dag að það það hafi verið erfið en rétt ákvörðun að verða eftir heima við æfingar í stað þess að láta á það reyna...
Ekki liggja allir leikmenn og þjálfarar liða Olísdeildar karla undir feldi þessa vikuna og safna kröftum og dug fyrir undanúrslitaleiki Coca Cola-bikarsins sem fram fara annað kvöld. Í kvöld taka Gróttumenn á móti Aftureldingu í Hertzhöllinni klukkan 19.30. Um...
Ágúst Ingi Óskarsson skoraði sjö mörk og Felix Már Kjartansson þrjú þegar Neistin vann StÍF, 33:32, í hörkuleik í Skálum, heimavelli StÍF, í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik á sunnudaginn. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 18:18. Bjartur Már...