Franska landsliðið hefur orðið fyrir áfalli áður en undirbúningur þess fyrir þátttöku á Evrópumótinu í handknattleik karla er hafinn. Nedim Remili meiddist á æfingu hjá PSG í fyrradag og getur af þeim sökum ekki tekið þátt í mótinu. Remili...
Handbolti.is óskar lesendum sínum, auglýsendum og þeim sem styðja við bakið á útgáfunnni með framlögum, gleðilegra jóla með ósk um að allir megi njóta friðsældar og hamingju yfir hátíðina.
Viktor Sigurðsson og Karen Ösp Guðbjartsdóttir eru handknattleiksfólk ársins hjá ÍR og voru þeim veittar viðurkenningar sínar í hófi félagsins á dögunum þar sem íþróttamenn deilda voru heiðraðir.„Viktor var framúrskarandi í liði ÍR-inga sem átti erfitt uppdráttar á liðnu...
Kolbrún Arna Garðarsdóttir og Elvar Otri Hjálmarsson eru handknattleiksfólk ársins hjá Fjölni í Grafarvogi. Þau hlutu viðurkenningar sínar á dögunum. Bæði eru í stórum hlutverkum hjá liðum Fjölnis í Grill66-deild kvenna og karla.„Kolbrún Arna Garðarsdóttir er frábær leikmaður og...
Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði eitt mark er lið hans, EHV Aue, vann TV Emdetten, 26:24, á útivelli í gærkvöldi í þýsku 2. deildinni í handknattleik en leikið var á heimavelli Emsdetten. Arnar Birkir átti fjórar stoðsendingar. Sveinbjörn Pétursson var...
Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar kvika hvergi. Þeir gefa ekkert eftir í toppbaráttu þýsku 1. deildarinnar í handknatttleik. Í kvöld unnu þeir sinn sextánda leik í röð í deildinni er þeir lögðu HSV Hamburg, 34:26, á...
Alfreð Gíslason hefur framlengt saming sinn við þýska handknattleikssambandið um þjálfun karlalandsliðsins fram yfir Ólympíuleikana sem fram eiga að fara í París árið 2024. Þýska handknattleikssambandið tilkynnti þetta í hádeginu. Fyrri samningur Alfreðs um þjálfun landsliðsins átti að renna...
Valdir hafa verið landsliðshópar U15 og U16 ára landslið karla sem koma saman til æfinga 7. til 9. janúar. Heimir Örn Árnason og Hrannar Guðmundsson eru þjálfarar 16 ára landsliðsins en Halldór Jóhann Sigfússon og Haraldur Þorvarðason stýra þjálfun...
Sannkallað flugeldaskot Teits Arnar Einarsson, landsliðsmanns og leikmanns Flensburg í Þýskalandi í leik Flensburg og Melsungen í þýsku 1. deildinni hefur vakið mikla athygi og það ekki að ástæðulausu þar sem einstakt bylmingsskot er um að ræða.Markið má...
Blær Hinriksson hefur verið valinn handknattleikskarl ársins hjá Aftureldingu. Eins og handbolti.is greindi á dögunum frá varð Eva Dís Sigurðardóttir, markvörður, fyrir valinu í kvennaflokki. Andreas Palicka, landsliðsmarkvörður Svíþjóðar, hefur ákveðið að leika með uppeldisfélagi sínu, Redbergslid, til loka keppnistímabilsins....
Fjórir handknattleiksmenn eru á meðal tíu efstu í kjöri á Íþróttamanni ársins 2021 hjá Samtökum íþróttafréttamanna, SÍ. Það er í fimmta sinn í sögu kjörsins sem nær aftur til 1956 að svo margir handknattleiksmenn eru á meðal þeirra tíu...
Óðinn Þór Ríkharðsson stimplaði sig hressilega inn í þýsku 2. deildina í kvöld þegar hann skoraði sjö mörk fyrir Gummersbach í stórsigri liðsins á Ferndorf á heimavelli, 42:25. Ekkert markanna skoraði hann úr vítakasti en eitt slíkt missti marks...
Frændurnir, Selfyssingarnir og landsliðsmennirnir Teitur Örn Einarsson og Elvar Örn Jónsson skoruðu fimm mörk hvor þegar lið þeirra, Flensburg og Melsungen, mættust í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld í Flensburg. Teitur Örn og félagar höfðu betur, 27:24....
Í það minnsta fimm leikmenn danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold hafa smitast af covid sem fer nú sem eldur í sinu um Danmörku eins og fleiri lönd. Félagið greinir frá þessu á heimasíðu sinni síðdegs.Þar kemur fram að Sebastian Barthold...
Valdir hafa verið landsliðshópar U15 og U16 ára landslið kvenna sem koma saman til æfinga 7. til 9. janúar. Guðmundur Helgi Pálsson og Dagur Snær Steingrímsson eru þjálfarar 16 ára landsliðsins en Díana Guðjónsdóttir og Jón Brynjar Björnsson stýra...