- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Tap og sparnaður hjá norska meistaraliðinu

Norska meistaraliðið Kolstad, sem fjórir íslenskir handknattleiksmenn leika með, er áfram í fjárhagslegri spennitreyju. Árum saman hefur verið eytt umfram efni. Verulegur niðurskurður launa, um 30%, var hjá félaginu sumarið 2023. Heldur hefur harðnað á dalnum. Ekki hefur tekist...

Síðari úrslitaleikur Vals verður á Hlíðarenda

Fyrri úrslitaleikur Vals og spænska liðsins Conservas Orbe Zendal Bm Porrino verður í Porrinu á Spáni 10. eða 11. maí. Valur fær þar með síðari heimaleikinn 17. eða 18. maí í N1-höllinni á Hlíðarenda. Þar með er ljóst að...

Jón Karl markakóngur Grill 66-deildar – skoraði nærri 10 mörk að meðaltali

Haukamaðurinn Jón Karl Einarsson varð markakóngur Grill 66-deildar karla en keppnistímabilinu lauk á síðasta laugardag. Jón Karl skoraði 143 mörk í 15 leikjum, eða 9,5 mörk að jafnaði í leik. Annar vinstri hornamaður, Þórsarinn Oddur Gretarsson, varð næstur á...
- Auglýsing -

Stórsigur hjá lærisveinum Arnórs Þórs í 2. deild

Arnór Viðarsson skoraði tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar í öruggum sigri Bergischer HC á TV Großwallstadt, 36:23, í 2. deild þýska handknattleiksins á heimavelli í gærkvöld. Tjörvi Týr Gíslason skoraði eitt mark fyrir Bergischer og var einu sinni...

Molakaffi: Sekt vegna blysa, Baijens, Bergholt, Seifert

Portúgalska handknattleiksliðið Sporting Lissabon, sem landsliðsmaðurinn Orri Freyr Þorkelsson leikur með, hefur verið sektað 15.000 evrur, rúmlega tvær milljónir króna,  af Handknattleikssambandi Evrópu vegna hegðunar stuðningsmanna liðsins á tveimur leikjum í Meistaradeild Evrópu á leiktíðinni.  Stuðningsmenn kveiktu á blysum...

Fyrrverandi forseti IHF er látinn

Erwin Lanc fyrrverandi forseti Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, lést 29. mars á 95. aldursári. Lanc var Austurríkismaður og áhrifamaður í landinu um langt skeið. Lanc stýrði IHF frá 1984 til ársins 2000 þegar Hassan Moustafa tók við. Lanc var einnig...
- Auglýsing -

EHF skipar AEK og RK Partizan að mætast – leikið á hlutlausum velli

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að síðari viðureign RK Partizan Belgrad og AEK Aþenu í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla skuli fara fram. Leikið verður á hlutlausum velli utan Serbíu. Hvorki leikstaður en leikdagur hefur verið ákveðinn en undanúrslit...

Fyrirliðinn verður áfram hjá ÍR

Hornaðurinn Sveinn Brynjar Agnarsson fyrirliði Olísdeildarliðs ÍR hefur framlengt samningi sínum við félagið til ársins 2027.Sveinn Brynjar lék 19 leiki með liðinu í Olísdeildinni í vetur og skoraði 49 mörk. ÍR-ingar, sem voru nýliðar í Olísdeildinni, héldu sæti sínu...

Halldóri Stefáni hefur verið sagt upp hjá KA

Halldór Stefán Haraldsson er hættur þjálfun karlaliðs KA í handknattleik. Frá því er greint á heimasíðu KA í kvöld að félagið hafi sagt upp samningi við þjálfarann.Halldór Stefán tók við þjálfun KA-liðsins fyrir tveimur árum og skrifaði þá undir...
- Auglýsing -

Einar Bragi er úr leik – Tryggvi og félagar tóku forystu gegn Karlskrona

IFK Kristianstad, sem Einar Bragi Aðalsteinsson leikur með, er úr leik í átta liða úrslitum úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar. Liðið tapaði í þriðja sinn fyrir Hammarby í kvöld, 31:28, á heimavelli í þriðju viðureign liðanna í átta liða úrslitum.Á...

Umspil Olísdeildar karla hefst á föstudaginn

Umspil Olísdeildar karla hefst á föstudagskvöld, beint ofan í úrslitakeppni sömu deildar. Eftir að keppni í Grill 66-deild karla lauk á laugardaginn með sigri Þórs Akureyrar varð ljóst að Selfoss fylgdi Víkingum og Herði í umspilið ásamt Gróttu úr...

Sara Rún varð markahæst í Grill 66-deild kvenna

Framarar eru í tveimur efstu sætum yfir markahæstu leikmenn Grill 66-deildar kvenna á leiktíðinni sem lauk á dögunum. Sara Rún Gísladóttir, Fram2, skoraði 121 mark í 17 leikjum eða 7,1 mark að jafnaði í leik. Samherji Söru Rúnar, Sóldís...
- Auglýsing -

Ljóst á morgun hvort fyrri eða síðari úrslitaleikur Vals verður á heimavelli

Í fyrramálið kemur í ljós hvort Valur leikur fyrri eða síðari úrslitaleikinn í Evrópubikarkeppninni í handknattleik við spænska liðið Conservas Orbe Zendal Bm Porrino á heimavelli þegar dregið verður um röð úrslitaleikjanna í höfuðstöðvum EHF í Vínarborg.Fyrri úrslitaleikurinn verður...

Brest, HB Ludwigsburg, CSM og Odense í átta liða úrslit Meistaradeildar

Fyrstu umferð útsláttarkeppni Meistarardeildar Evrópu í kvennaflokki lauk í gær. Brest Bretagne, HB Ludwigsburg, CSM Búkarest og Odense Håndbold komust áfram en HC Podravka Vegeta, Rapid Búkarest, Krim Ljubljana og Storhamar sitja eftir. Axel Stefánsson er í þjálfararteymi Storhamar...

Donni fór á kostum – Skandeborg í þriðja sæti

Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, átti stórleik þegar lið hans Skanderborg AGF vann Nordsjælland, 37:29, á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Með sigrinum færðist Skanderborg AGF upp í þriðja sæti deildarinnar með 30 stig þegar þrjár umferðir eru...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -