Katrín Scheving hefur skrifað undir nýjan samning við Gróttu. Hún verður tvítug á árinu er fjölhæfur leikmaður sem getur leyst fleiri en eina stöðu en leikur þó helst á miðjunni eða í vinstri skyttu.Katrín á að baki 86...
Harpa María Friðgeirsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fram. Harpa María, sem verður 25 ára í ár, er uppalin hjá Fram og leikur í stöðu vinstri hornamanns. Hún hefur spilað með öllum yngri flokkum félagsins og...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, tapaði fyrstu viðureign sinni á heimsmeistaramótinu í Póllandi í morgun þegar liðið mætti Rúmeníu. Lokatölur 29:25 Rúmenum í hag í Katowice. Staðan í hálfleik var 15:12.Næsti leikur íslenska...
Horst Singer, sem skoraði fyrsta sirkusmark handboltasögunnar fyrir rúmum 70 árum, er látinn á nítugasta aldursári. Þar með eru allir leikmenn þýska landsliðsins sem varð heimsmeistari utanhúss á stórum velli 1955 fallnir frá. Þjóðverjar unnu Svisslendinga, 25:13, á Rote...
Spánverjinn Rafa Guijosa sendi frá sér neyðarkall þar sem hann er staddur í Teheran, höfuðborg Íran. Hann segist vera innilokaður í borginni og síður en svo í öruggu sambandi við umheiminn. Hann óskar eftir vernd eða aðstoð við að...
Dómstóll Handknattleikssambands Evrópu, EHF, hefur dæmt AEK í tveggja ára keppnisbann frá Evrópumótum félagsliða. Að auki verður félagið að greiða 20.000 evrur, jafnvirði rúmlega þriggja milljóna kr. í sekt.Ástæða þess er að félagið neitað að leika síðari úrslitaleikinn...
Nýjum leikmönnum rignir nánast inn hjá kvennaliði Stjörnunnar en forráðamenn handknattleiksdeildarinnar tilkynntu í dag um þriðja nýja leikmanninn á einum sólarhring sem þeir hafa náð samkomulagi við. Nýjasta viðbótin er færeyska handknattleikskonan Natasja Hammer.Var hjá HaukumNatasja, sem samið hefur...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri hefur í fyrramálið þátttöku á heimsmeistaramótinu sem að þessu sinni fer fram í Póllandi. Ísland leikur í F-riðli ásamt landsliðum Færeyja, Rúmeníu og Norður Makedóníu. Leikið verður í...
Danski handknattleiksmaðurinn Mathias Gidsel varð markahæsti leikmaður Meistaradeildar Evrópu í handknattleik á nýliðinni leiktíð með 135 mörk. Segja má að Gidsel taki vart þátt í handknattleiksmóti þessi árin án þess að standa uppi sem markakóngur.Gidsel var markahæstur á HM...
Áfram heldur Stjarnan að styrka kvennalið sitt fyrir átökin í Olísdeildinni og Poweradebikarnum á næstu leiktíð. Rakel Guðjónsdótttir vinstri hornamaður frá Selfossi er nýjasta viðbótin. Rakel hefur skrifað undir tveggja ára samning við Stjörnuna.Rakel er 24 ára gömul og...
Forráðamenn Barcelona voru allt annað en hressir með dómgæsluna í undanúrslitaleik liðsins við SC Magdeburg í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í Lanxess Arena á síðasta laugardag. Sögði þeir dómgæslu leiksins ekki hafa verið viðunandi en m.a. fengu þrír leikmenn liðsins...
Ungur íslenskur handknattleiksmaður, Jón Ísak Halldórsson sem verið hefur hjá danska úrvalsdeildarliðinu TTH Holstebro undir stjórn Arnórs Atlasonar, hefur söðlað um og gengið til lið við Lemvig-Thyborøn Håndbold sem leikur í næst efstu deild. Jón Ísak lék með Lemvig...
Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur tryggt sér krafta Anítu Bjarkar Valgeirsdóttur til næstu tveggja ára. Hún kemur til félagsins eftir þriggja ára veru hjá FH.Aníta er uppalin í Vestmannaeyjum og spilaði fyrir ÍBV upp alla yngri flokkana, áður en hún flutti...
Handknattleiksliði KA í karlaflokki barst í dag góður liðsstyrkur fyrir komandi átök í vetur þegar Daníel Matthíasson skrifaði undir samning hjá félaginu. Daníel er þar með kominn heim á nýjan leik eftir nokkurra ára veru hjá FH hvar hann...
Handknattleiksdeild Víkings hefur framlengt samning við Stefán Scheving Guðmundsson, vinstri skyttu meistaraflokks karla, til loka tímabilsins 2026–2027. Stefán Scheving kom til Víkings fyrir tveimur árum frá Aftueldingu„Það er mér mikil ánægja að framlengja við Víking. Ég finn að við...