Fréttir

- Auglýsing -

Dagskráin: Allt á fullri ferð í Grill66-deildunum

Fjórir leikir eru á dagskrá á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld, þrír í Grill66-deild karla og einn í Grill66-deild kvenna. Tvö af þremur efstu liðum Grill66-deildar karla verða í eldlínunni, Hörður og Fjölnir. Bæði leika þau á heimavelli.Í Grill66-deild...

Fimm vinningar og tvö töp hjá báðum

Landslið Íslands og Noregs mætast í leiknum um 5. sætið á Evrópumótinu í handknattleik kl. 14.30 í dag. Þau hafa hvort um sig leikið sjö leiki á mótinu fram til þessa. Niðurstaðan er sú sama hjá þeim, fimm sigurleikur...

Molakaffi: Fimm Íslendingar, Spánverjar dæma, ekki handboltamót,

Fimm Íslendingar standa þeim til boða sem vilja hafa áhrif á valið í úrvalslið Evrópumótsins í handknattleik karla en kosið er í gegnum EHF-appið sem einfalt er að finna og hlaða niður í síma. Íslendingarnir fimm eru: Viktor Gísli...
- Auglýsing -

PCR sýni frá landsliðnu fóru á þvæling – svara beðið

Nokkur PCR sýni sem tekin voru við skimun á leikmönnum íslenska landsliðsins í handknattleik karla hafa lent á þvælingi og finnast ekki, eftir því sem næst verður komist. Alltént gengur illa að fá niðurstöður.Er um að ræða hluta þeirra...

HSÍ leitar til þjóðarinnar um stuðning

Handknattleikssamband Íslands leitar til þjóðarinnar um að hlaupa undir bagga vegna tuga milljóna króna viðbótarkostnaðar sem hefur hlotist af þátttöku íslenska landsliðsins á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla. Þess vegna hefur HSÍ opnað styrktarsíðu á heimasíðu sinni þar sem hægt...

Vonandi komnir nógu nálægt til þess að vinna

„Við viljum ljúka mótinu með sæmd gegn sterku norsku landsliði. Við teljum okkur vera að nálgast Norðmennina jafnt og þétt. Nú er spurningin sú hvort við erum komnir nógu nálægt til þess að vinna," sagði Bjarki Már Elísson í...
- Auglýsing -

Versta ástand í 30 ár

Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, er ómyrkur í máli um ástandið í samgöngumálum Vestmannaeyja í samtali við Eyjafréttir í dag. Fjórir vinnudagar fara í tvo kappleiki liðsins vegna þess að Herjólfur siglir aðeins til Þorlákshafnar um þessar mundir. Landeyjarhöfn...

„Háspenna, lífshætta“ á Selfossi!

Það voru ákveðin tímamót í íslenskum handknattleik, þegar Bjarni Ófeigur Valdimarsson mætti til leiks í Búdapest, aðeins nokkrum klukkustundum fyrir leik gegn Svartfjallalandi. Hann var 26. leikmaðurinn sem Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, kallaði á til að standa vaktina á...

Ég lenti á vegg

Elvar Örn Jónsson einn leikmanna landsliðsins sem smitast hefur af covid á Evrópumótinu í handknattleik segist hafa fengið að kenna á viku einangrun þegar hann mætti loks inn á leikvöllinn aftur í gærdag.„Ég lenti á vegg þegar inn...
- Auglýsing -

Enginn er annars bróðir í leik

Það er aldrei gott að þurfa eingöngu að treysta á aðra. Strákarnir okkar í landsliðinu í handknattleik voru síðast minntir á þá staðreynd í gærkvöld. Þeir þurftu að treysta á að Danir legðu Frakka í lokaumferð milliriðlakeppni Evrópumótsins svo...

Myndasyrpa: Líflegir Íslendingar hvöttu strákana okkar

Eins og endranær þá voru fjöldi Íslendinga á meðal áhorfenda í gær þegar leikmenn íslenska landsliðsins kjöldrógu landsliðsmenn Svartfellinga í lokaumferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í MVM Dome- íþróttahöllinni glæsilegu í Búdapest. Stórsigur og mikil gleði utan vallar sem...

Ómar Ingi getur orðið markakóngur

Ómar Ingi Magnússon er markahæsti leikmaður Evrópumótsins í handknattleik um þessar mundir. Hann hefur skorað 49 mörk í sjö leikjum, eða slétt sjö mörk að jafnaði í leik. Næstu tveir menn á eftir Ómari Inga eru báðir úr leik,...
- Auglýsing -

Molakaffi: Aron, Elín Jóna, Birta Rún, smit hjá norskum

Ekkert lát er á sigurgöngu landsliðs Barein, undir stjórn Arons Kristjánssonar, á Asíumeistaramótinu sem stendur yfir í Sádí Arabíu og lýkur á mánudaginn. Barein vann Íran, 36:26, í gær í lokaleiknum í milliriðlakeppni mótsins. Þetta var sjötti sigur Bareina...

Sjötti sigur Víkings er í höfn

Víkingur vann ungmennalið Stjörnunnar í hörkuleik í Grill66-deild kvenna í handknattleik í kvöld í Víkinni, 35:34, eftir að hafa verið fjórum mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 19:15. Þetta var sjötti sigur Víkinga í deildinni á keppnistímabilinu í 13...

Handboltinn okkar: Frábær leikur en grátleg niðurstaða

Þrítugasti og þriðji þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í kvöld. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Gestur Guðrúnarson, Jói Lange og Arnar Gunnarsson.Í þættinum fóru þeir félagar yfir leik Íslands og Svartfjallalands þar sem að íslenska...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -