Díana Dögg Magnúsdóttir hafnaði í 18. sæti á lista yfir markahæstu leikmenn þýsku 1. deildarinnar í handknattleik en leiktíðinni lauk í gær. Um leið er hún næst markahæsti leikmaður BSV Sachsen Zwickau. Þetta er alls ekki amalegur árangur hjá...
Stórskyttan Teitur Örn Einarsson heldur áfram að þenja út netsmöskvana á handknattleiksvöllum Evrópu. Hann skoraði til að mynda þrjú mörk fyrir Flensburg þegar liðið tapaði fyrir Barcelona í síðari viðureign liðanna í Meistaradeild Evrópu á fimmtudagskvöld. Flensburg tapaði leiknum...
Önnur úrslitaviðureign ÍBV og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla verður í Vestmannaeyjum í dag. Flautað verður til leiks í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum klukkan 16.
Reikna má með fjölmenni á leiknum og hörkustemningu. Eyjamenn láta sig aldrei vanta þegar úrslitaleikir...
Viktor Gísli Hallgrímsson var valinn í úrvalslið fimmtu og næst síðustu umferðar átta liða úrslita dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Viktor Gísli fór á kostum í marki GOG á dögunum þegar liðið vann Ribe-Esbjerg, 33:29, á heimavelli. Lokaumferð átta liða úrslita...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar hans í IFK Skövde náðu í dag að jafna metin við Ystad í rimmu liðanna um sænska meistaratitilinn í handknattleik. Skövde vann eftir framlengdan leik sem fram fór í Ystad, 34:29. Jafnt var eftir...
Valur varð í kvöld Íslandsmeistari í 3. flokki karla í handknattleik. Valur vann Hauka í hörku úrslitaleik að Varmá í Mosfellsbæ, 34:32, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik.
Valsmenn voru lengst af með frumkvæðið í viðureigninni....
Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau tryggðu sér í dag sæti í umspili um keppnisrétt í 1. deildinni í lokaumferð deildarinnar í dag. BSV Sachsen Zwickau vann Oldenburg á útivelli með sjö marka mun, 29:22,...
HK hrósaði sigri í 3. flokki kvenna eftir sigur á Haukum í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik að Varmá í Mosfellsbæ í dag, 31:25. Haukar, sem eru bikarmeistarar í þessum aldursflokki, voru með tveggja marka forskot, 14:12, að loknum...
KA er Íslandsmeistari í handknattleik karla í 4. flokki, eldra ár. KA vann Aftureldingu, 24:21, í úrslitaleik að Varmá í Mosfellsbæ í dag eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik.
Norðanpiltar voru með yfirhöndina í leiknum...
Fram vann örugglega úrslitaleikinn við Val um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í í 4. aldursflokki í dag þegar leikið var að Varmá í Mosfellsbæ. Framliðið skoraði 20 mörk en Valur 13. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 8:3, Fram...
ÍR varð í dag Íslandsmeistari í 4. flokki karla, yngra ári, þegar leikið var til úrslita við KA í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ. Sigur ÍR-inga var nokkuð öruggur. Sjö mörk skildi liðin að þegar upp var staðið, 26:19....
„Ég hef tekið þá ákvörðun að hætta með liðið og tilkynnti stjórninni það á fimmtudaginn,“ segir Kristinn Björgúlfsson í samtali við handbolta.is. Kristinn hefur þjálfað karlalið ÍR síðustu tvö ár. Það kemur í hlut annars að stýra ÍR-liðinu í...
„Mjög ánægður með sigur í fyrst leik enda er alltaf betra að vinna leiki en tapa,“ sagði Stefán Arnarson þjálfari deildarmeistara Fram í handknattleik kvenna eftir nauman sigur á Val í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í...
„Að þessu sinni féll sigurinn Fram meginn í frábærum handboltaleik tveggja frábærra liða,“ sagði Sara Sif Helgadóttir, markvörður Vals, sem átti stórleik í fyrsta úrslitaleik Fram og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í Framhúsinu í gærkvöld. Sara Sif...
Úrslitaleikir Íslandsmótsins í handknattleik í þriðja og fjórða aldursflokki kvenna og karla fara fram í dag í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ. Flautað verður til leiks klukkan 11. Ráðgert er að síðasti leikurinn hefjist klukkan 17.15.
Stuðningsmenn liðanna og aðrir...