Elvar Ásgeirsson og félagar í Nancy léku sinn besta leik til þessa í frönsku 1. deildinni á heimavelli í dag er þeir tóku á móti Ólafi Andrési Guðmundssyni og samherjum í Montpellier. Frammistaðan nægði Nancy þó ekki til sigurs....
„Mér fannst hugarfarið breytast í hálfleik. Okkur varð ljóst að nauðsynlegt væri að gefa tíu til fimmtán prósent meira í leikinn en við vorum að gera. Það var dauft yfir okkur í fyrri hálfleik sem breyttist sem betur fer...
„Við mættum ekki leiks í upphafi síðari hálfleiks með þeim afleiðingum að Valsliðið valtaði yfir okkur á fyrstu tíu til tólf mínútunum,“ sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka, eftir sex marka tap Hauka fyrir Val í Olísdeild kvenna í handknattleik...
Valur vann Hauka, 32:26, í lokaleik 5. umferðar Olísdeildar kvenna í Origohöllinni í dag. Þar með treysti Valsliðið stöðu sína í öðru sæti deildarinnar, stigi á eftir Fram sem er efst. Valur á leik til góða. Þetta var hinsvegar...
Íslensku landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson hafa samið við norska úrvalsdeildarliðið Kolstad. Félagið staðfesti það í dag. Ganga þeir til liðs við félagið á næsta sumri. Janus frá Göppingen og Sigvaldi Björn frá Kielce í Póllandi.Einnig...
Fimmtu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik lýkur í dag með viðureign Vals og Hauka í Origohöllinni klukkan 14. Hvorugt liðanna hefur tapað leik til þessa eftir að hafa leikið þrjá leiki en vegna þátttöku íslenskra félagsliða í Evrópukeppni hefur...
Fjórir leikir fóru fram í Meistaradeild kvenna í gær. Rúmenska liðið CSM tók á móti franska liðinu Brest í algjörum naglbít í A-riðli þar sem gestirnir unnu með eins marks mun 30-29. Í hinum leik riðilsins mætti Buducnost liði...
Handknattleiksmaðurinn Hákon Daði Styrmisson hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við þýska liðið Vfl Gummersbach. Nýr samningur gerir ráð fyrir að Eyjamaðurinn ungi verði í herbúðum Gummersbach fram til ársins 2024. Fyrri samningur var til tveggja ára en...
Aron Pálmarsson skoraði fjögur mörk í átta skotum og átti fimm stoðsendingar þegar Danmerkurmeistarar Aalborg Håndbold unnu Bjerringbro/Silkeborg, 31:30, á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í gær.Ágúst Elí Björgvinsson varði átta skot, 31%, þegar Kolding tapaði fyrir efsta liði dönsku...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, var besti maður PAUC þegar lið hans steinlá fyrir stórliði PSG á heimavelli í kvöld, 35:24, í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Donni var markahæstur leikmanna PAUC með sex mörk í 13 skotum. Ekkert markanna...
Hörður á Ísafirði er á ný kominn upp að hlið ÍR í efsta sæti Grill66-deildar karla í handknattleik. Harðarmenn lögðu ungmennalið Hauka með fjögurra marka mun, 32:28, í fjórða leik sínum á leiktíðinni. Leikið var í íþróttahúsinu Torfnesi.Hörður voru...
Arnór Þór Gunnarsson og samherjar í Bergischer HC unnu í kvöld góðan sigur á Leipzig á heimavelli, 30:20, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Frábær varnarleikur lagði grunn að sigri Bergischer HC sem var fimm mörkum yfir í hálfleik,...
Díana Dögg Magnúsdóttir, landsliðskona í handknattleik, og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau máttu þola sjö marka tap fyrir Blomberg-Lippe, 31:24, á heimavelli í dag í sjöttu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Þetta var síðasti heimaleikur BSV Sachsen...
Íslendingar fögnuðu sigri í toppslag þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í kvöld þegar Gummersbach lagði Tusem Essen á heimavelli, 29:23. Essen, sem er eitt þeirra félaga sem Guðjón Valur Sigurðsson núverandi þjálfari Gummersbach lék með á sínum glæsilega handknattleiksferli,...
ÍR tyllti sér eitt í efsta sæti Grill66-deildar karla í handknattleik í dag og situr þar að minnsta kosti eitthvað fram á kvöldið eftir tíu marka sigur á ungmennaliði Vals í miklum markaleik í Austurbergi í dag, 43:33. All...