Fréttir

- Auglýsing -

Besti leikurinn til þessa nægði ekki

Elvar Ásgeirsson og félagar í Nancy léku sinn besta leik til þessa í frönsku 1. deildinni á heimavelli í dag er þeir tóku á móti Ólafi Andrési Guðmundssyni og samherjum í Montpellier. Frammistaðan nægði Nancy þó ekki til sigurs....

Hugarfarið breyttist í hálfleik

„Mér fannst hugarfarið breytast í hálfleik. Okkur varð ljóst að nauðsynlegt væri að gefa tíu til fimmtán prósent meira í leikinn en við vorum að gera. Það var dauft yfir okkur í fyrri hálfleik sem breyttist sem betur fer...

„Valsliðið keyrði yfir okkur“

„Við mættum ekki leiks í upphafi síðari hálfleiks með þeim afleiðingum að Valsliðið valtaði yfir okkur á fyrstu tíu til tólf mínútunum,“ sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka, eftir sex marka tap Hauka fyrir Val í Olísdeild kvenna í handknattleik...
- Auglýsing -

Aftur stakk Valur af í síðari hálfleik

Valur vann Hauka, 32:26, í lokaleik 5. umferðar Olísdeildar kvenna í Origohöllinni í dag. Þar með treysti Valsliðið stöðu sína í öðru sæti deildarinnar, stigi á eftir Fram sem er efst. Valur á leik til góða. Þetta var hinsvegar...

Janus og Sigvaldi hafa skrifað undir hjá Kolstad

Íslensku landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson hafa samið við norska úrvalsdeildarliðið Kolstad. Félagið staðfesti það í dag. Ganga þeir til liðs við félagið á næsta sumri. Janus frá Göppingen og Sigvaldi Björn frá Kielce í Póllandi.Einnig...

Dagskráin: Taplaus lið ljúka 5. umferð – Nær FH efsta sæti?

Fimmtu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik lýkur í dag með viðureign Vals og Hauka í Origohöllinni klukkan 14. Hvorugt liðanna hefur tapað leik til þessa eftir að hafa leikið þrjá leiki en vegna þátttöku íslenskra félagsliða í Evrópukeppni hefur...
- Auglýsing -

Meistaradeild: Ekkert stöðvar Györ – Vipers vann í Ljubljana

Fjórir leikir fóru fram í Meistaradeild kvenna í gær. Rúmenska liðið CSM tók á móti franska liðinu Brest í algjörum naglbít í A-riðli þar sem gestirnir unnu með eins marks mun 30-29. Í hinum leik riðilsins mætti Buducnost liði...

Framlengir dvölina til 2024

Handknattleiksmaðurinn Hákon Daði Styrmisson hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við þýska liðið Vfl Gummersbach. Nýr samningur gerir ráð fyrir að Eyjamaðurinn ungi verði í herbúðum Gummersbach fram til ársins 2024. Fyrri samningur var til tveggja ára en...

Molakaffi: Aron, Ágúst, Sveinn, Viktor, Andrea, Sara, Örn, Haukur, Sigvaldi, Arnar

Aron Pálmarsson skoraði fjögur mörk í átta skotum og átti fimm stoðsendingar þegar Danmerkurmeistarar Aalborg Håndbold unnu Bjerringbro/Silkeborg, 31:30, á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í gær.Ágúst Elí Björgvinsson varði átta skot, 31%, þegar Kolding tapaði fyrir efsta liði dönsku...
- Auglýsing -

Donni var öflugur gegn PSG

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, var besti maður PAUC þegar lið hans steinlá fyrir stórliði PSG á heimavelli í kvöld, 35:24, í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Donni var markahæstur leikmanna PAUC með sex mörk í 13 skotum. Ekkert markanna...

Hörður áfram á sigurbraut

Hörður á Ísafirði er á ný kominn upp að hlið ÍR í efsta sæti Grill66-deildar karla í handknattleik. Harðarmenn lögðu ungmennalið Hauka með fjögurra marka mun, 32:28, í fjórða leik sínum á leiktíðinni. Leikið var í íþróttahúsinu Torfnesi.Hörður voru...

Þýsk nákvæmni í tíu marka sigri Arnórs Þór og félaga

Arnór Þór Gunnarsson og samherjar í Bergischer HC unnu í kvöld góðan sigur á Leipzig á heimavelli, 30:20, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Frábær varnarleikur lagði grunn að sigri Bergischer HC sem var fimm mörkum yfir í hálfleik,...
- Auglýsing -

Díana Dögg stóð fyrir sínu

Díana Dögg Magnúsdóttir, landsliðskona í handknattleik, og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau máttu þola sjö marka tap fyrir Blomberg-Lippe, 31:24, á heimavelli í dag í sjöttu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Þetta var síðasti heimaleikur BSV Sachsen...

Íslendingar unnu toppslaginn

Íslendingar fögnuðu sigri í toppslag þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í kvöld þegar Gummersbach lagði Tusem Essen á heimavelli, 29:23. Essen, sem er eitt þeirra félaga sem Guðjón Valur Sigurðsson núverandi þjálfari Gummersbach lék með á sínum glæsilega handknattleiksferli,...

Markasúpa í Austurbergi

ÍR tyllti sér eitt í efsta sæti Grill66-deildar karla í handknattleik í dag og situr þar að minnsta kosti eitthvað fram á kvöldið eftir tíu marka sigur á ungmennaliði Vals í miklum markaleik í Austurbergi í dag, 43:33. All...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -