Gróttu tókst ekki gegn Haukum í kvöld að fylgja eftir góðri frammistöðu gegn Afureldingu fyrir viku þegar þeir náðu í eitt stig í heimsókn sinni í Mosfellsbæ. Í kvöld voru Haukar í heimsókn hjá Gróttumönnum í Hertzhöllinni. Gestirnir fóru...
Víkingar eru enn að leita eftir sínum fyrstu stigum í Olísdeild karla eftir að hafa tapað á heimavelli fyrir Fram, 27:25, í fimmtu umferð deildarinnar í Víkinni í kvöld. Framarar eru hinsvegar í góðum málum með átta stig og...
Valsmennn halda sínu striki í Olísdeild karla í handknattleik. Þeir létu KA-menn ekki standa í vegi sínum í viðureign liðanna í KA-heimilinu í 5. umferð Olísdeildarinnar í kvöld. Segja má að úrslitin hafi verið ráðin eftir 15 til 20...
Magdeburg vann stórleik áttundu umferðar þýsku 1. deildarinnar í dag þegar liðið lagði meistara THW Kiel í Kiel, 29:27. Þar með er Magdeburg komið með fjögurra stiga forskot á meistarana sem sitja í þriðja sæti. Liðið hefur 16 stig...
„Þetta var rosalegt,“ sagði Sigurður Bragason þjálfari kvennaliðs ÍBV við handbolta.is eftir að liðið vann PAOK með sjö marka mun, 29:22, í síðari leik liðanna í Evrópubikarkeppninni í handknattleik í dag en leikið var í Grikklandi. Sigurinn tryggði ÍBV...
ÍBV komst í dag í þriðju umferð Evrópbikarkeppninnar í handknattleik kvenna með því að vinna PAOK með sjö marka mun, 29:22, í síðari leik liðanna í Þessalóníku. PAOK vann fyrri leikinn í gær með fimm marka mun, 29:24. ÍBV...
Tveir íslenskir landsliðsmenn í handknattleik eru í liði fimmtu umferðar í Meistaradeild karla sem leikin var í síðustu viku. Báðir fóru á kostum með liðum sínum. Annarsvegar er um að ræða Aron Pálmarsson sem skoraði átt mörk og átti...
Fimmtu umferð Olísdeildar karla verður framhaldið í kvöld með þremur leikjum en lokaleikur umferðarinnar verður annað kvöld. Íslandsmeistarar Vals sækja KA heim í kvöld klukkan 18. Á sama tíma mætast Grótta og Haukar í Hertzhöllinni. Gróttumenn kræktu í sitt...
Grétar Ari Guðjónsson var með liðlega 37% markvörslu þegar lið hans Nice lagði Strasbourg, 23:18, í fremur hægum leik í frönsku 2. deildinni í gærkvöld. Með sigrinum færðist Nice upp í sjötta sæti deildarinnar með átta stig eftir sjö...
Orri Freyr fór á kostum og skoraði 12 mörk í mikilli markasúpu sem boðið var upp á þegar lið hans, Elverum, vann Tønsberg Nøtterøy, 43:31, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Hann var valinn maður leiksins í liði Elverum í...
Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk og átti fimm stoðsendingar þegar Aalborg vann Skive, 36:27, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Félagi Arons, Burster Juul, setti félagsmet þegar hann tók þátt í sínum 319. leik fyrir Aalborg. Sveinn Jóhannsson skoraði...
Norður Makedóníumaðurinn, Tomislav Jagurinovski, bauð upp á flugeldasýningu í fyrsta leik sínum með Þór Akureyri í gærkvöld þegar Þórsarar unnu Berserki, 37:24, í Víkinni í Grill66ö-deild karla í handknattleik. Jagurinovski sem gekk til liðs við Þór rétt fyrir helgina...
ÍR tyllti sér í annað sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik í dag með því að leggja Fjölni/Fylki í Dalhúsum, 25:22, í hörkuleik. ÍR hefur þar með fimm stig í deildinni eftir fjóra leik og er aðeins stigi á eftir...
Fram komst í efsta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs í Framhúsinu, 27:25, í síðasta leik fjórðu umferðar. Framarar hafa þar með sjö stig og er stigi á undan Val sem...
Selfoss er úr leik í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla eftir sex marka tap í síðari leiknum við Jeruzalem Ormoz frá Slóveníu í kvöld en leikið var í Ormoz. Lokatölur voru 28:22 eftir að heimamenn voru sex mörkum yfir í...