Fréttir

- Auglýsing -

Myndskeið: Topplið ÍR tók lagið með meistara Herberti eftir sigurleik

Eftir sigur ÍR-ingar á ungmennaliði Aftureldingar í Grill66-deild karla í handknattleik beið leikmanna ÍR óvænt uppákoma er þeir komu inn í klefanna eftir sigurleik.Stórsöngvarinn Herbert Guðmundsson var mættur til að keyra upp fjörið hjá toppliði Grill66-deildarinnar. Herbert tók...

Fjölnir flaug í annað sæti

Fjölnismenn eru komnir upp í annað sæti Grill66-deildar karla í handknattleik eftir að hafa lagt ungmennalið Hauka, 29:26, í Dalhúsum í kvöld. Fjölnir var yfir, 15:11, eftir 30 mínútur.Fjölnir er kominn upp að hlið Harðar með 16 stig eftir...

Fanney Þóra skorað 10 í sigri í Eyjum

FH fór upp í annað sæti Grill66-deild kvenna í dag þegar liðið lagði ungmennalið ÍBV með sjö marka mun, 28:21, í Vestmannaeyjum.Fyrirliðinn Fanney Þóra Þórsdóttir fór fyrir FH-liðinu í leiknum og skorað 10 mörk. Hafnfirðingar voru með yfirhöndina...
- Auglýsing -

ÍR-ingar nýttu tækifærið og tylltu sér á toppinn

ÍR-ingar nýttu tækifærið í dag, þegar Hörður tapaði, og tylltu sér einir í efsta sæti Grill66-deildar karla í handknattleik hvar þeir munu sitja yfir hátíðirnar. ÍR lagði ungmennalið Aftureldingar með 11 marka mun, 36:25, að Varmá. Breiðhyltingar voru með...

Þór skellti Herði – rautt spjald eftir leik í Höllinni

Þór Akureyri gerði sér lítið fyrir og lagði efsta lið Grill66-deildar karla, Hörð, með eins marks mun, 31:30, í viðureign liðanna í Höllinni á Akueyri í dag. Þetta var annað eins marks tap Harðar í röð í deildinni og...

Einar og Róbert velja fjölmennan hóp til æfinga

Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson, þjálfarar U20 ára landsliðs karla hafa valið fjölmennan hóp leikmanna til að stunda æfingar frá 27. desember til 9. janúar. Er það fyrsti liður í undirbúningi fyrir verkefni sem framundan eru þegar kemur...
- Auglýsing -

Dómur dómstóls HSÍ var staðfestur

Áfrýjunardómstóll Handknattleikssambands Íslands staðfesti í gær dóm dómstóls HSÍ frá 7. desember um að viðureign ungmennaliðs Stjörnunnar og Selfoss í Grill66-deild kvenna fari fram á nýjan leik.Dómsorð áfrýjunardómstólsins í gær var stutt og laggott: „Hinn áfrýjaði dómur skal...

Dagskráin: Hörður sækir Þórsara heim

Mikið verður um að vera í Grill66-deildunum í handknattleik í dag. Fimm leikir verða á dagskrá og áfram verður leikið í deildunum á morgun áður en að jólaleyfi kemur.Stórleikur umferðarinnar í Grill66-deild karla verður í Höllinni á Akureyri...

Molakaffi: Elna Ólöf, Sigurjón, Kolbrún Anna, Elvar Otri, Eva Dís, Róbert Dagur, Sveinn

Elna Ólöf Guðjónsdóttir og Sigurjón Guðmundsson voru útnefnd handknattleikskona og handknattleikskarl ársins hjá HK á íþróttahátíð félagsins sem haldin var á miðvikudagskvöld. Í flokki ungmenna voru þau Embla Steindórsdóttir og Ingibert Snær Erlingsson valin efnilegust. Kolbrún Arna Garðarsdóttir var valin...
- Auglýsing -

ÍR-ingar gefa ekkert eftir – með fjögurra stiga forskot

ÍR vann í kvöld annan leik sinn í vikunni í Grill66-deild kvenna í handknattleik er það sótt ungmennalið Fram heim í Safamýri, 24:22, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 10:9. Á þriðjudagskvöld vann ÍR lið...

Grótta var sterkari í síðari hálfleik

Grótta færðist upp í fimmta sæti Grill66-deildar kvenna í kvöld með fjögurra marka sigri á Víkingi, 20:16, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Víkingur var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 8:7, eftir að leikmenn beggja liða höfðu farið sparlega með...

FH og Haukar eru jöfn að stigum – úrslit og markaskor

FH og Haukar verma tvö efstu sætin í Olísdeild karla í handknattleik næstu sex vikur eða þar um bil eftir að 13. umferð og sú síðasta á árinu fór fram í kvöld. FH lagði Gróttu á lokasprettinum í Hertzhöllinni,...
- Auglýsing -

HM: Noregur í úrslitaleik HM í áttunda sinn

Þórir Hergeirsson stýrði í kvöld norska landsliðinu til sigurs á Spánverjum í undanúrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik, 27:21.Evrópumeistarar Noregs mæta Ólympíumeisturum Frakka í úrslitaleik HM á sunnudaginn. Frakkar lögðu Dani fyrr í kvöld með eins marks mun, 23:22.Norska...

HM: Danir töpuðu þræðinum og Frakkar gengu á lagið

Frakkar leika til úrslita á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik á sunnudaginn. Ólympíumeistararnir unnu Dani, 23:22, í undanúrslitum í Granolles á Spáni í kvöld. Danir voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:10.Síðustu rúmar tíu mínútur leiksins fór sóknarleikur...

Á einum stað: 13. umferð Olísdeildar karla

Fimm leikir fara fram í 13. umferð Olísdeildar karla í kvöld. Er um að ræða síðustu leiki deildarinnar á þessu ári.18.00 ÍBV - Stjarnan18.00 Víkingur - KA19.30 HK  - Valur19.30 Haukar - Afturelding20.00 Grótta - FHHandbolti.is fylgist með...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -