- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

HM: Heimsmeistararnir mörðu sigur – Rússar töpuðu stigi

Ríkjandi heimsmeistarar Hollands eru ennþá taplausir á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna á Spáni. Þeir lögðu Rúmena í hörkuleik, 31:30, í fyrstu umferð í öðrum milliriðli mótsins í dag. Litlu mátti þó muna að rúmenska liðið næði öðru stiginu en...

Höfum verið á leiðinni heim í þrjú ár

Aðalsteinn Eyjólfsson framlengdi á dögunum samning sinn um þjálfun svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen til ársins 2023. Hann tók við þjálfun þess sumarið 2020 eftir að hafa þjálfað þýsk félagslið í 12 ár. Kadetten Schaffhausen er sigursælasta handknattleikslið Sviss á þessari...

HM: Leikir í dag fimmtudag

Í dag verður flautað til leiks í millriðlum eitt og tvö á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik á Spáni. Eins og í gær, þegar keppni hófst i milliriðlum þrjú og fjögur, þá fara leikirnir fram á þremur leiktímum yfir...
- Auglýsing -

Dagskráin: Tólfta umferð hefst – ekki slegið af í Grillinu

Tólfta umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld í Framhúsinu þegar Haukar koma í heimsókn til Framara kl. 19.30. Fimm leikir verða á dagskrá deildarinnar annað kvöld. Tólfta umferð er sú næst síðasta sem fram fer áður en...

Molakaffi: Viktor, Óskar, Malasinskas, Gensheimer

Viktor Petersen Norberg skoraði þrjú mörk en Óskar Ólafsson komst ekki á blað þegar lið þeirra, Drammen, vann ØIF Arendal Elite, 33:27, í norsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Leikið var í Sør Amfi, heimavelli Arendal. Drammen er í öðru sæti...

Myndskeið: Magnað sirkusmark Elverum

Þótt norska meistaraliðið Elverum hafi tapað á heimavelli í kvöld fyrir Danmerkurmeisturum Aalborg, 34:28, í Meistaradeild Evrópu í handknattleik, þá leikur vart vafi á að Tobias Grøndahl leikmaður Elverum skoraði glæsilegasta mark leiksins, sannkallað sirkusmark. Grøndahl stökk inn í...
- Auglýsing -

HM: Reinhardt varði annað hvert skot – úrslit og staðan

Landslið Danmerkur, Spánar, Brasilíu og Þýskalands stigu skref í áttina að átta liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í kvöld. Danska landsliðið kjöldró ungt lið Ungverjalands, 30:19. Althea Reinhardt markvörður Dana fór á kostum varði annað hvert skot sem...

Íslendingaslagur í toppbaráttunni í Noregi

Hörkuspenna er hlaupin í toppbaráttu norsku 1. deildarinnar í handknattleik kvenna eftir leiki 10. umferðar í kvöld. Tvö lið sem íslenskar handknattleikskonur leika með eru í efstu sætunum, Gjerpen HK Skien og Volda. Hvort lið hefur 17 stig en...

Ágúst Elí fór á kostum

Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður, fór á kostum í kvöld og átti öðrum leikmönnum KIF Kolding ólöstuðum stærstan hlut í öruggum og kærkomnum sigri liðsins á SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld, 29:23. Kolding var fjórum mörkum yfir...
- Auglýsing -

Verða efstir næstu vikurnar

Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í Montpellier sitja í efsta sæti A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik næstur vikurnar eftir að hafa skilið með skiptan hlut á erfiðum útivelli Meshkov Brest í kvöld, 31:31. Heimamenn geta þakkað Mikita Vailupau fyrir...

Batinn er töluvert hraðari en síðast

Geir Guðmundsson, leikmaður Hauka, varð fyrir höfuðhöggi í viðureign Hauka og CSM Focsani á Ásvöllum á laugardaginn og hefur verið frá æfingum síðan. Þetta var í annað sinn á innan við ári sem Geir verður fyrir höfuðhöggi í leik....

HM: Öruggt hjá Suður Kóreu – Króatar í kröppum dans

Suður Kórea og Króatía unnu tvo fyrstu leikina í milliriðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í dag. Sigur Suður Kóreu var öruggur á Tékkum, 32:26. Tékkar náðu aldrei að ógna liði Suður Kóreu sem fór á kostum, ekki síst í fyrri hálfleik....
- Auglýsing -

Varð strax mjög áhugasamur

„Nú er komið að þeim tíma á ferlinum að ég stígi skrefið yfir til Þýskalands og reyni fyrir mér í stærstu og sterkustu deild heims. Ég hlakka mjög mikið til,“ sagði Sveinn Jóhannsson, línumaður SønderjyskE í Danmörku, við handbolta.is...

Bjarni Ófeigur fer í kjölfar FH-inga

Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar hans í sænska úrvalsdeildarliðinu IFK Skövde drógust á móti SKA Minsk frá Hvíta-Rússlandi í 16-liða úrslitum í Evrópubikarkeppninni í handknattleik en dregið var í gær. SKA Minsk sló FH út í fyrstu umferð keppninnar...

HM: Leikir miðvikudagsins – keppni hefst í milliriðlum

Blásið verður til leiks í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna í dag. Sex lekir verða á dagskrá og þrjá þeirra er mögulegt að sjá í útsendingu RÚV. Um er að ræða fyrstu leiki í milliriðlum þrjú og fjögur. Keppni byrjar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -