Leikjadagskrá síðustu leikja á Evrópumóti 17 ára landsliða kvenna í handknattleik í Podgorica í Svartfjallalandi. Leikir á fimmtudag, föstudag og á sunnudag. Íslenska landsliðið er á meðal þátttökuliðanna 24.Úrslit leikjanna verða færð inn eftir að þeim lýkur.Úrslitaleikir sunnudaginn 10....
Þrátt fyrir að leika fyrir félag með öflugt heiti þá voru leikmenn hollenska liðsins Hellas sem hvolpar í höndum leikmanna ÍBV í æfingaleik liðanna í Den Haag í Hollandi í dag. Eyjamenn mættu til leiks af fullum þunga og...
„Við mættum vel einbeittar í dag eftir að hafa farið yfir hvað við erum búin að leggja á okkur til að vera hérna og njóta og undirstrikuðum að við væri búin að spila geggjaða vörn undanfarið og vildum halda...
Leikmenn 17 ára landsliðsins kvenna fögnuðu dátt og sungu eftir sigurinn á Noregi, 29:27, í síðasta leiknum á Evrópumótinu í handknattleik kvenna í Podgorica í Svartfjallalandi í morgun.Stúlkurnar sungu og dönsuðu og vaskur hópur foreldra og forráðmanna tók þátt...
Íslenska landsliðið vann það norska, 29:27, í viðureign um 17. sætið á Evrópumóti 17 ára landsliða kvenna í handknattleik í Podgorica í Svartfjallalandi í morgun. Liðið yfirspilaði norska landsliðið á köflum í leiknum og náði í tvígang níu marka...
Karlalið ÍBV í handknattleik lagði hollensku meistarana Aalsmeer, 36:31, í fyrri leik sínum í æfinga- og keppnisferð til Hollands í gær. Leikið var í smábænum De Bloemhof. Eyjamenn áttu undir högg að sækja í fyrri hálfleik og voru fjórum...
Aldís Ásta Heimisdóttir og Lena Margrét Valdimarsdóttir skoruðu þrjú mörk hvor þegar Skara HF vann Skövde, 28:23, á æfingamóti, Annliz cup, í Skövde á föstudagskvöld. Skara skoraði fimm af síðustu sex mörkum leiksins og innsiglaði þar með sigur.Áður hafði...
Einn leikmanna 19 ára landsliðs Noregs sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem stendur yfir í Egyptalandi, Hlini Snær Birgisson, er sonur Birgis Más Guðbrandssonar og Ásu Einarsdóttur. Hlini Snær hefur gert það gott með landsliðinu á HM til...
Ísland leikur við Serbíu og Spán á mánudag og þriðjudag í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla, 19 ára og yngri. Fyrri viðureignin verður gegn Serbum á mánudaginn og verður flautað til leiks klukkan 17.30 samkvæmt leikjaniðurröðun á heimasíðu Alþjóða...
Heimsmeistaramót 19 ára landsliða í handknattleik karla stendur yfir frá 6. til 17. ágúst í Kaíró í Egyptalandi. Íslenska landsliðið er á meðal 32 þátttökuliða.Hér fyrir neðan er leikjadagskrá og úrslit í riðlakeppni mótsins ásamt lokastöðunni. Tvö efstu lið...
Varnarjaxlinn úr Hafnarfirði, Ísak Rafnsson, hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við ÍBV. Ísak hefur gert það gott með ÍBV síðustu þrjú ár eftir að hann söðlaði um og hleypti heimdraganum eftir að hafa leikið með FH árum...
Einar Rafn Eiðsson sem í vikunni var ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs KA í handknattleik segist vongóður að snúa aftur út á leikvöllinn eftir áramót. Hann gekkst í sumar undir aðgerð á mjóðm. Einar Rafn er allur að sækja í sig...
„Ég er sáttur við að fara upp úr riðlinum með tvö stig og sextán mörk í plús en mér fannst við vera værukærir í þessum leik, ekki síst í fyrri hálfleik,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfari U19 ára landsliðs...
Íslensku piltarnir í 19 ára landsliðinu unnu sinn þriðja leik á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Kairó í Egyptalandi í dag. Þeir lögðu harðskeytta Brasilíumenn, 25:19, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 12:10.Ísland fer þar með...
Andri Már Rúnarsson fór á kostum með HC Erlangen í sigri liðsins á Ludwigsburg, 37:32, á æfingamóti fjögurra liða í Tirol í gær. Andri Már, sem kom til Erlangen í síðasta mánuði frá Leipzig eftir nokkurn aðdraganda, skoraði 11...