Tvö lið sem Íslendinga tengjast taka þátt í 16-liða úrslitum riðlakeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik. Annarsvegar þýska liðið Blomberg-Lippe með landsliðskonurnar Andreu Jacobsen og Díönu Dögg Magnúsdóttur innanborðs og hinsvegar norska liðið Fredrikstad Ballklubb sem Elías Már Halldórsson þjálfar.Síðari...
0https://www.youtube.com/watch?v=gO4rNl4dWaERut Arnfjörð Jónsdóttir leikmaður Hauka er sú eina í íslenska landsliðinu sem tekið hefur þátt í báðum Evrópumótunum kvenna sem Ísland hefur tekið þátt í, 2010 í Danmörku og tveimur árum síðari í Serbíu. Hún er næst leikjahæst í...
ÍBV hefur kært framkvæmd leiks Hauka og ÍBV í 16-liða úrslitum Powerdebikarkeppni karla sem fram fór á Ásvöllum á sunnudaginn. Frá þess segir á mbl.is í dag.Á mbl.is kemur fram að kæra ÍBV á framkvæmdina snúist um að Haukar...
Kári Kristján Kristjánsson leikmaður ÍBV hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja keppnisbann hjá aganefnd HSÍ vegna leikbrots í viðureign Hauka og ÍBV í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla. Frá þessu segir í úrskurði aganefndar sem birtur var í...
„Ég er þá aðallega að tala um hlutverk mitt innan liðsins. Mér finnst mikilvægt að það komi fram að þetta snýst ekki um að ég sé ekki tilbúin að gefa tíma minn í landsliðið. Ég er með frábært bakland...
Ellefta umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með viðureign Fram og Stjörnunnar. Flautað verður til leiks í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal, heimavelli Fram, klukkan 20.Fram er í fjórða sæti Olísdeildar með 13 stig, er tveimur stigum á eftir...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, var næst markahæstur hjá Skanderborg AGF, með átta mörk þegar liðið vann Ringsted, 35:31, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Donni átti einnig eina stoðsendingu. Morten Hempel Jensen var markahæstur með 10 mörk.Skanderborg AGF...
Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting Lissabon halda áfram að gera það gott í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Þeir gjörsigruðu franska meistaraliðið PSG, 39:28, í portúgölsku höfuðborginni í kvöld og læddu sér upp í þriðja sæti A-riðils með...
0https://www.youtube.com/watch?v=Ol9tr-Zsac4„Ég hlakka mikið til þess að taka þátt núna eftir skellinn í fyrra,“ segir Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður Hauka og landsliðskona í handknattleik sem er ein átján kvenna í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í Evrópumótinu sem hefst undir...
0https://www.youtube.com/watch?v=yWsuw6qVWYg„Ég orðin afar spennt og ég veit að stelpurnar eru það einnig,“ sagði Andrea Jacobsen ein landsliðskvennanna í handknattleik fyrir æfingu landsliðsins í kvöld, síðustu æfingu landsliðsins hér á landi fyrir Evrópumótið sem hefst annan föstudag í Innsbruck í...
0https://www.youtube.com/watch?v=Fcb1xWsCfK4Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri segir það mikið fagnaðarefni að allir endar hafi verið hnýttir í samstarfi sambandsins við íþróttavöruframleiðandann Adidas til næstu fjögurra ára. Samningaviðræður og frágangur samninga hafi tekið sinn tíma en um leið sé afar mikilvægt að...
Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari karlaliðs Vals í handknattleik er nýjasti viðmælandi í nýju hlaðvarpi Arnars Guðjónssonar og Hilmars Árna Halldórssonar; berjast. Hlaðvarpið snýr að mismunandi hliðum þjálfunar. Óskar Bjarni talar einmitt um í þessum þætti um muninn á því...
Útilokanir þær sem Andri Fannar Elísson leikmaður Hauka, Pavel Miskevich leikmaður ÍBV og Skarphéðinn Ívar Einarsson leikmaður Hauka hlutu í leik Hauka og ÍBV í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins á síðasta sunnudag leiða ekki til þess að þeir voru úrskurðaðir...
Frétttilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands:HSÍ hefur gert samninging við búningaframleiðandan Adidas til fjögurra ára. Þetta er stórt skref fyrir HSÍ, þar sem Adidas er eitt virtasta og þekktasta íþróttavörumerki heims og merkið þekkt fyrir gæði og framúrskarandi hönnun, sem...
TTH Holstebro, sem Arnór Atlason þjálfar, tapaði í gærkvöld fyrir Nordsjælland, 32:30, á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Liðin höfðu sætaskipti eftir leikinn. Holstebro settist í níunda sæti með 11 stig eftir 11 leiki. Nordsjælland er...