Norska handknattleikskonan Amanda Kurtovic hefur samið við tyrkneska meistaraliðið Kastamonu Belediyesi Gsk um að leika með því út þetta keppnistímabil. Kurtovic er samningsbundin ungverska stórliðinu Györi en hefur fengið fá tækifæri á tímabilinu eftir að hafa jafnað sig á...
Grétar Ari Guðjónsson fór sannarlega hamförum í marki franska liðsins Nice í kvöld þegar það vann Billere, 28:22, á útivelli í B-deildinni í kvöld. Hann varði 17 skot og var með 45% hlutfallsmarkvörslu þegar upp var staðið. Nice var...
„Í fyrri hálfleik var óttinn við að tapa meiri en þráin til að vinna," sagði Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Noregi í samtali við norska sjónvarpið í kvöld eftir að lið hans kollvarpaði leik sínum í síðari hálfleik gegn Dönum í...
Norska landsliðið í handknattleik, undir stjórn Selfyssingsins Þóris Hergeirssonar, leikur til úrslita við ríkjandi Evrópumeistara Frakka á Evrópumóti kvenna í Danmörku á sunnudaginn. Noregur vann Danmörk, 27:24, í hörkuleik í undanúrslitum í kvöld. Danir voru sterkari í fyrri hálfleik...
Óskar Ólafsson var hetja Drammen-liðsins í dag þegar hann skoraði sigurmark liðsins þegar það sótti FyllingenBergen heim í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld, 33:32. Sigurmarkið skoraði Óskar þegar 55 sekúndur voru til leiksloka eftir sendingu frá hinum hálf...
Ríkjandi Evrópumeistarar Frakka leika til úrslita á Evrópumótinu í handknattleik kvenna í Danmörku á sunnudaginn. Þeir unnu spútnik-lið Króata öruggalega í fyrri undanúrslitaleik mótsins í kvöld, 30:19.Leikurinn í Jyske Bank Arena var aldrei spennandi. Greinilegt er að spennufall hefur...
Frændþjóðirnar Noregur og Danmörk mætast í síðari undanúrslitaleik EM kvenna í handknattleik í kvöld. Þjóðirnar hafa leitt saman hesta sína í handknattleik kvenna í 24 skipti. Leikirnir eru ávalllt spennandi og í raun mætti kalla þá „el classico“ kvennahandboltans. ...
Rússland vann Holland með sex marka mun, 33:27, í viðureigninni um fimmta sætið á Evrópumóti kvenna í handknattleik í Herning í Danmörku í dag. Leikurinn skipti ekki miklu máli og bar þess merki. Rússar voru með yfirhöndina lengst af...
„Án ef verður þetta erfiðasti leikur okkar í mótinu fram til þessa. Fram að þessu höfum við ekki mætt neinu liði sem leikur eins öflugan varnarleik og það danska gerir um þessar mundir. Það verður virkilega áskorun fyrir okkur...
Fyrri undanúrslitaleikur EM kvenna í handknattleik í kvöld verður á milli ríkjandi Evrópumeistara Frakka og spútnikliðs Króata. Reynsla þessara liða af svona leikjum er mjög ólík. Króatar eru að taka þátt í undanúrslitum í fyrsta skipti en Frakkar eru...
Steinunn Björnsdóttir handknattleikskona í Fram var í gær valin íþróttakona Reykjavíkur 2020. Íþróttabandalag Reykjavíkur, ÍBR, stendur að kjörinu sem hefur farið fram árlega og langt árabil.Steinunn er fyrirliði bikarmeistara og deildarameistara Fram í handknattleik 2020. Hún hefur verið...
Handknattleikskonan Berglind Þorsteinsdóttir hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Olísdeildarlið HK sem gildir fram til ársins 2023. Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild HK. Berglind er 21 árs leikmaður sem hefur leikið með yngri landsliðum Íslands og verið...
Eftir fimm sigurleiki í röð þá máttu Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar í Holstebro bíta í það súra epli að tapa í gærkvöld fyrir Skanderborg, 30:27, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Leikið var í Skanderborg. Holstebro er eftir sem...
Andreas Nilsson, Niclas Ekberg og Linus Arnesson leika ekki með sænska landsliðnu á HM í Egyptalandi. Ekberg og Arnesson vilja ekki fara vegna kórónuveirufaraldursins. Nilsson náði hinsvegar ekki samkomulagi við þjálfara sænska landsliðsins, Norðmanninn Glenn Solberg. Nilsson óskaði eftir að...
Það hafa skipst á skin og skúrir hjá Íslendingaliðinu IFK Kristianstad síðustu vikur eftir að hagstæð úrslit í fyrstu leikjunum í sænsku úrvalsdeildinni í haust. Í kvöld tapaði Kristianstad fyrir Skövde, sem Bjarni Ófeigur Valdimarsson gekk til liðs við...