Birna Berg Haraldsdóttir, landsliðskona í handknattleik og leikmaður ÍBV, er með slitið krossband í hægra hné. Hún staðfestir það í samtali við Vísir í dag en grunur vaknaði strax á föstudaginn þegar hún meiddist í viðureign Gróttu og ÍBV...
Fram endurheimtir deildarmeistaratitilinn í Olísdeild kvenna gangi spá handbolta.is eftir en að henni stóð valinkunnur hópur fólks. Niðurstaðan er birt hér fyrir neðan. Samkvæmt henni hafna deildarmeistarar síðasta tímabils og Íslandsmeistarar, KA/Þór, í þriðja sæti. Valur verður það lið...
„Það var grátlegt hvernig leikurinn fór. Mér fannst við vera með tök á leiknum í fyrri hálfleik. Framarar geta þakkað okkur fyrir að vera ekki nema marki undir í hálfleik. Við áttum möguleika á að vera með...
„Sóknarleikurinn var stórkostlegur í sextíu mínútur en það var ekki fyrr en í síðari hálfleik sem varnarleikurinn fylgdi með og markvarslan batnaði eðlilega um leið. Okkur tókst að stilla strengina í hálfleik og það heppnaðist ágætlega,“ sagði Einar Jónsson,...
Í kvöld er röðin komin að leikjum átta liða úrslita í Coca Cola-bikarnum í handknattleik kvenna. Fjórar viðureignir þar sem skorið verður úr um hvaða lið mætast í undanúrslitum keppninnnar miðvikudaginn 29. september í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Með leikjunum...
Teitur Örn Einarsson og félagar í IFK Kristianstad komust í gærkvöld í átta liða úrslit sænsku bikarkeppninnar í handknattleik. Þeir unnu Skånela með fimm marka mun, 31:26, í síðari leik liðanna í Kristianstad í gærkvöld. Skånela vann fyrri leikinn...
Íslandsmeistarar Vals komust í undanúrslit í Coca Cola-bikarnum í handknattleik karla í kvöld með því að leggja FH-inga með tíu marka mun, 34:24, í Origohöllinni á Hlíðarenda. Valsarar voru sjö mörkum yfir, 17:11, í hálfleik.FH-ingar komu ákveðnir til...
Stjarnan, Fram, Afturelding og Valur eru komin í undanúrslit í Coca Cola-bikar karla í handknattleik eftir leiki átta liða úrslita í kvöld. Dregið verður annað kvöld eftir að átta liða úrslitum kvenna verður lokið.Undanúrslitaleikir karla fara fram fimmtudaginn...
Stjarnan varð fyrst liða til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla í kvöld. Það gerði Stjarnan með öruggum sigri á KA, 34:30, í TM-höllinni í Garðabæ. Stjörnumenn voru fjórum mörkum yfir í hálfleik,...
Haukar verða deildarmeistarar í Olísdeild karla í handknattleik vorið 2022 eftir æsilega keppni við Val. Þetta er niðurstaða af vangaveltum valinkunns hóps handknattleiksáhugafólks sem handbolti.is leitaði til og bað um að spá fyrir um röð liðanna í Olísdeild karla....
Eins og þeir sem fylgdust með viðureign Gróttu og ÍBV í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik kvenna á föstudaginn tóku e.t.v. eftir þá kom Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir ekkert við sögu. Samkvæmt heimildum handbolta.is getur orðið bið á að...
Eftir spennandi leiki í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikars karla í handknattelik er skammt stórra högga á milli í keppninni. Í kvöld verður leikið til þrautar í átta liða úrslitum í karlaflokki á fernum vígstöðvum.Fyrsti leikurinn hefst klukkan 18...
Hannes Jón Jónsson og lærisveinar hans í Alpla Hard unnu liðsmenn Voslauer afar léttilega með 17 marka mun í annarri umferð austurrísku 1. deildarinnar á heimavelli í gær. Alpla Hard, sem er ríkjandi meistari, hefur unnið tvo fyrstu leiki...
Íslendingar fengu ekki draumabyrjun þegar keppni hófst í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Arnar Gunnarsson og lærisveinar hans, þar á meðal tveir Íslendingar, máttu þola tap á heimavelli. Bjartur Már Guðmundsson og félagar í StÍF kræktu í annað...
Ólafur Andrés Guðmundsson lék í dag sinn fyrst leik í frönsku 1. deildinni í handknattleik eftir að hafa samið við stórliðið Montpellier í sumar. Hann fagnaði því miður ekki sigri í frumrauninni heldur mátti þakka fyrir jafntefli á heimavelli...