- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sú markahæsta tognar á nára

Slóvenska landsliðið í handknattleik kvenna varð fyrir öðru áfalli í gær við undirbúning sinn fyrir Evrópumótið sem hefst í Danmörku á fimmtudaginn. Stórskyttan, Ana Gros, tognaði á nára og hætti æfingu áður en henni lauk. Gros er markahæsti leikmaður...

EM2020: Norðmenn hafa aðeins eitt markmið

Fjórir dagar eru þar til flautað verður til leiks á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Handbolti.is kynnir liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru, tvö á dag, til 3. desember. Nú er röðin komin að landsliði Noregs....

Þjálfari Íslendinga lagður inn á sjúkrahús

Þýski handknattleiksþjálfarinn Stephan Swat var lagði inn á sjúkrahús fyrir helgina vegna veikinda eftir að hafa smitast af kórónuveirunni. Swat er þjálfari þýska 2. deildarliðsins EHV Aue sem tveir íslenskir handknattleiksmenn leika með, Arnar Birkir Hálfdánsson og Sveinbjörn Pétursson....
- Auglýsing -

Megum ekki við mistökum

„Við megum ekki við minnstu mistökum við framkvæmd mótsins. Enginn má kasta til höndunum í sóttvörnum. Það er svo mikið í húfi fyrir íþróttina,“ segir Hassan Moustafa, forseti Alþjóða handknattleikssambandsins, IFH, í samtali við Mannheimer Morgen í dag þar...

Stefnir í að leikið verði heima og að heiman

„Eins og staðan er í morgunsárið þá stefnum við á að leika heima og að heiman,“ segir Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH spurður um hvort eitthvað hafi verið ákveðið um væntanlega leiki karlaliðs FH við HC Robe Zubří  frá...

EM2020: Beðið eftir að Svíar brjótist í undanúrslit

Fjórir dagar eru þar til flautað verður til leiks á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Handbolti.is kynnir liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru, tvö á dag, til 3. desember. Nú er röðin komin að landsliði Svíþjóðar....
- Auglýsing -

Molakaffi: Loksins æfing, sigur hjá Roland, aftur frestað og EM undirbúningur

Aron Rafn Eðvarðsson og samherjar hans í þýska liðinu Bietigheim losna úr einangrun í dag og geta hafið á fullum krafti undirbúning fyrir viðureign liðsins við Grosswallstadt á miðvikudagskvöld. Bietigheim hefur aðeins leikið þrjá leiki í þýsku 2. deildinni...

Stimpluðu sig inn í toppslaginn

Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar í danska úrvalsdeildarliðinu Holstebro stimpluðu sig af krafti inn í toppbaráttuna í deildinni í kvöld þegar þeir lögðu meistaraliðið Aalborg Håndbold, 33:31, á heimavelli í 14. umferð. Holstebro var tveimur mörkum yfir að loknum...

Sigur eftir mánaðar hlé

Eftir mánaðar hlé gengu leikmenn MT Melsungen út á leikvöllinn í kvöld þegar þeir mættu, og unnu, Bergischer HC á heimavelli, 32:31, í hnífjöfnum og æsilega spennandi leik í þýsku 1. deildinni í handknattleik.Guðmundur Þórður Guðmundsson og lærisveinar hans...
- Auglýsing -

Hörður Fannar atkvæðamikill í sigurleik

Hörður Fannar Sigþórsson lét til sín taka þegar lið hans KÍF vann Kyndil, 26:20, í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag en leikið var á heimavelli KÍF í Kollafirði. Heimamenn voru með öruggt forskot í hálfleik, 15:9, og gáfu...

Tókst að velgja meisturunum undir uggum

Janus Daði Smárason og samherjar í Göppingen veittu leikmönnum Þýskalandsmeistara THW Kiel harða keppni á heimavelli í dag í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Herslumun vantaði upp á hjá Göppingen undir lokin að jafna metin. Sterkt lið Kiel stóð...

EM2020: Serbar hafa burði til að ná langt

Fimm dagar eru þar til flautað verður til leiks á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Handbolti.is kynnir liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru, tvö á dag, til 3. desember. Nú er röðin komin að landsliði Serbíu....
- Auglýsing -

Ómar Ingi átti stórleik í Leipzig

Ómar Ingi Magnússon fór á kostum með SC Magdeburg í dag þegar liðið sótti Leipzig heim í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Gísli Þorgeir Kristjánsson kom inn í lið Magdeburg en hann var skilinn eftir heima vegna meiðsla í...

Ekki með fullskipað lið til Montpellier

Sænska liðið Alingsås, sem Aron Dagur Pálsson leikur með, verður ekki fullskipað þegar það mætir Montpellier í Evrópudeildinni í handknattleik á þriðjudaginn. Smit greindist hjá sænska liðinu í dag og að minnsta kosti tveir leikmenn eru komnir í sóttkví...

Glerbrotum rigndi yfir í upphitun – myndskeið

Í miðri upphitun ungverska kvennalandsliðsins í handknattleik í íþróttahöllinni í Trollhättan í Svíþjóð í gær rigndi skyndilega glerbrotum yfir leikmenn. Mest af brotunum féll á einn markvörð liðsins sem var í öða önn að hita upp og átti sér...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -