Elvar Ásgeirsson skoraði fimm mörk úr sex skotum og átti þrjár stoðsendingar þegar Nancy tapaði fyrir Saran, 32:29, í lokaumferð frönsku B-deildarinnar í handknattleik í gærkvöld.Nancy hafnaði fjórða sæti deildarinnar en Saran er í fyrsta sæti. Saran tekur...
„Við settum okkur það markmið áður en keppnin hófst í haust að við ætluðum okkur að vinna deildina. Vildum ekki sætta okkur við neitt annað,“ sagði Elías Már Halldórsson, þjálfari HK, í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir að...
Fimm leikir verða á dagskrá í tveimur efstu deildum Íslandsmótsins í handknattleik. HK og Grótta geta tryggt sér sæti í úrslitum umspils um laust sæti í Olísdeild kvennna í dag. Að sama skapi geta leikmenn Fjölnis-Fylkis og ÍR tryggt...
Birgir Már Birgisson hefur skrifað undir nýjan samning við FH. Birgir Már kom til FH frá liði Víkings fyrir þremur árum síðan og hefur bætt sig mikið undanfarin ár, segir í tilkynningu frá Handknattleikdeild FH að þessu tilefni. Birgir...
Undanúrslit umspilsins í Olísdeild karla hefst á miðvikudaginn en lokaumferð Grill 66-deildar fór fram í gærkvöld. Í undanúrslitum á miðvikudagskvöld mætast annarsvegar Víkingur og Hörður í Víkinni og hinsvegar Fjölnir og Kría í Dalhúsum. Vinna þarf tvo leiki til...
Víkingur hafnaði í öðru sæti Grill 66-deildar karla eftir sigur á Herði á Ísafirði í hörkuleik, 36:32, í íþróttahúsinu á Torfnesi á Ísafirði. Víkingur mætir þar með einnig Herði í undanúrslitum umspilsins um sæti í Olísdeildinni. Í hinni rimmu...
HK varð í kvöld deildarmeistari í Grill 66-deild karla í handknattleik eftir öruggan sigur á ungmennaliði Fram í lokaumferðinni, 29:16. HK endurheimtir þar með sæti sitt í Olísdeildinni á næstu leiktíð en liðið féll úr deildinni fyrir ári síðan....
„Ég var mjög veik fyrstu dagana og mjög slöpp viku til tíu daga eftir það en er núna komin á gott ról og vonast til að gera verið með Leverkusen um aðra helgi,“ segir Hildigunnur Einarsdóttir handknattleikskona hjá Bayer...
Þótt keppnistímabilið sé alls ekki á enda þá hafa margir hugsað sér til hreyfings milli félaga innanlands og jafnvel frá einu landi til annars í sumar. Hér fyrir neðan er það helsta sem rekið hefur á fjörurnar og...
„Þorsteinn Leó verður ekki með okkur á sunnudaginn gegn ÍR. Það er alveg ljóst og alveg óvíst hvort hann leikur meira á þessu keppnistímabili,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, við handbolta.is í morgun þegar spurt var frétta af stórskyttunni...
Arnar Gunnarsson hefur skrifað undir nýjan samning um að þjálfa lið Neistans í Þórshöfn í Færeyjum næsta árið. Arnar tók við þjálfun liðsins á síðasta sumri og hefur samhliða verið yfirþjálfari yngri flokka félagsins.Arnar segist vera afar ánægður...
Lokaumferð Grill 66-deild karla í handknattleik karla fer fram í kvöld. Tvö lið keppast um deildarmeistaratitilinn, HK og Víkingur. Hvort lið hefur 30 stig. HK stendur betur að vígi í innbyrðis leikjum og verður þar með deildarmeistari verði...
Slóvenski handknattleiksmaðurinn Jure Dolenec er á leið frá Barcelona í sumar eftir því sem fjölmiðlar á Balkanskaganum segja. Dolenec mun vera búinn að semja við franska liðið Limoges. Dolenec, sem er 33 ára gamall, hefur verið í herbúðum Barcelona...
„Sóknarleikurinn fór með þetta hjá okkur fyrir utan það að byrjunin var alls ekki nógu góð hjá okkur, hvorki í vörn né sókn,“ sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka, í samtali við handbolta.is í Origohöllinni í dag eftir að Haukar...
Bjarki Már Elísson og Viggó Kristjánsson voru markahæstu menn sinna liða í kvöld þegar Bjarki Már og félagar unnu Stuttgart með Viggó innanborðs, 35:29, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Bjarki Már fór á kostum og skoraði...