- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Fram – Stjarnan, staðan

Fram og Stjarnan eigast við í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 20.30. Handbolti.is er á staðnum og fylgist með leiknum, uppfærir stöðuna og segir frá öðru fréttnæmu sem gerist í leiknum í textauppfærslu...

Valur lék sér að Aftureldingu og leikur til úrslita

Valur kjöldró Aftureldingu í fyrri undanúrslitaleiknum í Coca Cola-bikar karla í handknattleik í Schenkerhöllinni í kvöld, 32:21, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 13:11. Valur mætir annað hvort Fram eða Stjörnunni í úrslitaleik á morgun klukkan...

Afturelding – Valur, staðan

Afturelding og Valur eigast við í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 18. Handbolti.is er á staðnum og fylgist með leiknum, uppfærir stöðuna og segir frá öðru fréttnæmu sem gerist í leiknum í textauppfærslu...
- Auglýsing -

Erum á fínum stað um þessar mundir

„Ég er mjög sáttur við stöðuna á okkur um þessar mundir. Þar af leiðandi held ég að við séum klárir í að fara í bikarleiki eftir þrjá sigra í fyrstu fjórum leikjum tímabilsins, í deildinni og í bikarnum,“ segir...

Ótrúlega gaman að taka þátt í úrslitahelginni

„Það er ótrúlega gaman að taka þátt í úrslitahelginni í bikarnum. Nokkrir okkar hafa reynslu af þátttökunni síðast í mars 2020 þegar við komumst í úrslitaleikinn,“ sagði Tandri Már Konráðsson, fyrirliði Stjörnunnar, í samtali við handbolta.is í vikunni....

Síðustu forvöð að tryggja sér dagpassa á EM2022

Skrifstofa HSÍ hefur milligöngu með miðasölu á Evrópumeistaramót karla í handknattleik 2022 sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar. HSÍ hefur tryggt sér dagpassa á leiki Íslands í riðlakeppninni en Ísland leikur í Búdapest frá 14. –...
- Auglýsing -

Myndskeið: Ekkert lát er á sigurgöngu

SC Magdeburg, sem Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon leika með, heldur sigurgöngu sinni áfram í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Í gærkvöld vann Magdeburg sinn sjötta leik þegar það vann lánlaust lið MT Melsungen, 27:24, á heimavelli...

Dagskráin: Leikið til þrautar um sæti í úrslitaleik

Undanúrslitaleikir Coca Cola-bikars karla fara fram í kvöld í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í Hafnarfirði. Eins og í undanúrslitum kvenna sem fram fór í gær þá verður flautað til leiks klukkan 18 í dag með viðureign Aftureldingar og Vals. Tveimur...

Molakaffi: Ólafur Andrés, Obradovic og bláháfarnir, Sando, höggormar herja

Ólafur Andrés Guðmundsson gat ekki leikið með samherjum sínum í Montpellier þegar liðið vann þýsku meistarana í THW Kiel, 37:30, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í gær. Leikið var í Frakklandi. Ólafur Andrés er lítillega tognaður í læri....
- Auglýsing -

Bikarinn sem okkur vantar

„Þetta var kannski ekki léttur leikur en það var frábært að fá svona leik fyrir úrslitin á laugardaginn,“ sagði Anna Þyrí Halldórsdóttir einn leikmanna KA/Þórs í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að hún og stöllur unnu FH, 33:16,...

Munurinn var alltof mikill

„Það var bras á okkur frá upphafi til enda og því miður þá áttum við ekkert sérstaklega góðan leik,“ sagði Magnús Sigmundsson einn þriggja þjálfara FH eftir að liðið tapaði fyrir KA/Þór, 33:16, í undanúrslitum Coca Cola-bikars kvenna í...

Meistararnir fóru illa með reynslulitla FH-inga

Íslandsmeistarar KA/Þór leika við Fram í úrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handknattleik á laugardaginn. Það var ljóst eftir öruggan sigur KA/Þórsliðsins á FH-ingum í undanúrslitaleik í Schenkerhöllinni í kvöld, 33:16, eftir að hafa verið 13 mörkum yfir að loknum...
- Auglýsing -

Hafdís og vörnin fleytti Fram í úrslitaleikinn

Fram leikur til úrslita í Coca Cola-bikar kvenna í handknattleik á laugardaginn gegn annað hvort KA/Þór eða FH. Fram vann Val, 22:19, í hörkuleik í Schenkerhöllinn á Ásvöllum í kvöld 22:19, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í...

KA/Þór – FH – staðan

KA/Þór og FH mætast í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik kvenna í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 20.30. Handbolti.is er á staðnum og fylgist með leiknum, uppfærir stöðuna og segir frá öðru fréttnæmu sem gerist í leiknum í textauppfærslu hér...

Valur – Fram, staðan

Valur og Fram eigast við í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik kvenna í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 18. Handbolti.is er á staðnum og fylgist með leiknum, uppfærir stöðuna og segir frá öðru fréttnæmu sem gerist í leiknum í textauppfærslu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -