- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Stigin skipta öllu máli

„Fyrstu leikirnir snúast bara um að ná í stigin tvö, ekkert annað,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, eftir nauman sigur, 24:22, á Þór frá Akureyri á Varmá í kvöld fyrsta leik liðanna í Olísdeildinni á leiktíðinni. Sigurinn stóð tæpar...

Sannkallaður iðnaðarsigur

„ Við skoruðum reyndar 38 mörk en fengum á okkur 31, þar af 17 í fyrri hálfleik. Það er of mikið og þurftum að breyta um varnarleik í miðjum leik sem við eigum ekki að þurfa gegn liði eins...

Mínir menn gefast aldrei upp

„Það var margt gott í okkar leik og við erum nokkuð ánægðir þótt það sé auðvitað aldrei gaman að tapa,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari karlaliðs ÍR, eftir sjö marka tap fyrir ÍBV í Olísdeild karla í kvöld en leikið...
- Auglýsing -

Haukar sluppu með skrekkinn

Nýliðar Gróttu voru hársbreidd frá því að krækja i a.m.k. annað stigið gegn Haukum í viðureign liðanna í Olísdeild karla í kvöld en leikið var í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. Lokatölur, 20:19, fyrir Haukana. Segja má að þeir hafi sloppið...

Úlfar Monsi sá um sigurmörkin

Afturelding náði að kreista fram sigur á síðustu hálfu mínútunni gegn nýliðum Þórs Akureyrar að Varmá, 24:22, eftir að jafnt var í hálfleik, 11:11, í annars jöfnum leik.  Úrslitin réðust á síðustu 15 sekúndunum þegar Mosfellingar skoruðu tvö mörk, þar...

Flugeldasýning Hákons Daða

ÍBV vann ÍR, 38:31, í upphafsleik Olísdeildar karla í handknattleik í íþróttahúsinu við Austurberg í kvöld. Í miklum markaleik voru Eyjamenn fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 21:17. Hákon Daði Styrmisson fór hamförum í leiknum og skoraði 13...
- Auglýsing -

Byrja gegn Portúgal

Íslenska landsliðið í handknattleik karla leikur við Portúgal í fyrstu umferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer í Egyptalandi í janúar. Lið þjóðanna ættu að þekkja vel hvort inn á annað þegar að leiknum kemur vegna þess að 6. og...

Þeir flauta til leiks

Það verða Bjarni Viggósson og Jón Karl Björnsson sem setja Íslandsmótið í handknattleik af stað þetta haustið þegar þeir gefa leikmönnum ÍR og ÍBV merki um að hefja leik í Austurbergi klukkan 18. Þá hefst fyrsti leikur Olísdeildar...

Kría: Látið okkar menn í friði

Forráðamenn handknattleiksliðsins Kríu sendu skýr skilaboð frá sér til forráðamanna liða í Olísdeildinni á Twitter í morgun. Ef marka má skilaboðin hefur borið á að einhverjir stjórnendur liða í Olísdeild karla hafi reynt að bera víurnar í lítt...
- Auglýsing -

Halda sig við tvo leikstaði

Danska handknattleikssambandið ætlar að halda sig við tvo leikstaði þegar Evrópumót kvenna í handknattleik fer þar fram að hluta til í desember. Danir verða gestgjafar mótsins á ásamt Norðmönnum sem ætla að fækka keppnisstöðum úr þremur í einn eins...

Hverjir fóru og hverjir komu?

Sjö handknattleiksmenn fluttu heim í sumar og gengu til liðs við félögin í Olísdeild karla en keppni í deildinni hefst í kvöld. Sex leikmenn fóru hinsvegar hina leiðina, þ.e. frá félögum í Olísdeildinni og út til Evrópu.Komu heim:Björgvin Páll...

Meistaradeildin: Metz og Vipers stefna til Búdapest

Meistaradeild kvenna hefst á laugardadaginn og við á handbolti.is notum þessa viku í það að kynnast þeim 10 liðum sem við teljum munu berjast um að komast í Final4 úrslitahelgina í Búdapest í maí.  Í fjórðu og næst síðustu...
- Auglýsing -

Tveir Íslendingar í liði umferðarinnar

Tveir íslenskir handknattleiksmenn eru í liði annarrar umferðar í dönsku úrvalsdeildinni en við val á liðinu er litið til nokkurra tölfræðiþátta og þannig metin frammistaða leikmanna í einstökum leikstöðum vallarins.Elvar Örn Jónsson hjá Skjern skaraði fram úr öðrum leikmönnum...

Gleðjast nú halur og fljóð

Sex mánuðum eftir að keppni var hætt í Olísdeildum karla og kvenna verður flautað til leiks í kvöld. Handboltinn fer loksins aftur af stað eftir lengsta hlé sem hefur verið á milli móta um langt árabil. Skal maður ætla...

Byrjar á að taka út leikbann

Orri Freyr Þorkelsson, hornamaður Hauka, byrjar leiktíðina í Olísdeildinni í leikbanni.Hann tekur út leikbann sem hann fékk eftir undanúrslitaleikinn gegn ÍBV í byrjun mars. Orri fékk tveggja leikja bann eftir brot snemma leiks í tapi Hauka á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -