Þýski markvörðurinn Jonas Maier hefur samið til hálfs þriggja árs við Hörð á Ísafirði eftir því sem fram kemur í tilkynningu á Facebook-síðu Handknattleiksdeildar Harðar. Maier verður væntanlega gjaldgengur með Ísafjarðarliðinu þegar það leikur næst í Grill 66-deildinni 3....
Ungmennalið Vals vann ungmennalið Hauka með 16 marka mun í síðasta leik ársins í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld.Leikurinn fór fram á Ásvöllum. Lokatölur 36:20. Valur var sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik á Ásvöllum.Staðan í...
Leikmönnum Fjölnis og Þórs var á í messunni í dag í leikjum sínum í Grill 66-deild karla og verða þar af leiðandi að sætta sig við að vera áfram stigi á eftir ÍR í kapphlaupinu um sæti í Olísdeild...
Tveir leikir fara fram í dag sem snerta æsispennandi toppbaráttu Grill 66-deildar karla í handknattleik. ÍR laumaði sér í upp í annað sæti deildarinnar í gær og í dag bæði Fjölnismenn og Þórsara skákað ÍR-ingum gangi liðum allt í...
ÍR fór upp í annað sæti Grill 66-deildar karla í dag þegar liðið vann ungmennalið HK á sannfærandi hátt í Kórnum, 37:27. Rökkvi Pacheco Steinunnarson markvörður ÍR var allt í öllu og varði 22 skot. ÍR fór stigi upp...
Áfram verður leikið á Íslandsmótinu í handknattleik í dag. Tólftu umferð Olísdeildar karla lýkur með viðureign í KA-heimilinu. Einnig reynir fólk með sér í Grill 66-deildum karla og kvenna.Leikir dagsinsOlísdeild karla:KA-heimilið: KA - Selfoss, kl. 15.Staðan í Olísdeildum og...
Ungmennalið Fram vann ungmennalið Víkings nokkuð örugglega, 37:32, í eina leik kvöldsins í Grill 66-deild karla í handknattleik. Leikurinn fór fram í Úlfarsárdal, heimavelli Framara. Þeir voru yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:15.Ungu Framararnir hafa þar með tekið afgerandi...
Kapphlaup Fjölnis, ÍR og Þórs um efsta sæti Grill 66-deildar karla er áfram í algleymi þegar deildarkeppnini er svo gott sem hálfnuð. Eftir sigur Fjölnis á ungmennaliðið KA í gærkvöld, 33:28, þá unnu Þór og ÍR viðureignir sínar í...
Ranglega var sagt frá því að handbolti.is í gærkvöld að ungmennalið KA hafi unnið Fjölni í viðureign liðanna í 9. umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í KA-heimilinu. Hið rétt er að Fjölnir vann leikinn með fimm marka mun,...
Ekki er skortur á kappleikjum í handboltanum í dag. Valur og ÍBV leika á heimavelli í síðari umferð Evrópubikarkeppninnar í karlaflokki. FH leikur utan lands í sömu keppni. Áfram heldur íslenska landsliðið þátttöku á heimsmeistaramótinu með leik við Ólympíumeistara...
Keppni hefst á ný í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld eftir nærri hálfs mánaðar hlé. Tvær viðureignir standa fyrir dyrum í níundu umferð. Einnig er fyrirhugaður einn leikur í Grill 66-deild karla.Samkvæmt dagskrá á vef HSÍ eru...
Ungmennalið Fram endurheimti efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í dag með öruggum sigri á liðinu sem þar var fyrir í bóli, Þór, 40:30, í Úlfarsárdal í einum af fjórum viðureignum deildarinnar sem fram fóru. Þar með lauk...
Fjórir leikir fara fram í 8. umferð Grill 66-deildar karla í dag. Einnig verður stórleikur í Kaplakrika þegar FH mætir belgíska liðinu Sezoens Achilles Bocholt klukkan 16. Nánar er fjallað um Evrópuleikinn hér.Leikir dagsinsGrill 66-deild karla:Safamýri: Víkingur U -...
Fjölnir vann öruggan sigur á ungmennaliði Vals í kvöld í upphafsleik 8. umferðar Grill 66-deildar karla, 29:21. Leikið var í Fjölnishöllinni. Staðan í hálfleik var 17:7. Fjölnir komst því upp að hlið Þórs með 11 stig í annað af...
Tveir síðustu leikir 10. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í kvöld. Leikið verður í Kórnum í Kópavogi og í Sethöllinni á Selfossi þangað sem Haukar koma í heimsókn til neðsta liðs deildarinnar.Liðin sem sitja í 10. og...