Grill 66 karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Ágúst, Kristján, Oddur, Daníel, Anna, Jonn

Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslandsmeistara Vals verður ekki við stjórnvölin á laugardaginn þegar Íslandsmeistararnir taka þá móti Fram í 1. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik. Ágúst Þór „fór undir gaffalinn“ eins og hann segir sjálfur, þar sem lagfærður var liðþófi...

Karlar – helstu félagaskipti 2023

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innan lands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskarla og félög hafa staðfest...

Spáin: ÍR talið hafa yfirburði í Grillinu

ÍR, sem féll úr Olísdeild karla í vor endurheimtir sæti sitt í Olísdeildinni næsta vor gangi spá forráðamanna félaga í Grill 66-deild karla eftir. Spáin var birt í hádeginu á kynningafundi Íslandsmótsins í handknattleik sem fram fór á Grand...
- Auglýsing -

Kórdrengir draga sig úr keppni – Framarar hlaupa í skarðið

Kórdrengir hafa dregið lið sitt úr keppni í Grill 66-deild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili. Flautað verður til leiks í Grill 66-deildinni eftir rúmlega þrjár vikur. Til stóð að Kórdrengir mættu KA U í fyrstu umferð. Handbolti.is hefur...

Hörður óskar eftir aðstoð vegna komu leikmanna

Þrír úkraínskir handknattleiksmenn hafa gengið til liðs við Hörð á Ísafirði. Þeir stefna á að leika með liðinu í Grill 66-deildinni í vetur. Úkraínumennirnir bætast í hópinn með þremur handknattleiksmönnum frá Lettlandi auk Japanans Kenya Kasahara sem mættur er...

Harðverjar heltast úr lestinni á Hafnarfjarðarmótinu

Handknattleikslið Harðar hefur dregið sig úr keppni á Hafnarfjarðarmótinu í handknattleik karla sem hefst á þriðjudaginn. Eins og handbolti.is sagði frá á dögunum hefur Harðarliðið vart hafið æfingar ennþá vegna skorts á aðstöðu. Viðgerðir og viðhald íþróttahúsanna á Ísafirði...
- Auglýsing -

Harðverjar á hrakhólum – íhuga að æfa á Flateyri

Handknattleikslið Harðar á Ísafirði hefur ekkert getað haft æfingar að einhverju marki ennþá þrátt fyrir að nýr þjálfari, Ungverjinn Endre Koi, hafi verið ráðinn. Viðgerðir og viðhald á íþróttahúsunum á Torfnesi á Ísafirði og einnig í Bolungarvík setja strik...

Ungverji ráðinn þjálfari Harðar á Ísafirði

Ungverjinn Endre Koi hefur verið ráðinn þjálfari handknattleiksliðs Harðar sem leikur í Grill 66-deild karla á næsta keppnistímabili. Hörður sagði frá ráðningunni í morgun. Þar kemur fram að Koi hafi skrifað undir tveggja ára samning og taki til óspilltra...

Þjálfarskipti standa fyrir dyrum hjá Herði á Ísafirði

Yfirvofandi eru þjálfaraskipti hjá handknattleiksliði Harðar á Ísafirði. Þarf það vart að koma á óvart eftir fregnir á dögunum um að Carlos Martin Santos, þjálfari Harðar síðustu fjögur ár, hafi litið í kringum sig, reyndar með leyfi félagsins....
- Auglýsing -

Meira og minna verður leikið á laugardögum

Flautað verður til leiks í Grill 66-deild karla laugardaginn 23. september. Fimm leikir verða á dagskrá, heil umferð vegna þess að tíu lið eru skráð til þátttöku, rétt eins og á síðasta keppnistímabili. Ungmennalið Selfoss og Fram, sem voru...

Bergur hefur samið við Fjölni til tveggja ára

Markvörðurinn Bergur Bjartmarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við lið Fjölnis í Grafarvogi. Hann þekkir vel til í herbúðum Fjölnis eftir að hafa leikið meira og minna sem lánsmaður hjá félaginu frá Fram síðan haustið 2021."Við fögnum því...

Viktor Berg framlengir samning sinn

Vinstri hornamaðurinn Viktor Berg Grétarson hefur endurnýjað samning sinn við Fjölni til næstu tveggja ára. Viktor er uppalinn Fjölnismaður sem spilaði stórt hlutverk í meistaraflokk síðastliðinn vetur og skoraði 115 mörk í deild og umspilskeppni um sæti í Olísdeildinni...
- Auglýsing -

Lokahóf Fjölnis: Guðrún Erla og Björgvin Páll mikilvægust – myndir

Lokahóf meistaraflokka handknattleiksliða Fjölnis og Fjölnis/Fylkis var haldið um helgina. Að vanda var horft um öxl og viðurkenningar veittar til leikmanna liðanna. Fjölnir U, karlar:Efnilegasti leikmaður: Bernhard Snær Pedersen.Mestu framfarir: Ríkharður Darri Jónsson.Mikilvægasti leikmaður: Elvar Þór Ólafsson. Fjölnir meistaraflokkur karla:Efnilegasti leikmaður:...

Kusners heldur áfram – Kasahara mætir til leiks á ný

Japanski handknattleiksmaðurinn Kenya Kasahara gengur á ný til liðs við handknattleikslið Harðar fyrir næsta keppnistímabil eftir árs fjarveru. Hörður segir frá þessu á Facebook-síðu sinni í dag. Þar er einnig að finna önnur gleðitíðindi fyrir stuðningsmenn Ísafjarðarliðsins því lettneski...

Sóley og Kristján Ottó best hjá HK – lokahóf

Sóley Ívarsdóttir og Kristján Ottó Hjálmsson voru valin bestu leikmenn meistaraflokksliða HK á lokhófi handknattleiksdeildar sem fram fór á dögunum. Alexandersbikarinn var veittur í fyrsta sinn en um er að farandbikar sem nefndur er eftir Alexander Arnarsyni fyrrverandi leikmanni...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -